Vísir - 25.11.1980, Síða 14
Björn þóp-
hallsson:
Þriöjudagur 25. nóvember 1980
■1 BB BB RSB n ■■ BB MRI BB B8
Þriöjudagur 25. nóvember 1980
VlSIR
það stendur óbreytt”,
sagði Karvel Pálmason
í samtali við blaða-
mann Visis.
34. ping fllÞýöusambanfls
fslands sett í gær:
„Varar alvarlega
vlö öllum hug-
myndum um skerö-
ingu kaupmáttar”
■
■
( gærmorgun klukkan tíU/ var 34. þing Alþýðusambands (slands sett að Hótel
Sögu og sitja það um 450 f ulltrúar, viðsvegar að af landinu.
Meðal þeirra mála sem eru á dagskrá þingsins, auk venjulegra þingstarfa, má
nefna kjara- og efnahagsmál, fraéðslu- og menningarmál, lífeyrismál og einnig
verða umræður um atvinnulýðræði og tölvumál.
Fyrir þinginu liggur tillaga frá skipulags- og laganefnd um að skipuð verði
sérstök milliþinganefnd til þess að fjalla um skipulagsmál verkalýðs-
hreyf ingarinnar, og m'óta tillögur um breytingar í þeim efnum.
I drögum að kjaramálaályktun þingsins segir meðal annars:
„Miðað við reynslu undanfarinna ára gera verkalýðssamtökin sér Ijóst,
að þau verða stöðugt að vera undir það búin að mæta skerðingaráformum
stjórnvalda. Núverandi ríkisstjórn hefur gef ið yf irlýsingar um ýmis mikilvæg
félagsleg atriði og stuðlaði hún þannig að lausn kjarasamninganna, þó töluvert
vantaði á, að komið væri til móts við kröf ur samtakanna. Þrátt fyrir vafasamar
yf irlýsingar einstakra ráðherra treysta verkalýðssamtökin því, að gerðir samn-
ingar verði virtir og allar stjórnvaldsaðgerðir miði að því að treysta umsaminn
kaupmátt. 34. þing ASI varar alvarlega við öllum hugmyndum, sem stefna að
skerðingu kaupmáttar. Slíkum aðgerðum yrði mætt af f ullri hörku".
Þingið mun standa þangað til síðdegis á föstudag.
„Mér þykir líklegt,
að ekki verði um fleiri
entvö framboð að ræða
i forsetakjörinu”, sagði
Björn Þórhallsson, for-
maður Landssam-
bands verslunarmanna
þegar blaðamaður hitti
hann á Hótel Sögu i
gær.
„Mér finnst ekki rétt aö tala
um aö ég sé'* framboöi i þessu
kjöri, heldur mun ég gefa kost á
mér ef upp á þvi veröur
stungiö”.
Björn sagðist engu vilja spá
um úrslit i forsetakjörinu, enda
heföi einungis eitt öruggt fram-
boö veriö tilkynnt.
„Þaö er ljóst aö Asmundur
Stefánsson veröur I kjöri, en þaö
er óvissara meö mig, Karvel
Pálmason og Magnús Geirsson.
Ég hef þó ekki trú á þvi, aö þaö
veröi nema einn okkar sem fer
fram þegar upp veröur staöiö”,
sagöi Björn, en vildi ekki gefa
Björn Þórhallsson: „Ekkif framboöi, heidur gef kost á mér ef upp á
þvi veröur stungiö”.
EKKI LfKUR A AÐ FLEIRI EN
TVEIR VERÐI í FRAMBOÐI”
nánariskjfringará þvi.sem ibi-
gerö væri.
„Ég vona aö þaö náist sam-
komulag á þinginu um kjör for-
seta, og aö þaö veröi sem
minnst um harövítugar flokks-
deilur. Þaö er heilladrýgst fyrir
verkaiyöshreyfinguna”.
Björn sagöi aö þaö væri erfitt
aö taka út eitthvaö eitt mál, sem
þaö mikilvægasta sem fyrir
þinginu lægi.
„Þaö er þó ljóst aö kjara-
málin, i viöasta skilningL skipta
mestu máli, og þá ekki sist líf-
eyrismálin”,
Aöspuröur sagöist Björn
vona, aö ekki kæmi til skeröinga
á veröbótum launa þó aö for-
dæmi væru fyrir sliku.
