Vísir - 25.11.1980, Page 17

Vísir - 25.11.1980, Page 17
Þri&judagur 25. nóvember 1980 VlSIR 47. þáttur. Umsjón: Hálfdan Helgason. Reka barf áróður fyrir íslenskum frímerkjum 1 nýjasta tölublaöi timarits Landssambands islenskra fri- merkjasafnara, Grúski, bendir leiöarahöfundur þess m.a. á stööu islenskra frimerkja á vin- sældalista frimerkjasafnara og jafnframt á þá staöreynd aö ásókn safnara, einkum erlendra, viröist hafa fariö minnkandi aö undanförnu. Sæti tslands, sem löngum var efst á vinsældalista Noröurlandasafn- ara hafa frændur vorir, Færey- ingar, hrepptenda markvisst aö þvi keppt allt frá þvi aö þeir hófu sjálfstæöa frimerkjaútgáfu áriö 1975. Leiöarahöfundur Grúsks, Finnur Kolbeinsson, hefur haft góöa aöstööu til þess aö fylgjast meö þessari þróun, enda veriö viöriöinn frim erkja kaup- mennsku um langt árabil. Þetta er þróun, sem islenskir fri- merkjasafnararhvorki mega né geta látiö afskiptalausa. Þaö á aö vera kappsmál þeirra aö vegur islenskra frimerkja sé sem mestur, þaö eflir þeirra tómstundastarf og styrkir sam- skipti þeirra viö aöra safnara. Þá á þaö ekki siöur aö vera kappsmál póststjórnarinnar aö islensk frimerki haldi stööu sinni.af augljósum ástæöum, en þvi miður veröur aö segjast eins og er aö þaö meir en hvarflar að manni aö áhuginn sé I lágmarki varöandi kynningu islenskra frimerkja á þeim vettvangi þar sem mest er þörfin. Vissulega auglýsir póststjórnin i fri- merkjablööum á Noröurlöndum en þaö er viöar London en I Kaupmannahöfn eins og kell- mgin sagöi. Ég man ekki eftir þvi aö hafa séö islensku póst- stjórnina auglýsa eöa kynna á nokkurn hátt islensk frlmerki i viölesnum frimerkjatimaritum þýskumælandi þjóöa en þar á safnarahreyfingin djúpar rætur og hefur staöiö meö miklum blóma um áratuga skeiö. Hiö sama má segja um timarit hinna enskumælandi, aö þar sjást ekki heldur tilburöir af hálfu póstsins I þá átt aö ná til safnara. Hiö eina sem sést eru stöku greinar safnara, sem vel- viljaöir eru Islandi og Islensk- um frimerkjum og þó aö þær séu góöra gjalda veröarer ekki á slfkar kynningar aö stóla þeg- ar um er aö ræöa samkeppni um hyllisafnara á markaöi þar sem þeir skipta milljónum og aftur milljónum. Hér veröur annað aö koma til. Hefja veröur markvissan áróö- ur erlendis fyrir Islenskum frl- merkjum og þeir sem annast þann þátt veröa aö vita hvaö þaöersem höföar til frimerkja- safnara. Þaö þarf ekki aö fjölga frfmerkjaútgáfum, þeir sem þegar safna islenskum frf- merkjum þurfa ekki aö eyða I þau fleiri krónum, þaö þarf aö ná tilmargfalt fleiri safnara. Og þaö er ekki bara erlendis, sem stórauka þarf áróðurinn. Hér innanlands þarf aö taka rösk- lega til hendinni og fólk þarf aö átta sig á þvl aö söfnun frf- merkja er ekki bara þaö aö ná saman t.d. öllum frimerkjaút- gáfum lýöveldisins eöa eitthvaö f þeim dúr, heldur eru frlmerki stórkostleg hjálpartæki f allri fróöleiksleit. Þaö er raunar undravert aö kennarar skuli ekki fyrir