Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 34

Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 34
Þriðjudagur 23. desember 1980 34 ; Matsölustaðir; Skrinan: Frábær matur af frönskum toga i huggulegu um- hverfi, og ekki skemmir, að auk vinveitinganna, er öllu veröi mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Hliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Grillið: Dýr en vandaður mat- sölustaður. Maturinn er frábær og útsýnið gott. Naustið: Gott matsöluhUs, sem býður upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega við undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður Kentucky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. Hótel Borg: Agætur matur á rót- grónum staö i hjarta borgarinn- „Slórkosllega góð samvlnna í sviösljósmu : 99 „Ég hef unnið meö Jochen i ein ll ár, svo ég er orðin vel kunnug hans stil og vinnubrögð- um,” sagði Sveinbjörg Alexand- ers, sem fer með aðalhlutverkið i ballettnum Blindisleik, sem frumsýndur verður i Þjóöleik- húsinu á annan i jólum. Þaö er hinn þekkti þýski dansasmiöur Jochen Uirich, sem hefur samið dansana og sviðsett verkið með aðstoð Sveinbjargar, en tónlistin og sagan eru eftir Jón Asgeirsson. Með helstu hlutverk fara auk Sveinbjargar félagar úr Islenska dansflokknum og tveir erlendir dansarar, sem staddir eru hérlendis vegna þessa, þeir Conrad Bukes og Michael Molnar. „Þetta er i fyrsta sinn, sem ég set á svið og tek þátt i heilum ballett hér á landi,” sagöi Sveinbjörg, sem kom hingaö til lands fyrir þremur vikum til að þjálfa dansarana. „Og þaö er stórkostlegt, hversu góð sam- vinna hefur verið meö þeim, sem aö uppfærslunni standa. Að visu er slikt nauösynlegt, þegar seglr Svelnblörg Alexanders svo stuttur timi er tii stefnu, a£a' L,eikurinn gerist á engu að siður er gaman að sjá skemmtistað og synir, hvermg hve hart allir hafa lagt að sér til fólk skemmtlr sér; Hann seSir aö standa sig sem best.” — Hvernig verk er Blindis- leikur? „Þetta er i raun ekki ballett, heldur fremur leikur fyrir dans- Sveínbjörg Alexanders I einu dansatriðanna með Conrad Bukes. sem sagt sögu, en það má heita brautryöjendaverk i ballett.” Kveikjan að ballettsögunni er þjóðsagan Gilitrutt, en hér hefur hún skipt um kyn og nafn, ber keim af djöflinum og heitir Kolur og fer Michael Molnar meö hlutverk hans. Kolur þessi heidur hyski sinu fjötruðu i firrtri, afskræmdri og vélrænni veröld. Andstæða þeirrar afskræmingar er óspillt sveitin og þar eru hjónin Búi og Freyja, sem þau Conrad Bukes og Sveinbjörg túlka . Ingibjörg Pálsdóttir mun taka við hlut- verki Sveinbjargar siðar. Kolur veröur vitni að hamingju þeirra Búa og Freyju, hann getur ekki sætt sig við það og ákveður að ná sér niðri á þeim. Hann lokkar Freyju til sin og lætur hún glepj- ast um stund af gylliboðum hans. Búa tekst að frelsa hana úr álögunum og þau halda heim á ný, reynslunni rikari. — KP — KÞ. I I _• Múlakaffi:Heimilislegurmatur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting og góður matur og ágætis þjón- usta. Hornið: Vinsæll staöur, bæði vegna góðrar staösetningar, og útvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinu eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan :Nýstárlegt húsnæði, ágæt staðsetning og góöur matur Lauga-ás:Góður matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. : Arberg:Vel útilátinn góður heim- ilismatur. Verði stillt I hóf. Askur, Laugavegi: Tveir veit- ingastaðir undir sama þaki. Milli klukkan 9 og 17 er hægt að fá fina grillrétti svo að eitthvaö sé nefnd á vægu verði. Eftir klukkah 18 breytirstaðurinn um svip. Þá fer