Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 38

Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 38
38 Þriðjudagur' 23,'désember 1980 bridge Allt byggöist á tfgulgos- anum I eftirfarandi spili frá leik tslands og Japan á Olympiumótinu i Valken- burg. Noröur gefur/ allir á hættu. i Noröur ♦ AKDG2 V 94 4 K92 , AD4 Vestur * 1098 V D852 4 AG4 * 1075 Aattar ° 6543 V 107 • 87 % KG863 Suftur A 7 V AKG63 4 D10653 *92 1 opna salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Ohno og Yamada: NoröurAustur Suöur Vestur 1L pass 1H pass : 1S pass 3T pass • 3G pass pass pass : Austur gaf tiunda slaginn meö laufaútspilinu og Island fékk 630. En Japanirnir létu sér ekki nægja game i lokaða salnum. Þar sátu n-s Kirokowa og Kiriwa, en a-v Guölaugur og Orn: NorðurAusturSuöur Vestur 1L pass 1H pass : 1S pass 2T pass : 3G pass 4T pass : 5L pass 5T pass 6T pass pass pass : Vestur spilaði út laufi, sagnhafi drap á ásinn, tók tvohæstu i spaða og kastaði niður laufi. Siðan fór hann inn á hjartakóng og spilaöi tigli. Vestur lét lágt og sagn- hafi svinaði niunni. Unnið spil og 13 impar græddir. Ótrúlegt en satt Lengsta og leiöín- legasta ástarbréflð i i i | Þessu trúir ekki nema ást- j fangiö fólk, en lengsta einfald- j asta — og sennilega líka leiSn- I legasta — ástarbréf, sem nokk- ■ urn tima hefur -verið skrifaö, J skrifaöi Parisarbúi, Marcel de • Laclure að nafni, árið 1875. SU ! sem fékk bréfið hét Magdalene J de Villatore. Bréfið samanstóö af þremur I orðum, endurteknum átján I hundruð sjötiu og fimm þúsund I sinnum. Orðin voru „Je vous j aime”, eða „Ég elska yður”. | Hinn ástfangni maður skrifaði j bréfiö ekki sjálfúr, heldur fékk j hann til þess ritara. En þaö var j ekki af leti, aö Marcel fékk rit- | ara, heldurlikaði honum svo vel • hljómurinn i oröunum, og las { þvi ritaranum fyrir þessi þrjú j orð átján hundruð sjötiu og J fimm þúsund sinnum. Þegar Magdalene hin fagra • hafðilokiðlestrinum.höföu þessi I þrjú orö þvi veriö töluð, skrifuð mmmm _ evtRWKirrtNI og lesin fimm milljón sex hundruö tuttugu og fimm þús- und sinnum. Vesalings skrifarinn hlýtur aö eiga samúð allra réttþenkjandi manna, þvi ekki er óliklegt að starfið hafi fariö að verða nokk- uð leiöigjarnt undir lokin. lögiegla slöltkviliö Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkvllið og sjúkrabm simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvllið 11100. Kðpavogur: Lögregla sfml 41200. Slökkvlllð og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabni 51100. lœknar Nánarruþplýsingar um lyf jabúðir og, jæknaþjónustu eru gefnarM stmsyara 13888. Neyðarvakt Tannlækhaféf1 fslands er i Hellsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegnl mænusóft fara fram I Hellsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl.l 16.30-17.30. Fólk hafi meðsér ónæmis ' skrftreini. ‘ 'Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn II Vlðidal. Slmi 76620. Opið er mllli kl. 14| og 18 virka daga. ctpótek Kvöld- og næturþjónustu annast Garðs Apótek til 25. desember. Frá 26. des. er helgar-, kvöld- og næturvarsla i Lyfjabúð Breiðholts og einnig er Apótek Austurbæjar opið. Það apótek sem fyrr er nefnt, annasteitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. i velmœlt i i i dag er þriöjudagurinn 23. desember 1980, 358. dagur ársins, Þorláksmessa. Sólarupprás er kl. 11.22 en sólarlag er kl. 15.32. Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög-, um og helgidögum, en hægt er að né sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alia virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudelid er lokuð á helgidög- ■um. A'yirkuni döaum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist I heimilis- læknl. Oll vinna er nóg fin fyrir þann, sem er finn sjálfur. — j. Wiborg. oröiö En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, að hann biður fyrir heilögum eftir Guðs vilja. Róm 8,27. Vísir fyrir 65 árum Hafnarvinnan. I gær var all mörgum mönnum sagt upp vinnunni. Er sagt að þeir hafi helst orðið fyrir þvi, sem ekki stunda hana alt árið. — Vafa- laust er ekkert hægt við þvi að gera, en hægt miðar hafnargerð- inni og ekki sjáanlegt að of marg- ir menn hafi unnið að henni. skák Hvltur leikur og vinnur. i' 4 ttmt 14 11 Hvitur: Plaskett Svartur: Friedgood Phillips og Drew 1980. 1. Hg5+! Kh6 2. Dxd4 Gefið. Ef 2... Rxd4 3. Hg4 hótar hvitur bæði mátinu á h3 og riddaranum á d4. I—Auðvitað get ég slegið fast — ég hef fengið kraft á öllunt löðrungunum sem ég hef gefið Hjálmari. Auglýsingadeild verður opin um hátíðamar sem hér segir: Þriðjudaginn' 23. des. kl. 9—18 Miðvikudaginn 24. des. til laugard. 27. des. Lokað Sunnudaginn 28. des. kl. 18—22 Mánudaginn 29. des. kl. 9—22 Þriðjudaginn 30. des. kl. 9—18 Miðvikudaginn31. des. Lokað Fimmtudaginn 1. jan. Lokað Föstudaginn 2. jan. kl. 9—22 Gleðileg jól Þökkum viðskiptin á liðnum árum w L Auglýsingadeild Svmi 86611 J r |Ö| MI í Bílamarkaður VÍSIS Oskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla SíflHt og vandað silfurplett bíiasala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070 Gfcmband I Véladeild Á 13 SlM 3MOO Egill Vilhjálmsson h. f. < Simi 77200 Öavíð Sigurðsson h.f. ! Sími 77200 Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 8 — simi 22804. Postscndum SYNI NGARSALURINN $MÍÐJUVEGI 4 - kÓPAVOÖt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.