Vísir - 25.11.1980, Qupperneq 8
8
Þriðjudagur 25. nóvember 1980
utgefandi: Reykjaprent h.f.
Framkvæmdastjóri: Oavið Guómundsson.
Ritstjórar:
ólafur Ragnarsson og Ellert B. Schram.
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson. Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Arnl Slg-
fússon, Frlða Astvaldsdóttir, Gylfi Krlstjánsson, lllugl Jökulsson, Kristln Þor-
steinsdóttir, Páll Magnússon, Svelnn Guðjónsson, Sæmundur Guðvinsson, Þórunn
Gestsdóttir. Blaðamaður á Akureyri: Glsll Sigurgeirsson. Iþróttir: Kjartan L.
Pálsson, Sigmundur ð. Steinarsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Elln Ell-
.ertsdóttir, Gunnar V. Andrésson, Kristján Ari Einarsson. útlitsteiknun: Gunnar
Traustl Guðbjörnsson, Magnús ðlafsson.
Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson.
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson.
Ritstjórn: Slðumúli 14, slmi Dóóll 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8,
simar 8óól 1 og822ó0. Afgreiðsla: Stakkholti 2—4, slmi 86óll.
Askriftargjalder kr. 5.5CO.- á mánuði innanlands og verö I lausasölu 300 krónur ein-
takið. Visirer prentaður I Blaðaprenti h.f. Slðumúla 14.
Oumflýjanleg holskefla
'íimtm
Laugardagur 22. nóv. 1980«
261. tbi. 64. Arg.
Slðumúlæ 15 Póathðlf 370 ReykjavUt Ritatjörn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðala og ÖBkrift 86300 Kvöldalmar 86387 6t 86392
Stefnir í óefni hjá fiskvinnslunni vegna umsamdra og fyrirsjáanlegra kostnaöarhækkana:
20% gengisfelling verður
nauðsynleg um áramótín
Kás —
lergt b.
gera í gengt Isleniku krónnnur
é nastn minnóum. rl koma á I
veg fyrlr að fbkvlnnsUn sliðv-
Itt. vegna nmsnmdra og tyrtr-
tjienlegra kottneóerhr kkena
kji kenal, verðl ekkert að gerl.
Vegne þeue verðnr ilklega nð
lakkn genglð um 20% um érn-
métln. og um 12-11% I. mer» á
________ I fltkvinnslu á
8.2% til 14.5%, sem gerir vænt-
enlegn að meðaltali um 10-11%
kauphækkun", sagðl Arni Bene-
dikUson, formaður Sambnnds
fisklramieiðenda, I aamUU við
Tlmann I gær.
„Þetu er að vlau", tagði
Arni. „mlamunandi eftir grein-
um þennig að minnl hækkun er I
(ryatingu, eða um 0.1%, meðan
að hækkunín er um 14% I salt-
(iskaverkun, og lltilahattar
minnl I akrelöarverkun.
Slhan kemur hækkun a vlsi-
tólu I dea.nk um 9.52%, þannig
að heildarlaunahækkunin verð-
ur a bllinu 20-21%. I framhaldi
af þessu er útilokað annað en að
fitkverð hækkl I elnhverju sam-
ræmi við þetU.
Við þeð bætist að Verðjðfnun-
artjóður verður ekki til atórræð-
anna t næata ári Að auki hefur
rekstrarfé fyrlrtækjanna verið
aö rýrna smatl og amatt undan-
farln ar vegna verðbólgunnar.
Nú hefur þeð gerat aem hlaul aO
geraat þegar rekatrarféð rýrn-
meginatriðum. Þaöt .
aynlegl að fara að byggja upp
rekatrarfé fyrirtækjanna að
nýju.
Með tilliti til allra þeatara
þatta, þa aé ég ekkl, að það
verði hægt að ía hlutina til að
ganga aaman um tramótin
nema dollaragengið fari upp I
700-710 kr.". tagði Arni. Það
þýðir um 20% gengislækkun
miðað viö tkráð gengi banda-
rlkJadolUri I dag.
„Það er greinilegt”, aagði
.... , fara atökkin atækk-
andi, og þvi ml búast við ööru
atöruatökki l.marstnæsU trl.
I Ijöal þeaa er rétt aö gera riö
fyrlr aö ekki veröi hægt aö
semja um (iskverö nema fram
Ul febrúarloka. Eg held aö ef
brúa á billö, þé megi búaat viö
þvi aö doliarinn veröi aö fara
rfir 800 kr. um þau mtnaöa-
nót". aagði Arni.
Það þýðir um 11% gengiafell-
ingu Ul viðbóUr 20% gengiafell-
Vngu um tramótin
Yfirlýsingar framsóknarmanna og málgagns þeirra eru hin alvarlegustu tföindi. Þau
eru staöfesting á þeirri holskeflu, sem þjóðin veröur aö búa sig undir. Er ekki kominn
timi til aö stjórnmálamenn viöurkenni aö efnahagsvandinn veröur ekki leystur án
fórna?
Það hefur lengi verið lenska á
(slandi/ að stjórnarandstaðan
máli skrattann á vegginn og geri
meir úr vandamálum en efni
standa til. Yfirleitt er slíkum
málflutningi tekið með hæfi-
legum fyrirvara, enda ekki efni
til annars, þegar skotið er yfir
markið. Núverandi stjórnarand-
staða er undir þessa sömu sök
seld. Hún er ýmist sökuð um
máttleysi ellegar tilefnislaust
írafár og gildir þá einu, hvað hún
hefur fram að færa. Þar geldur
hún sem fyrr hlutverks síns en
ekki atferiis.
Það sem hefur gerst undan-
farna daga hefur hinsvegar
heldur betur brenglað hin hefð-
bundnu skil milli stjórnar og
st jórnarandstöðu. Ráðherrar
Framsóknarflokksins hafa yfir-
boðið stjórnarandstöðuna með
yfirlýsingum og fullyrðingum
um alvarlegar horf ur í efnahags-
málum. Þrátt fyrir orrahríð og
sviptingar í þingsölum, hafa þeir
frekar hnykktá þeim fullyrðing-
um heldur en hitt.
Nú síðast birtir málgagn
framsóknarmanna, Tíminn,
fimm dálka forsíðufrétt þess
efnis, að 20% gengisfelling
verði nauðsynleg um áramótin .
Þetta eru alvariegri tíðindi en
svo, að þau verði afgreidd með
léttvægum útúrsnúningum. Þau
verða ekki túlkuð sem óábyrgt ta I
taugaveiklaðrar stjórnarand-
stöðu. Pálmi Jónsson, landbún-
aðarráðherra, telur gengis-
fellingarspá af þessari stærðar-
gráðu út í hött, vegna þess að
ríkisstjórnin hafi marglýst því
yf ir, að gripið verði til ef nahags-
ráðstafana um áramótin. En
þetta er misskilningur hjá ráð-
herranum, vegna þess að spá
Tímans byggist á þeirri forsendu,
að launahækkanir um næstu
mánaðamót verði 20-22% og í
kjölfar þeirra komi 30% fisk-
verðshækkun. Þessar hækkanir
liggja nú þegar á borðinu og.að
mati Tímans, gera 20% gengis-
fellingu óumflýjanlega. Ráð-
stafanir ríkisstjórnarinnar um
áramótin geta því aðeins beinst
að afleiðingum þessarar
holskeflu, en ekki orsökum.
Enginn hefur lengur leyfi til að
hafa þessar efnahagshorfur í
flimtingum. Það getur enginn
vísað þeim á bug með þeirri rök-
semd að einhvern tímann seinna
sjái efnahagsaðgerðir dagsins
Ijós.
Lengi vel hafa menn haldið í þá
von, að forsætisráðherra hefði
rétt fyrir sér, þegar hann full-
yrðir, að verðbólgan sé á niður-
leið. Oskhyggjan hefur haldið
þjóðinni á floti. Það hefur einnig
verið ríkisstjórninni til bjargar,
að fæstir hafa í rauninni séð
«iikla möguleika á annarskonar
stjórnarmynstri, sem réði betur
við efnahagsvandann. Stjórnar-
andstaðan hefur ekki haft mikla
tiltrú, hvaðsem líðuráliti manna
á núverandi stjórn.
Stjórnarandstaða hefur vita-
skuld velt sér upp úr ráðaleysi
ríkisstjórnarinnar, enda tilheyrir
það pólitíkinni að ná sér niðri á
andstæðingnum.
Nú er hins vegar svo komið að
skilmingar úr ræðustól, ellegar
vígstaða einstakra flokka er
aukaatriði.
Sú staða.sem við blasir í ís-
lensku þjóðlífi.er engum stjórn-
málaflokki til framdráttar og
engum málstað til uppsláttar.
