Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 23. desember 1980 vism SJÚNVARP UM JÚLIN SJÖNVARP UM JÚLIN Mánudagur 22. desember 1980 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni 20.45 Eldhætta á heimilinu. Þegar jólin koma með ljósa- dýrö og mannfagnaði, eykst einnig hættan á þvi að eldur komi upp á heimilinu. Þessi stutta fræðslumynd fjallar um reykskynjara og ýmsar rdðstafanir til að afstýra voðanum. Þýðandi og þulur Magnils Bjarnfreðsson. 21. iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.35 Kona. Italskur fram- haldsmyndaflokkur. Sjötti og síðasti þáttur. Efni fimmta þáttar. Antonio tekur viö starfi verksmiðju- stjóra af föður Linu, og þau hjónin flytjast aftur suður i land. 22.35 Snjallir skurðiæknar. (The Sewing Surgeons of Shanghai). Bresk heimilda- mynd um skurðlæknana i Alþýðuhúsinu i Shanghai. Þeir eru viðfrægir fyrir leikni sina og þykja manna færastir við aö suma aftur útlimi á slasað fólk. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. 23.05 Dagskrárlok Miðvikudagur 24. desember aðfangadagur jóla 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning 14.15 Herramenn. Herra Sæll. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. Þulur Guðni Kolbeins- son. 14.20 Fyrstu jól Kaspers. Bandarisk teiknimynd, gerð af Hanna og Barbera. 15.50 Meranö-fjölleikahúsið. Fyrri hluti sýningar i fjöl- leikahúsi i Noregi. Siðari hluti verðursýndur á annan jóladag. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 15.30 öskubuska. Bresk leik- brúðumynd, byggð á ævin- týrinu alþekkta. 16.10 Hlé 22.00 Aftansöngur jóla i sjón- varpsal. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einars- son, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Mennta- skólans við Hamrahlið syngur undir stjórn Þorgerður Ingólfsdóttur. Orgelleikari Haukur Tómasson. 23.00 ó, Jesúbam blitt Jólalög frá fimmtándu, sextándu og sautjándu öld. Agústa Agústsdóttir syngur, Cam- illa Söderberg leikur á blokkflautu og Snorri örn Snorrason á lútu. Stjóm upptöku Andrés Indriðason. 23.20 Dagskrárlok. Fimmtudagur 25. desember 1980 — jóladagur 17.00 Þjóðlífsbrot. Endursýnd atriði úr Þjóðlifsþáttum, sem voru á dagskrá fyrri hluta ársins. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. 18.00 Jólastundin okkar. Séra Þórir Stephensen dóm- kirkjuprestur ræöir við börnin um jólin. Nemendur úr Mýrarhúsaskóla flytja helgileik eftir Hauk Agústs- son. Stjórnandi er Hlin Torfadóttir. Dansað verður i kringum jólatré i sjónvarpssal. Tré þetta er gjöf frá Landgræðslusjóði til islenskra barna i tilefni þess, að ár trésins er senn á enda. Góöir gestir koma i heimsókn, þar á meðal Katla Maria, Glámur og Skrámur, Binni og auövitaö jólasveinarnir. Umsjónar- maöur Bryndis Schram. Stjóm upptöku Tage Am mendrup. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning 20.15 Barna- og unglingakór frá Tapiola. Kórinn syngur nokkurlög, m.a. Soföu unga ástin min viö kvæði Jóhanns Sigurjónssonar. Kórstjóri Erkki Pohjola. Stjórn upp: töku Egill Eðvarðsson. 