Morgunblaðið - 10.12.2003, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 2003 41
Teppa- og húsgagnahreinsun,
flutningsþrif. Áratuga reynsla.
Upplýsingar í síma 699 8779 og
587 1420 Dóri.
Parket, flísar, dúkar, teppi,
málning, nýlögn, viðhald. Fag-
menn, tilboð eða tímavinna.
Sími 699 3323 og 552 5424.
ÍHLUTIR
Klukkuverk, skífur og margt fleira.
www.gylfi.com S. 555-1212
Hólshraun 7, 220 Hafnarfirði.
Heilt hangilæri frá Kjarnafæði.
Nýkomið úr reyk. Verð 999 kr. kg.
Bónus býður betur.
Heildverslun o.fl. Til leigu frá-
bært húsnæði með öllu fyrir
heildverslun eða svipað. Einnig
kemur til greina að leigja, selja
eða sameina rekstur.
Upplýsingar í síma 899 9088.
Hangiframpartur með beini frá
KJARNAFÆÐI. Nýr úr reyk.
599 kr. kg. Bónus býður betur.
DVD spilari fyrir öll svæði (multi
region) - líka fyrir karaókí og
Kodak Picture CD o.fl.
Frábær græja. 6.500 kr.
Bónus býður betur
Ballettvörur
í miklu úrvali
Tilvalin jólagjöf
Ballet
Háaleitisbraut 68,
sími 568 4240
Antiksímar í úrvali
RadíóRaf ehf.,
Smiðjuvegi 52, Kópavogi,
s. 567 2100 www.radioraf.is
15 steikt Bónuslaufabrauð
í kassa, 599 kr.
Bónus býður betur.
15" flatskjár með hátalarabox-
um í skjá. LCD 15" active matreix
- TFT LCD panel. Fæst í sérvöru-
verslunum. 21.900 kr.
Bónus býður betur.
10 jólakort með umslögum
Verð 159 kr. Bónus býður betur.
Vaskurinn, VSK forrit með út-
prentun fyrir reikninga. Hentar
vel fyrir einyrkja og minni fyrir-
tæki. Einfalt og ódýrt Windows
forrit. S. 864 6598. tasehf.com
tas@simnet.is
Úrbeinað DALA hangilæri. 40%
afsláttur við kassann. Verð 1.259
kr. kg. Merkt verð 2.098 kr.
Bónus býður betur.
Til sölu 20 feta gámur, tvöföld
Sanuzzi gas steikarapanna, tvær
Sanuzzi gashellur, iðnaðartöfra-
sproti, Björn hrærivél 60 lítra, stór
peningaskápur. Allt vel með farið.
Uppl. í s. 692 4878.
Stopp stopp stopp Til sölu v.
flutnings bækur, plötur, alþjóðleg
myndlist, veiðigræjur, skartgripir,
úr og antík. Listamaðurinn Keli
með listsýningu. Allir velkomnir!
Stína, Kjarri, Keli ásamt fleirum,
Tryggvagötu 18, 101.
Spánn Nokkur hús til leigu á
besta stað á Spáni. Frábær
vetrar- og sumardvalastaður.
Sími 0034 679 933 292/8982200.
Sólalandafarar - sólalandafarar
Sundbolir, bikiní, bermudabuxur,
bolir o.fl. Meyjarnar, Háaleitis-
braut 68, s. 553 3305.
Rúllugardínur - rúllugardínur
Sparið og komið með gömlu rúllu-
gardínukeflin og fáið nýjan dúk
á keflið.
Gluggakappar sf., Reyðarkvísl
12, Ártúnsholti, sími 567 1086.
Óðals hamborgarhryggur. 40%
afsláttur við kassan. Verð 779 kr.
kg. Merkt verð 1.298 kr.
Bónus býður betur.
Óðals bajonskinka. 40% afsláttur
við kassann. Verð 719 kr. kg.
Merkt verð 1.198 kr.
Bónus býður betur.
Nýtt á Paradís, gelneglur og
höfuðbeina- og skjaldhryggsmeð-
ferð. Kynningarverð til áramóta,
gjafakort er góð jólagjöf. Opið til
20 á kvöldin. Snyrti-og nuddstof-
an Paradís, Lauganesvegi 82,
sími 553 1330.
Konur! Þið fáið nærfötin í Misty.
Látið okkur stjana við ykkur. Við
mælum og veitum ráðgjöf. góð
þjónusta-betra verð.
Misty, Borgartúni 29,
2 hæð, sími 897 2943
Opið þri. fim. 20-22, lau. 11-14
sjá meira misty@misty.is
Jólapappír 2 m x 70 sm.
Verð 49 kr. Bónus býður betur.
Gjöf veiðimannsins. Fluguhnýt-
ingaborð. Upplýsingar í síma
431 2176 og 863 2176, Hjarðarholti
8, Akranesi.
Til sölu grásleppuúthald með öllu
tilheyrandi, spili og niðurleggjara.
Uppl. í s. 453 5579 og 893 2179.
Skipamiðlunin bátar og kvóti.
sími 568 3330. Vantar allar gerðir
af fiskiskipum á söluskrá, með
eða án aflahlutdeilda. Höfum til
sölu og leigu þorsk og fleiri teg-
undir í krókaaflamarki og afla-
marki. Ávalt allar gerðir skipa og
báta á söluskrá.
