Morgunblaðið - 10.12.2003, Page 3

Morgunblaðið - 10.12.2003, Page 3
Sími 540 1900 www.krabbameinsfelagid.is Þegar viðskiptavinur kemur að afgreiðslukassa í þessum verslunum gefst honum kostur á að hækka heildarfjárhæð viðskipta upp í næsta hundrað. Í stað þess að borga t.d. 2.345 krónur getur hann hækkað upphæðina í 2.400 krónur og renna þá 55 krónur til Krabbameinsfélagsins. Einnig er hægt að hækka framlagið meira, t.d. í 155 krónur. Það er staðreynd að þriðji hver Íslendingur getur búist við að fá krabbamein einhvern tíma á lífsleiðinni. Þess vegna er ástæða til að auka baráttuna gegn þessum sjúkdómi. Hver einasta króna af söfnunarátakinu rennur beint til Krabbameinsfélagsins til að efla fjölþætta starfsemi svo sem forvarnir, fræðslu, leitarstarf, rannsóknir og þjónustu við sjúklinga. Debenhams, Hagkaup, Topshop og Útilíf hafa ákveðið að ganga til samstarfs við Krabbameinsfélagið og auðvelda fólki að leggja félaginu lið í desember Samstarfsaðilar Krabbameinsfélagsins í þessu söfnunarátaki kosta birtingu auglýsingarinnar: – TIL STYRKTAR KRABBAMEINSFÉLAGINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.