20.35 Paradisarheimt. Sjón- varpsmynd I þremur þátt- um, gerö eftir samnefndri sögu Halldórs Laxness. Fyrsti þáttur: Handrit og leikstjórn Rolf Hadrich. Persónur og leikendur: Steinar: Jón Laxdal, Steina: Friða Gylfadóttir, Biskup: Róbert Arnfinns- son, Konungur: Dietmar Schönherr, Sýslumaöur: Gunnar Eyjólfsson, Kona Steinars: Arnhildur Jóns- dóttir, Björn á Leirum: Þórður B. Sigurðss., Bóndi: Valur Gislason, Jói: Jóhann Tómasson, Konungs- ^túlkur: Gylfi Gunnarsson, Prestur: Helgi Skúlason, Runólfur: Rúrik Haralds- son, Lúterstrúarmaður: Gisli Alfreösson, Borgy : Helga Bachmann, Dóttir Borgyar: Anna Björns, Maddama Colornay: Maria Guðmundsdóttir, Einsen- anna: Halla Linker, Maria: Aróra Halldórsdóttir o.fl. Aðstoð við leikstjórn Sveinn Einarsson og Guðný Hall- dórsdóttir. Tónlist Jón Þórarinsson. Leikmynd Björn Björnsson. Búningar Ulla-Britt Söderlund. Hljóð Hans Diestel. Klipping Ingeborg Bohmann. Kvik- myndataka Frank A. Banuscher. Framkvæmda- stjórn Karl Heinz Klippen- berg og Helgi Gestsson. Framleiðandi Dieter Meichsner. Annar þáttur verður sýndur sunnudaginn 28. desember kl. 20.50 og þriðji þáttur á nýársdag kl. 20.25. Myndin er gerö al Norddeutscher Rundfunk I samvinnu viö islenska sjón- varpið, norrænu sjónvarps- stöðvarnar og svissneskl sjónvarp. 22.25 Jórsalir — borg friðar ins. Skáldiö og fræðimaður- inn Elie Wiesel er leiðsögu- maður i skoöunarferð um borgina helgu, sem stund- um er kölluðBorg friðarins, þó að oftsinnis hafi óvina herir boriö hana ofurliði. Þýðandi Kristmann Eiösson. 23.15 Dagskrárlok. Föstudagur 26. desember 1980 —annar dagur jóla 17.00 Jól náttúrunnar. Þáttur úr myndaflokknum um A1 Oeming og þann griðastaö, sem hann hefur búiö villtum dýrum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Meranó- fjölleikahúsið. Siöari hluti sýningar i fjöl- leikahúsi i Noregi. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. ( Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.45 Hlé 19.45 Fréttaágrip á taknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Eyðibyggö.,,Kögur Horn og og Heljarvik huga minn seiða löngum” kveður Jón Helgason i Aföngum. Heim- ildamynd þessa hefur Sjón- varpiö látið gera I mynda- flokknum Náttúra Islands. Hún fjallar um eyðibyggð, og urðu Hornstrandir fyrir valinu sem dæmi. Þær eru hrikalegar og hlýlegar i senn. Þær lögðust i eyöi fyrir þrjátiu árum, og nú hefur þessi landshluti verið geröur aö nokkurs konar þjóögaröi. 1 þessari mynd er reynt aö lýsa einkennum Hornstranda og varpa ljósi á það, hvers vegna fólk fluttist þaöan. Einkum er fjallað um Sléttuhrepp, en þar bjuggu fimm hundruö manns, þegar flest var, og fluttust burt á fáum árum. , Kvikmyndun Sigmundur Arthúrsson. Hljóð Marinó Ólafsson. Klipping Ragn- heiöur Valdimarsdóttir. Tónlist Gunnar Þóröarson. Umsjón Ómar Ragnarsson. 21.35 Morð f Austurlandahraö- lestinni. ( Murder on the Orient Express). Bresk bió- mynd frá árinu 1974, byggö á þekktri sakamálasögu eft- ir Agöthu Christie. Leik- stjóri Sidney Lumet. Aðal- hlutverk Albert Finney, Ingrid Bergman, Lauren Bacall, Wendy Hiller, Sean Conney-, Vanessa Red- grave, Michael York, Mart- in Balsam, Jacqueline Biss- et, Johan Gielgud, Anthony Perkins og Jean-Pierre Cassel. Maður er myrtur I einum svefnvagni Austur- landahraölestarinnar sem er i förum milli Tyrklands og Frakklands. Svo heppi- lega vill til, að leynilög- reglumaöurinn frægi, Her- cule Poirot, er meöal far- þega, og hann tekur að sér að reyna að finna morðingj- ann. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok. Laugardagur 27.desember 1980 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Ellefti þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspurnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur. Gamanþáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.00 t jólaskapi. Skemmtiþáttur með söng- varanum John Denver og Prúðu leikurunum góð- kunnu. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.55 Hver er hræddur við Virginiu Wolf ? s/h. Bandarisk biómynd frá ár- inu 1966, byggð á leikriti Ed- wards Albees. Leikstjóri Mike Nichols. Leikendur Richard Burton, Elizabeth Taylor, George Segal og Sandy Dennis. George og Martha, miöaldra prófessor og kona hans, koma heim úr samkvæmi siðla kvölds. Nokkru siðar ber gesti að garði. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. desember 1980 16.00 Sunnudagshugvekja. Hilmar Helgason forstjóri flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni. A vængjum vindsins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.10 Leitin mikla. Niundi þáttur. Trúarbrögð i Japan. Þýöandi Björn Björnsson prófessor. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Karlinn sem vill ekki vera stór. Sænsk teikni- mynd. 18.10 Oliver Twist. Teikni- mynd gerð eftir sögu Charles Dickens um munaðarlausan dreng, sem tókst að sigrast á hverri ' raun. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Paradisarheimt. Sjón- varpsmynd i þremur þátt- um, gerö eftir samnefndri sögu Halldórs Laxness. Annar þáttur. 22.40 Sarek — síðustu öræfin. Heimildamynd um hin friö- lýstu öræfi Norður-Sviþjóð- ar, sem eru stærsti þjóö- garður Evrópu. Þýöandi Hallmar Sigurðsson. Þulur Friðbjörn Gunnlaugsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 23.40 Dagskrárlok. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup tslands. Sjónvarp aðfangadag Ki. 22. Aftansfingur í Sjónvarpssal Það er orðinn árlegur viöburð- ur aö biskup Islands, herra Sigur- björn Einarsson .flytji prédikun- ina í útvarpinu og sjónvarpinu á aðfangadagskvöldið. Að þessu sinni hefst aftansöng- ur jóla I sjónvarpssal kl. 22 á að- fangadagskvöld og auk þess að prédika þjónar biskupinn einnig fyrir altari. Kór Menntaskólans við Hamra- hlið syngur undir stjórn Þorgerð- ar Ingólfsdóttur, orgelleikari er Haukur Tómasson. ,,Ó Jesúbarn blitt” nefnist tónlistarþáttur sem er á dagskrá Sjónvarps- ins kl. 23.00 á aðfangadagskvöld. t þættinum leika Camilla Söderberg á blokkflautu og Snorri Snorrason á lútu og Agústa Agústsdóttir syngur jólalög frá fimmtándu, sextándu og sautjándu öld. | Þættir Sigrúnar Stefáns- } dóttur, „Þjóölifsbrot” sem | voru fluttir i Sjónvarpi s.l. | vetur náöu miklum vinsæld- ■ um og er reyndar fyrirhugaö . að taka þessa þætti á dag- skrá að nýju. Sjónvarpsda gskrá in á jóladag hefst kl. 17 með I klukkustundar mynd þar I sem tekin eru saman valin I atriði úr þessum þáttum s.l. I vetur. Sjónvarp jolaúag kl. 18.00: Jðla- stundln okkar Það veröur mikið um að vera i „Jólastund” barnanna sem er á dagskrá sjónvarps kl. 18 á jóla- dag. Séra Þórir Stephensen dóm- kirkjuprestur ræðir viö börnin um jólin, nemendur úr Mýrarhúsa- skóla flytja helgileik, dansaö verður i kring um jólatréö og fjöldi gesta kemur i heimsókn. Nefna má Kötlu Mariu, Glám og Skrám, Binna bankastjóra og jólasveinana að sjálfsögðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.