Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 2003 39 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6 Skonrokk FM909  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. 500 kr fyrir námsmenn gegn framvísun nemendaskírteina Sýnd kl. 6, 8 og 10. Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 14.  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! Sannsöguleg mynd um John Holmes, stærstu klámstjörnu heimsins, og hin hrottalegu Wonderland morð. EIN MEST SLÁANDI MYND ALLRA TÍMA! EKKI VIÐ HÆFI VIÐKVÆMRA! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára  Kvikmyndir.com „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Sýnd kl. 8 og 10. Kl. 6, 8 og 10. Með ensku tali Hvernig getur ein lítil gömul kona breytt drauma-heimilinu í martröð? Will Ferrell Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 4. Með íslensku tali. Tilboð 500 kr. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc. Sannsöguleg mynd um John Holmes, stærstu klámstjörnu heimsins, og hin hrottalegu Wonderland morð. EIN MEST SLÁANDI MYND ALLRA TÍMA! l J l , t r t l tj r i i , i r tt l rl r . I I Í ! www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára EKKI VIÐ HÆFI VIÐKVÆMRA! Munið að slökkva á kertunum          Gætið þess að kerti séu vel föst í kertastjakanum Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins     MIKIL uppákoma og húllumhæ var í versl- uninni Debenhams á laugardag þegar margir vel þekktir Íslendingar mættu og hjálpuðu til við að selja VIVA GLAM varaliti til styrktar baráttunni gegn alnæmi. Meðal þeirra sem lögðu málefninu lið voru þau Páll Óskar Hjálmtýsson, söngvari og skemmtikraftur, Skjöldur Eyfjörð, tískulögreglumaður og út- litsspekúlant, Þóra Sigurðardóttir, dag- skrárgerðarkona og stjarna allra barna úr morgunstundinni, Sigga Lund, útvarpskona á Létt 96,7, Ellý Ármannsdóttir og þúsund- þjalasmiðurinn Elva Dögg Melsteð. MAC alnæmissjóðurinn er mikilvægur þáttur hjá MAC snyrtivörum, en hann var stofnaður árið 1994 til stuðnings fórn- arlömbum HIV og alnæmis. Aðaltekjulind sjóðsins er sala VIVA GLAM varalita, en allur ágóði af sölu varalitarins rennur í alnæm- issjóð MAC. Morgunblaðið/Sverrir Dúndurvinirnir Páll Óskar Hjálmtýsson og Þóra Sigurðardóttir voru starfsmönnum Debenhams innan handar við að safna fé til styrktar fórnarlömbum alnæmis. Minnt á alnæmi í Debenhams Húllumhæ gegn HIV HUNDRAÐ miðar eru enn til á tónleika Muse í Laugardalshöll hinn 10. des. næstkomandi sök- um smávægilegra mistaka við miðasölu. Miðarnir verða settir í sölu klukkan tíu hinn 9. des- ember næstkomandi á slóðinni www.icelandair.com/muse. 100 miðar til á Muse SKEMMTIÞÁTTURINN 70 mín- útur á Popptíví er meðal vinsælasta sjónvarpsefnis á Íslandi og hafa þeir félagar Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrirsson (Sveppi) undanfarið borið hitann og þungann af dagskrárgerð þáttarins, en af öðrum sem hafa lagt mikið til þátt- arins má helst nefna þá Sigmar Vil- hjálmsson og Jóhannes Ásbjörns- son, sem voru fyrstu umsjónarmenn þáttanna en eru nú kynnar í IDOL stjörnuleitinni og Stjána stuð, sem hefur fært þáttunum nýja vídd í einlægri og skemmtilegri nálgun sinni á starf poppfréttamanns auk þess sem hann heldur góðu sam- bandi við áhorfendur 70 mínútna. Auðunn og Sveppi hafa þó verið í aðalhlutverki í 70 mínútum undan- farin misseri og er óhætt að segja að trúðslæti þeirra séu með því skemmtilegra sem sést í íslensku sjónvarpi, bæði sökum ungæðings- láta og einlægrar löngunar til að skemmta áhorfendum. Þeir eru að margra mati skemmtikraftar af guðs náð. Þættirnir hafa notið slíkra vinsælda og þvílíkt magn af efni hefur orðið til við gerð þeirra að ákveðið var að gefa út mynddisk með skemmtilegustu uppátækjun- um og uppákomunum í þáttunum og hefur hann nú selst í yfir 5.000 eintökum. Fyrsta Gull-DVD-útgáfan á Íslandi Morgunblaðið/Eggert Sveppi, Jóhann, Sigmar og Auðunn voru að vonum í sjöunda himni þegar þeim voru afhentir gulldiskar í tilefni af góðri sölu. 70 mínútur ná gullsölu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.