löngu vera búnir aö uppgötva alla þá möguleika, er frimerkin búa yfir og nýta þá i starfi sinu. llokin þykir mér rétt aö nefna litillega hvernig danska póst- stjórnin fer aö. Hún hefur I sam- vinnu viö samtök safnara þar I landi látiö útbúa kynningar- og kennslubækling , sem nefnist „Frimærkesamler — hvorfor og hvordan?” Þaö eru á skýran og skem mtilega n há tt gef in s vör viö þeim spurningum er felast 1 nafngift bæklingsins, hvers- vegna menn safna frimerkjum og þá hvernig. Þessu hefti er siöan dreift ókeypis á öllum pósthúsum og er næsta öruggt aö margur laöast aö frimerkja- söfnun viö lesturinn. NÝJAR OTGAFUR UMktkt U*MS!‘3r>íf*C Sviar eru iönir viö kolann og þann 18. nóv. sl. gáfuþeirút 6 ný frimerki. Voru fjögur þeirra svokölluö Nóbelsmerki en meö útgáfu þeirra hafa Sviar nú um tuttugu ára skeiö heiöraö minn- ingu þeirra er hlotiö hafa Nóbelsverölaun. Aö þessu sinni eru verðlaunahafarnir frá 1920 myndefni merkjanna. Þar á meöal er Norömaöurinn Knut Hamsun er hlaut bókmennta- verölaunin. Samanlagt verö- gildi merkjanna er 6,80 krónur. Eitt hinna sex merkja er aö verögildi 8 krónur en mynd þess er málverkiö Nykurinn eftir sænska málarann Ernest Josephson. Og siöast en ekki sist er svo jólafrimerkiö, 1,25 krónur aö verögildi og ætlaö auövitaö á jólapóstinn. Finnar gefa einnig út jóla- merki, geröu þaö reyndar 27. okt. sl. en þá komu út tvö verö- gildi, 0.60 mk og 1.10 mk. Þeir sem safna málverkum á frimerkjum ættuaö veröa sér út um 40Pf merki vestur-þýsku póststjórnarinnar, sem gefiö var út 13. nóv. sl. i tilefni af þvf aö 500 ár voru liðin frá fæöingu málarans Albrecht Altdorfer, enhanner talinn hafa verið einn merkasti listamaöur sins tfma. Og V -Þjóöverjar gefa lfka út jólamerki. Sýnir myndin fæö- ingu frelsarans og er tekin úr riti frá 12. öld. Er ekki kominn tfmi til aö islenska póststjórnin fari aö huga aö útgáfu jólafri- merkja til nota á jólapóstinn. Þaö veröur auövitaö ekki um þessi jól en þvf ekki um þau næstu? LítnUIOílURÍ! Frímerki íslensk og erlend, notuð, ónotuð og umslög Albúm, tangir, stœkkunar - gler o.fl. ávallt fyrirliggjandi. Póstsendum. FR1MERK2AM1ÐSTOÐIN SKÓLAVÖRÐUSTiG 21A, PÓSTHÓLF 78. 121 RVK. SÍMI 21170 STÓRHÆKKAÐIR SKATTAR Heimdallur S.U.5. heldur almennan fund um skattamálin miðvikudaginn 26. nóvember kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1 Ávarp flytur: Pétur Rafnsson, formaöur Heimdallar. Frummælendur: Halldór Blöndal, alþ. maöur Halldór Ásgrimsson, alþ. maður, ólafur Ragnar Grímsson, alþ. maður. Umræöustjóri á pallborði: Árni Árnason, framkvæmdastj. Verslunarráös. Heimdellingar mœtið vel og stundvíslega Stjórnin Fulltrúaráðsfundur Heimdallar S.U.S. Fulltrúaráðsfundur nóvembermánaöar verður fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Húsnæðismál Fundarstjóri: Pétur J. Eiríksson hagfræðing- ur. Frummælandi: Friðrik Sophusson. Heimdallur S.U.S.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.