„Verkalýöshreyfingin er til-
búin til þess aö takast á viö
veröbólguna, en ekki ein og
sér — aörir veröa lika aö færa
fórnir. Ef á breyta einhverju i
sambandi viö visitölumálin,
hljótum viö aö krefjast þess að
vera meö I ráöum, enda er slikt
óframkvæmanlegt aö öörum
kosti”.
„Ætliþeir megi ekki bitast um þetta”, gæti Karl Steinar Guönason veriö aö hugsa þegar hann hlustar ar tal frambjóöendanna þrlggja: Karvels Pálmasonar, Björns Þórhallssonar og Asmundar
Stefánssonar.
Hver verður næsti tormaður ASI?
Það sem athygli manna beinist helst að i sambandi við Al-
þýðusambandsþingið, er kjör forseta Alþýðusambandsins,
sem fram fer siðdegis á fimmtudaginn.
Fimm menn hafa verið nefndir til leiksins, Ásmundur
Stefánsson, BjörnÞórhallsson, Karvel Pálmason, Magnús K.
Geirsson og Guðmundur Sæmundsson frá Akureyri. Ekki
mun sá siðastnefndi hafa umtalsvert fylgi meðal þingfull-
trúa, en framboð hans mun vera hugsað sem mótmæli rót-
tækasta hópsins innan ASÍ gegn stefnu forystunnar.
Eins og málin standa i dag er mjög erfitt að henda reiður á
stöðu hinna ýmsu frambjóðenda, enda er baktjaldamakkið i
fullum gangi og ekki að vita nema menn komi sér saman um
eitt framboð gegn Ásmundi Stefánssyni, ef framboð Guð-
mundar Sæmundssonar er frátalið.
Blaðamaður Visis ræddi i gær stuttlega við þá Björn Þór-
hallsson og Karvel Pálmason um þessi mál, en Ásmundur
Stefánsson sagðist ekki hafa tima aflögu fyrir viðtal og ekki
tókst að ná i Magnús K. Geirsson.
Karvel Pálmason:
til umræöu”.
,Hef gefiö kost á mér sem forseta — annaö ekki
„Þaö ferekki ámilli mála, aö
ýmislegt hefur veriö athugavert
viö forystu verkalýös-
hreyfingarinnar á undanfömum
árum, og þá ekki sist I sambandi
viösiöustu samninga. Ég hef til
dæmis enga trú á þvi, aö samn-
ingamir heföu staöiö yfir i tíu
mánuöi ef Alþýöubandalagiö
heföi ekki veriö I rikisstjórn.
Þessiseinagangur stafar af þvi,
aö verkalýöshreyfingin var
notuö i flokkspólitiskum til-
gangi, og þaö sama var uppi á
teningnum þegar efnt var til
ólöglegra verkfalla og útflutn-
ingsbanns 1978. Þessar aöferöir
eru ekki aö minu skapi”.
Aöspuröur um fyriihugaöar
aögeröir rikisstjórnarinnar i
efnahagsmálum, kvaöst Karvel
lita svoá,aöþaö lægi fyrir yfir-
lýsing um aö gripiö yröi til
skeröinga á veröbótum launa.
„Þrátt fyrir loforö stjórnar-
innar um aö hafa samráö viö
launþegahreyfinguna um þessi
mál, hefur stjórnin eigi að siöur
hafnað samráöi viö þetta Al-
þýöusambandsþing, og ég veit
ekki viö hverja hún ætti aö hafa
samráö ef ekki viö þetta þing”.
Karvel vildi ekkert spá frekar
I stööuna varöandi forseta-
kjöriö, — menn ræddu málin ótt
og titt og enn gæti allt gerst.
„VERKALVDSHREYFINGIN VERID
NOTUD I FLOKKSPÖUTIKINNI”
„Ég varð við þeirri
beiðni flokksfélaga
minna að gefa kost á
mér i þetta embætti og
— Gefuröu kost á þér i em-
bætti varaforseta ef þú nærö
ekki forsetaembættinu?
,,Ég hef gefið kost á mér sem
forseta — annaö er ekki til um-
ræðu”.
„Plottaö” f öllum hornum. Hér hefur Björn Þórhallsson dregiö
verkalýösforingja frá Neskaupstaö afsföis.
Þaö var þétt setinn bekkurinn f Súlnasalnum þegar 450 fulltrúar á
þingi ASt höföu tekiö sér sæti.
Snorri Jónsson, fráfarandi forseti ASl, setur þingiö.
MB SSS B ■BBH RB EBI
í:.?;.. L.I.;
Karvel Pálmason: