Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 23.12.1980, Blaðsíða 17
t V . * < 1 , : ^ - , Þriðjudagur 23. desember 1980 Gullrúslnan sem metin er á um hálfa milljón króna verður boöin upp á Lækjartorgi I dag klukkan 17.00. Gullrúsínan boðln upp á Lækjartorgi - andvirði rennur til úiigangsmanna ,,Það kom I ljós, að þessi leikur okkar með rúsinuna i pylsu- endanum varðar við lög og þvi hefur rúsinan verið tekin úr um- ferð, en tii að bjarga máiunum var ákveðib að halda uppboð á henni á Lækjartorgi á Þorláks- messu (i dag) klukkan 17.00”, — sagöi Asgeir Hannes Eiriksson, eigandi pylsuvagnsins á Lækjar- torgLi samtali við Visi. Eins og fram hefur komiö i fjöl- miölum var gullrúsínu komið fyr- irieinnipylsu frá pylsuvagninum og var rúsinan metin á um hálfa milljón króna. Nú hefur hins veg: ar komið á daginn að einhver lagabókstafur bannar slikan leik og varð þvi aö samkomulagi milli Asgeirs og gullsmiðanna hjá Gull og silfur á Laugavegi að bjóða hana upp. Asgeir sagði, að það sem fengist fyrir rúsinuna á upp- boðinu yrði látið renna til úti- gangsmanna í Reykjavik þannig aðþeirfæru siður i jólaköttinn en eins og kunnugt er eiga þessir menn hvergi höfði sínu að halla og breytir það engu um hvort hátið er i bæ eða ekki. Uppboðshaldari verður Sigmar B. Hauksson, sá kunni útvarps- maður og umsjónarmaður Sæl- kerasiðu Visis. —Sv.G. Jólapenni allt árið Ein fallegaáta og nytsamasta jólagjöf, sem hægt er að hugsa sér, er penni; — fallegur penni frá Pennanum; jólapenni, sem endist allt árið, mörg ár. Skoðið úrvalið i verzlunum okkar. HAFNARSTRÆTI 8 HALLARMÚLA 2 LAUGAVEGI 84 Tðlur um siálfsmorð: DAUBSF0LL VEGNA EITRANA TALIN MEB I frétt Visis um aö 41 heföi lát- dauðsfalla, auk dauðaslysa sem ist voveiflega á árinu, var gengið einnig voru sérstaklega talin. út frá þvi aö sjálfsmorö væru þar Hiö rétta mun hins vegar vera helsti þáttur, þar sem dauði af það að dauðsföll -af völdum völdum áfengis var nefndur sem áfengis og eitrana munu einnig sérliöur i ársskýrslu Heilbrigöis- vera i tölunni 41 og eru þvi sjálfs- ráös Reykjavikur, utan viö hóp morð hluti þessarar tölu. þann sem taldist til voveiflegra — AS Laxárvírkjun mun sam- einast Landsvirkjun Laxárvirkjun mun sameinast Landsvirkjun voriö 1983. viö lok yfirstandandi kjörtimabils stjórnar Landsvirkjunar,en fram tilþess tíma verður rekstur fyrir- tækjanna samræmdur með ýms- um hætti. Eignarhlutur rikisins f þessu sameinaöa fyrirtæki verður 48,40%, Reykjavikurborgar 45,95% og Akureyrarbæjar 5,65%. Af hálfu rikisins er réttur áskilinn til aö auka hlutdeild þess i 50% meö þvi að leggja fram fjármuni eða yfirtaka skuldir að upphæð tæplega 6,9 milljarða. Fram til þessa hafa rikiö og Reykjavikurborg átt Landsvirkj- un aö jöfnu, 50% hvor aðili. Rikið á hins vegar 65% i Laxárvirkjun en Akureyrarbær 35%. Endanlegan sameignarsamn- ing skal gera fyrir lok febrúar, en samkomulagið var undirritað með fyrirvara um samþykki rikisstjórna r, borgarráös Reykjavikur og bæjarráðs Akur- eyrar. í samkomulaginu er að finna ýmis fleiri atriði, meðal annars um greiöslur á eiginfjár- framlagi Akureyrarbæjar og réttindi starfsmanna Laxár- virkjunar i nýja fyrirtækinu. — SG íreemon/.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.