starfsfólkið i annan einkennis- búning, menn fá þjónustu á borö- in og á boðstólum eru yfir 40 réttir auk þess sem vinveitingar eru. Enginn svikinn þar. Askur Suðurlandsbraut: Hinir landsfrægu og sigildu Askréttir, sem alltaf standa fyrir sinu. Rétt- ina er bæði hægt að taka meö sér heim og borða þá á staðnum. Askborgarinn: Hamborgarar af öllum mögulegum gerðum og stæröum. Askpizza: Þar er boðið upp á ljúf- fengar pizzur, margar tegundir. Myndlist Hárskerinn, Skúlagötu 54: Arni Elfar sýnir myndir unnar i grafik og mónóprent. Listmáiarinn, Laugavegi 21: Þor- lákur sýniroliumálverk. Mokka: Gylfi Gislason sýnir myndir úr Grjótaþorpinu. Listmunahúsið: Samtlmis bóka- markaði stendur yfir sýning á grafik eftir Ingunni Eydal, Jó- hönnu Bogadóttur og Elinborgu Lutzen, svo og klippimyndum eft- ir Tryggva Ólafsson. Galleri Lækjartorg: Jóhann G. Jóhannsson sýnir vatnslita- og oliumyndir. Djtipið: Thor Vilhjálmsson sýnir myndir. Kjarvalsstaðir: Kinversk mynd- list. Borgarskipulag: sýnir nýja til- lögu að Grjótaþorpi. Galleri Guömundar: Weissauer sýnir grafik. Norræna húsið: Penti Kaskipuro sýnir grafilc i anddyri. i bókasafninu er skartgripasýn- ing. Listasafn tslands: sýning á nýj- um og eldri verkum I eigu safns- ins. Asgrimssafn: Afmælissýning. Nýlistasafnið: Bókasýning, bæk- ur eftir um 100 listamenn frá um 25 löndum. Galleri Suðurgata 7: Ólafur Lár- usson sýnir. Epal: Textilhópurinn með sýn- ingu á tauþrykki. Asmundarsalur: Jörundur Páls- son sýnir vatnslitamyndir. Nýja galleriið: Magnús Þórarins- son sýnir oliu- og vatnslitamyndir og ámálaöa veggskildi úr tré. H6telBorg:Magnús Jóhannesson sýnir vatnslita- og acryl-myndir. Galleri Langbrók: Listmunir eft- ir aðstandendur gallerisins, graf- ik, textil, leirmunir og fleira. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir batik og keramik. Torfan: Björn G. Björnsson sýnir teikningar, ljósmyndir og fleira smálegt úr Paradisarheimt. mlnnlngarspjöld Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS, s. 22150, ' (Smáauglýsingar — sími 86611 Búslóð til sölu. Vegna flutnings af landinu er til sölu 3ja ára búslóð. Selst á mjög góðu verði. Einnig er til leigu ein- býlishús. Uppl. i sima 99-3910. Pels, litið notaður , til sölu. Einnig svart-hvitt sjónvarpstæki. Uppl. i sima 34152. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, eldavélar, skenkur, borð- stofuborð og stólar, svefnsófar tvibreiðir og margt fleira. Fornversl. Grettisgötu 31, simi 13562. Húsgögn Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póst- kröfu. Uppl. á-óldugötu 33, simi 19407. Til jólagjafa. Innskotsborö 5 gerðir, kaffi- og barnavagnar, sófaborð, lampa- borð, taflborð, rokkokoborð. Blómasúlur, blómakassar, blómastangir, rokkókostólar, renaisancestólar, barrokkstólar, hvildarstólar. Blaöagrindur, fatahengi, lampar, styttur o.m.fl. — Nýja bólsturgerðin, Garöshorni, Fossvogi. Simi 16541. Sjónvörp Tökum I umboðssölu. notuð sjónvarpstæki. Athugið- ekki eldri en 6 ára. Sportmarkaö- urinn, Grensás'. i 50, simi 31290. Hljómtæki 1 ■ ooo r* «ó Til sölu lítið notaðir 35. sinusw. B&O hátalarar með bassa og há- tiðni, á aðeins kr. 100.000 —báðir, einnig 80 sm hljómplötuskápur á kr. 25 þús. Uppl. i sima 23343. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 32190. P.S. Ekkert geymslugjald. Sendum gegn póstkröfu. ESKA fjölskylduhjól til sölu. Verð kr. 35 þús. Uppl. i sima 13748 eða 25867. Verslun 6 VANÐAÐAR BÆKUR A KR. 5000.- Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Kjarakaupatilboð Rökkurs er sem hér segir: Eftirtaldar bækur, allar i vönd- uðu bandi á kr. 5.000,- Frumsamdar, Horft inn i hreint hjarta, 4. útgáfa. Ævintýri íslendings, 2. útg. (Frumsamdar eftir Axel Thor- steinsson) Gamlar glæöur, Skotið á heiðinni, Astardrykkurinn og Ég kem i kvöld, skáldsaga um ástir og ör- lög Napóleons og Jósefinu. Allt úrvals sögur um ástir og dul- rænt eíni, SENDAR BURÐAR- GJALDS FRITT EF GREIÐSLA FYLGIR PÖNTUN. GÓÐUR KAUPBÆTIR AUKREITIS. Útgáfan hefur einnig fleiri vand- aðar bækur á lágu verði. Hún minnir einnig á Greifann af Monte Christo, 5. útg. i 2 bindum. Útvarpssagan vinsæla: Reynt að gleyma, Linnankoski: Blómið blóðrauða, þýðendur Guðmundur heitinn skólaskáld og Axel Thor- steinsson. BÓKAÚTGAFAN RÖKUUR FLÓKAGÖTU 15. Simi 18768. Bókaafgreiösla opin 9-11 og 15-19 alla virka daga til jóla. Jólamarkaðurinn i Breiðfirðinga- búð: Fallegar og ódýrar vörur verða seldar næstu daga t.d. ungbarna- fatnaður, barnabuxur, barna- peysur, leikföng, jólastjörnur, jólakúlur, útiljósasamstæða o.m.fl. Hér eru um mjög ódýrar og góðar vörur að ræða. Jóla- markaðurinn i Breiðfirðingabúð. Vetrarvörur Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaðurinn á fuliá ferö. Eins'og áður tökum við i umboössölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skíðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardag kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, slmi 31290. Fatnadur Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Plíseruö pils I öllum stærðum (þola þvott I þvottavél). Enn- fremur blússur i stæröum 34-36 og þröng pils með klauf. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. i sima 23662. ,ua2- Hreingernlngar G ólfteppa þ jónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum viðfljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar — Gólfteppa- hreinsun. Tökum að okkun hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnun- um. Einnig gólfteppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Munið að panta timanlega fyrir jól. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Nú er réttl timinn til að panta jólahreingérn- inguna. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Þrif—Hreingerningarþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Einnig hús- gagnahreinsun. Ódýr og örugg þjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. _________& Tapað fundió Óska eftir að kynnast konu 40-55 ára, sem vin og félaga. Hef áhuga á ferðalögum, leikhúsum o.fl. Til- boð merkt Trúnaður sendist augldeild Visis. 1. Þjónusta Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verötilboð yður að kostnaöarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld- simi 76999. Steypur — Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur steypur, múr- verk, flisalagnir og múrviðgerðir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn simi 19672. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Innrömmun Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðju- vegi 30, Kópavogi, beint á móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- undir af rammalistum bæði á málverk og útsaum, einnig skorið karton á myndir. Fljót og góö af- greiösla. Reynið viöskiptin. Uppl. i sima 77222. Húsnæðióskast] Erum á götunni, vantar 2ja til 3ja herbergja ibúð strax, erum 3 i heimili. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 74873 e. kl. 18 i kvöld og næstu daga. Stór 2ja herbergja ibúð óskast til leigu frá 1. jan 1981, er ein i heimili. Uppl. i sima 39352 e.kl. 19. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð i vestur-eða miðbænum, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Uppl. i sima 24946.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.