Gengisfellingar, kollsteypur og
óðaverðbólga er sameiginlegt
skipbrotallra þeirra manna, sem
tekið hafa að sér þá ábyrgð að
hafa forystu í þjóðmálum. Það
neyðarástand sem hér er að
skapast er áfellisdómur yfir
þingræði og samsteypustjórnum
áttunda áratugarins.
Hinsvegar er ábyrgðin mest
hjá þeim mönnum og flokkum,
sem hafa tekið þann kostinn að
villa þjóðinni sýn, sem hafa völd-
in í sínum höndum, en hafa ekki
kjark og þor til að horfast í augu
við veruleikann. Efnahagsvand-
inn verður ekki leystur með orða-
gjálfri, heldur aðgerðum. Það er j
lágkúrulegt lýðskrum að telja ,
þjóðinni enn trú um, að sá vandi
verður leystur án fórna.
[ ísiensk yfirvöid
; og Gervasoni
Nú, þegar samtökín Amnesty
International hafa kannaö mál
franska flóttamannsins Gerva
sonis og látiö frá sér fara viö-
vörun hans vegna, er framkoma
islenskra yfirvalda i málinu aö
veröa aö þjóöarskömm. Ekkert
hefur veriöupplýst eöa tilgreint
sem gegn þvf mæli aö veita
manninum griöland annaö en
þaö, að hann sé andvígur her-
mennsku og hafi neitað aö
gegna herþjónustu i Frakk-
landi, ennfremur aö hann hafi
komiö á ólöglegan hátt inn i
landiö. Þessar ástæöur geta
varla talist gildar i augum
þorra Islendinga, þótt vera
megi aö hugarfar sumra hér-
lendra manna hafi mengast af
hernaöaranda siöustu árin.
Flestir þeir, sem eitthvaö hafa
kynnt sér sögur af flóttafólki,
munu vita hve algengt er aö
slikt fólk fari á milli landa meö
ólöglegum hætti. Eöa halda
menn ef til vill, aö þeir sem flýja
frá löndunum austan ,,járn-
tjalds” hafi aö jafnaöi ósvikiö
vegabréf upp á vasann? Vera
má, aö Gervasoni hafi gert
rangt aö gefa sig ekki undireins
fram viö islensk yfirvöld á rétt-
an hátt, þegar hann steig hér á
land. En þaö er harla veigalitil
ástæöa til aö vísa manninum vlr
landi, eins og málum hans er
háttaö, enda munu fáir geta
fullyrt hvaö þeir heföu sjálfir
gert i hans sporum.
Ekki mál eins ráð-
herra.
Þegar einu sinni var búiö aö
fresta brottvisun þessa flótta-
neöanmcds
Jón Óskar rithöfundur
varar íslensk yfirvöld við
þeirri hneisu að fylla
flokk þeirra ríkisstjórna
sem Amnesty-samtökin
hafa á skrám sínum, með
því að vísa Gervasoni úr
landi.
manns, hélt ég sannast sagna aö
máliö heföi tekiö þá farsælu
stefnu sem Islendingum gæti
oröiö sæmd aö, viðkomandi
ráöuneyti mundi, aö fresti Ut-
runnum, veita Gervasoni hæli
hérlendis, ef ekkert nýtt kæmi
fram sem mælti gegn því. Þaö
kemur þvi harkalega á óvart,
þegar frestinum er aö ljúka, aö
enn skuli haldiö fast viö þá
ákvöröun aö visa manninum úr
landi, þótt honum hafi ekki
verið fundiö neitt nýtt til foráttu
og þótt vitaö sé, að brottvisun
getur haft þaö f för meö sér aö
honum yröi varpaö i fangelsi,
þar sem hann kynni aö veröa
geymdur um árabil fyrir engar
aörar sakir en þær aö vilja ekki
gegna hermennsku og vera and-
vigur hverskonar striösrekstri.
Varla er hugarfar þjóöarinnar I
heild enn oröiö svo spillt af
hernaðartali aö hún láti slikt
viögangast. Hver trúir þvi, aö
núverandi stjörnvöld ætli aö
fylla flokk þeirra rlkisstjórna
sem Amnesty-samtökin hafa á
skrám sínum? Slíkt má aldrei
verða, þótt fljótfærnisleg
ákvöröun væri tekin i upphafi.
Þetta er ekki mál eins ráöherra,
heldur rikisstjórnarinnar allrar
og allrar þjóöarinnar. Heiöur
hennar er i veði.
Jón óskar.