Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 23. desember 1980 7 VÍSIR IFK Gaulaborg kaupir landsllösmarkvörð Svía irá Alvltaberg Arni aftur „Eg gefst ekki upp, pó á móti blási - Er ákveðinn að velta Wernersson harða keppnr, segir Þorsteinn Ólafsson. sem hefur varið mark IFK Gautaborg IFK Gautaborg hefur fengiö til liðs viö sig sænska landsliös- markvöröinn Thomas Werners- son frá Atvidaberg FF. Þaö var Wernersson. sem bjargaöi Svfum frá tapi gegn tslendingum i Halmstad i sumar, meö stórgóöri markvörslu. Hvaö veröur um Þorstein ólafsson landsliösmarkvörö sem leikur meö IFK Gautaborg? — Ég hef ákveöiö aö vera áfram hjá Gautaborg og ætla mér aö veita Wernersson haröa keppni. Þaö þýöir ekkert aö gefast upp — þótt á móti blási. Það veröur örugg- lega erfitt aö keppa viö Werners- son, þar sem hann er landsliðs- markvöröur Svia, sagöi Þor- steinn i viötali viö VIsi, en Þor- steinn frétti aö IFK Gautaborg væri búiö að kaupa Wernersson, þegar hann var með félaginu i keppnisferö i' Bandarikjunum. — Þaö er ekki langt siöan aö sá grunur læddistaö mér aö eitthvaö væri I aösigi. IFK Gautaborg hef- ur verið á höttum eftir Werners- son i þrjú ár, en þaö er ekki fyrr ennúaö hann er tilbúinn aö koma til félagsins, sagði Þorsteinn. Þorsteinn sagöi aö hann liti á þetta, sem visst vantraust á sig. — Forráöamenn Gautaborg sögöu aö s vo væri ekki þegar þeir tilkynntu mér og varamark- veröinum tiöindin. Þeir sögöu aö þaö væri ekki veriö að hengja okkur. Ég lit aftur á móti á þetta sem vantraust — aö þeir telji Wernersson betri en okkur. Wernersson er mjög góður mark- vöröur — þaö sýndi hann gegn ís- landi i Halmstad — hann er snöggur og mjög góöur á milli stanganna og þá er hann með ágæt úthlaup. — Ég mun ekki gefast upp — mun keppa viö hann um mark- varðarstööuna. Ef hann er betri enég,þá verö ég aö sætta mig viö þaö.sagöi Þorsteinn. — Myndiröu fara til annars félags — ef þú fengir tilboö? — Ég hef kunnað vel viö mig hjá IFK Gautaborg. Þaö yröi aö vera m jög gott tilboö sem ég fengi — til aö ég færi þaöan. Ég færi ekki aöeins til aö fara. Þá má aö lokum geta þess aö IFK Gautaborg er búiö aö kaupa tvo aðra leikmenn— sænska landsliösbakvöröinn Steve Fredriksson frá Vesteraas og sóknarleikmanninn Hakon Sand- bergfrá 2. deildarfélagi. —SOS UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur ó. Steinarsson Tveir frægir í stað Teils Eins og viösögðum frá i blaðinu i gær, hefur sænska liðið öster og franska liöið Lens komist aö sam- komulagi um söiu á tslendingnum Teiti Þórðarsyni, sem leikiö hefur með öster s.í. þrjú ár. Möller til Bristol City Bristol City festi kaup á sænska landsliðsmarkverðinum Jan Möller frá Malmö FF á 120 þús. pund I gærkvöldi. Möller, sem er 27 ára, leikur sinn fyrsta leik með Citv gegn Cardiff á annan f jólum. — SOS Þeir hjá öster hafa verið mjög tregir á að láta Teit af hendi og ma. boriö þvi viö aö vandfundinn yrði maður i hans stað. En Teitur hefur verið harður á þvi að fara og urðu forráðamenn öster loks að láta undan kröfum hans. Þegar það var ákveðið voru östers-menn búnir að kanna markaðinn vitt og breitt og þeir einnig búnir að tryggja sér tvo frábæra leikmenn. Annar þeirra er landsliðsmaðurinn Stefan Larsson, sem kemur frá „All- svenska liðinu” Halmstad og hinn er enginn annar en Jam Matts- son, sem verið hefur aðalmarka- skorari Bayern Urdingen i vest- ur-þýsku knattspyrnunni undan- farin ár... — KR-lngar fá góðan liðsstyrk: Oflflup. Kristján og Rut til KR Oddur Sigurðsson, hlauparinn sprettharöi, sem hefur keppt fyrir KA á Akureyri, er kominn frá Bandarikjunum, þar sem hann hefur veriö viö æfingar. Oddur hefur ákveöiö aö ganga I raöir KR-inga. Kristján Gissurarson — stang- arstökkvari úr Armanni, hefur gengiö I herbúðir KR og einnig Rut ólafsdóttir, hlaupastUlkan snjalla Ur FH. KR-ingum hefur þvi borist verulegur liðsstyrkur aö undan- förnu. Stefán Hallgrimsson haföi áður gengiö til liös við KR. ÞORSTEINN ÓLAFSSON... iandsliösmarkvöröurinn sterki — missir hann stööu sina hjá IFK Gautaborg? til Þórs Arni Stefánsson sem hefur leik- iö handknattleik meö KR-liöinu i vetur, hefur ákveöiö aö ganga aö nýju til liös viö sitt gamla félag — Þór frá Akureyri.og leika meö þvi eftir áramót i 2. deildarkeppn- inni. —SOS Slgurður T. siðkk 4.60 m - sem er nýtt íslandsmet Innanhúss Siguröur T. Sigurðsson, stangar- stökkvarinn knái úr KR, setti nýtt isiandsmet i stangarstökki innan- húss I KR-húsinu i gærkvöldi, þegar hann stökk 4.60 m — hann átti sjálfur fyrra metiö, sem var 4.55 m. i Eins léleglr og Islenfllngar...; Danir hafa aldrei boriö neina I sérstaka viröingu fyrir iþróttum | á islandi og nta oft sjá þaö og g heyra i fjölmiðlum þar. IDæmi um það mátti t.d. heyra i danska sjónvarpinu á dögun- | um, en þar fór þá fram umræðu- _ þáttur með þátttöku nokkurra Hansena,Jensena og Svensena. Þar sagði einn Hanseninn, sem hafði verið knattspyrnu- maður á Italiu i eina tið, að Danir yrðu að hætta samskipt- um við islendinga og svoleiðis þjóðir ef þeir ætluðu ekki að verða eins lélegir og þær! Þetta mun vera eina skiptið þar sem nafn íslands hefur ver- ið nefnt á nafn i iþróttaþáttum danska sjónvarpsins, i nokkra mánuði, að sögn Islendings sem búsettur er i Danmörku og fylg- ist vel með málum þar... — k!p —j Þq er hún komin um knattspyrnusnilling aldarinnar Jólagjöf knatfspyrnuunnandans 248 bls. prýdd fjölda mynda Formprent Hverfisgötu 78 Símar: 25960 - 25566

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.