Vísir - 27.11.1980, Síða 10

Vísir - 27.11.1980, Síða 10
-10 VtSLR Fimmtudagur 27. nóvember 1980 Hriiturinn 21. mars—20. april Láttu ekki skapvonsku annarra fara i taugarnar á þér sumir eru einfaldlega- skapaðir með þessum ósköpum. N’autið 21. april-21. mai Vertu ekki of opinskár. Það er ekki vist að allir viðhlæjendur séu vinir þinir i raun. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Gættu tungu þinnar, þvi oft má satt kyrrt liggja. Farðu i heimsókn til gamals vinar i kvöld. Krabbinn 21. júni—23. júli Blandaðu þér ekki i deilumál annarra, það gæti aðeins leitt til einhvers mun verra. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Vertu umburðarlyndur, óþolinmæði vinar þins á sér eðlilegar skýringar. Meyjan • 24. ágúst—23. sept. Það er ekki vist að ákveðin persóna komi heiöarlega fram við þig,mundu að það er ekki allt gull sem glóir. Vogin 24. sept —23. okt. Þú ættir að hafa það hugfast að þolin- mæðir þrautir vinnur allar. Drekinn 24. okt.—22. nóv. ÞU verður að taka afstöðu til nokkuð við- kvæms máls i dag. Reyn.du að vera ekki hlutdrægur. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú skalt ekki vera að hafa fyrir þvi að leggja orð i belg nema þú hafir eitthvað nýtt fram að færa. Steingeitin 22. des.—20. jan. Það er best fyrir þig aðhalda kyrru heima fyrir og koma lagi á hlutina þar. Vatnsberinn 21,—19. febr Þú skalt ekki trúa neinum fyrir leyndar- málum þinum, þvi þá verða þau á allra vörum strax i kvöld. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Það þýöir litið að gráta oröinn hlut,’ reyndu heldur aö gera þitt besta I fram- tiðinni. Þar sem þetta er afmælisdagurinn ...Hvort ég fer i golf fyrir eöa eftir hádegi. M-27

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.