Skipamiðlunin bátar og kvóti
Síðumúla 33, s. 568 3330
www.skipasala.com
Þú greiðir aðeins 10% út og
14.000 á mán. (meðalgreiðsla
í 60 mán. m.v. 2 ábmenn).
Suzuki Jimny, 4/99. 5 gíra. Ekinn
89 þús. km. Verð 890 þús.
Tilboð 650 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Þú greiðir aðeins 10% út og
11.000 á mán. (meðalgreiðsla
í 60 mán. m.v. 2 ábmenn).
Hyundai Atos 1000cc, 05/99, ek.
60 þ. 5 g., 5 d. Verð kr. 460 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
VW Passat árg. '97, ek. 119
þús. km. Frábær bíll. 1600 vél,
nýja lagið, beinskiptur, sumar- og
vetrardekk, cd-spilari o.fl. Lán á
bíl ca 250 þ. Uppl. í s. 896 6067.
Toyota Land Cruiser árg. '88, ek.
330 þús. Stórglæsilegur Toyota
Landcruser 4 l TDI, 38" breyttur,
er á 35", læstur að aftan og fram-
an. Verð 1.050.000, sími 898 2111.
Til sölu Ford F 250 6,0 l diesel
Lariat, 4ra dyra, árg. 20.6. 2003.
Ekinn 5 þús. km. Góður bíll á
góðu verði. Uppl. í s. 898 2811.
SsangYong Musso 2900 dísel,
ekinn 118 þús. Listaverð 1.350
þúsund. Fæst gegn yfirtöku á láni
1.060 þús. krónur. Upplýsingar í
síma 660 4257.
Plymouth Voyager 3.3 árg. '93,
ek. 240 þús. km. 390.000 kr. eða
tilboð. Næsta skoðun 2004, bens-
ín. Skráður 7 m., 2 innb. barna-
stólar. Ssk., 4 dyra. 4 ný heil-
sársdekk. S. 421 8808/892 8808.
Opel Zafira 1800cc, 11/99, ek. 75
þ. km. 5 g., álfelgur, abs, geisla-
spilari, pluss-áklæði, þjónustu-
bók. Verð kr. 1.300 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Musso 602, nýskr. '98, ek. 90 þ.
Ný dekk, pústk., demparar o.fl.
Bíll í toppstandi, krókur fylgir.
Ásett v. 950 þús. Áhv. 250 þ. Til-
boð 700 þ. stgr. S. 822 0203.
Land Rover Discovery Ek. 112
þús. km. 38" tommu breyttur, læst
drif að framan og aftan. Verð kr.
1.950.000. Uppl. í síma 899 9064.
Galloper 2,5 turbo dísel Interc
´99, ek. 129 þ. km, sjálfsk., fjar-
start, þjófav. 32" dekk, dráttark.
2,5" púst, CD. Uppl. í s. 860 5310/
821 1884.
Frankia húsbíll árg. '90, ek. 135
þ. Svefnpl. fyrir 5. Toppbox, hjóla-
grind. Bíll m. öllu. Ísskápur, mið-
stöð, heitt og kalt vatn, salerni.
Upplýsingar í síma 892 2866.
Fiat Marea árg. '98, ek. 27 þús.
km. Lítið ekinn, góður bíll. Sjálf-
skiptur, sumar- og vetrardekk,
cd-spilari, abs o.fl. o.fl. Skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í
síma896 6067.
Dodge Ram 1500 SLT 5,7
hemi 345 hö, 4x4. 6 manna, abs,
cruisc., cd, alvöru p/u, gott stað-
greiðsluverð! Getur verið vsk-bíll.
Upplýsingar í síma 898 2811.
Jólasveinn. Vantar ykkur hress-
an og kátan jólasvein? Tek að
mér stórar og smáar skemmtanir.
Áralöng reynsla. S. 867 8628.
Hugmyndasmiðjan auglýsir:
Stigar - fyrir alla.
Stöndum undir nafni.
Hugmyndasmiðjan,
símar 699 1221/845 0454.
Glerísetningar Allar utanhússvið-
gerðir, lekaviðgerðir, viðgerðir og
breytingar utanhúss sem innan.
GT sögun ehf., sími 860 1180.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
Háaleitisbraut 68, sími 568 4240
Úlpur - peysur
reiðskór - nærföt
húfur - hanskar
vesti - frakkar
Gæða jólagjafir
GÍTARINN EHF.
ÞJÓÐLAGA-
GÍTARAR
FRÁ KR. 15.900
Stórhöfða 27, sími 552 2125
Opið virka daga 10-18 og
laugard. og sunnud. til jóla
www.gitarinn.is
insælar jólagjafir, mikið úrval
ndbúnaðarleikfanga t.d. fótstign-
r dráttarvélar, leikfangadráttarvél-
r, leikfangasett fyrir smá- bænda-
ýlið, sandkassagröfur, merktur
ohn Deere fatnaður á börn og
llorðna, húfur, bolir, skyrtur,
eysur, samfestingar o.m.fl. Verð
g vörulisti fyrirliggjandi.
élar og þjónusta Járnhálsi,
eykjavík, gult og hvítt hús,
ími 580 0200.
Úrbeinaður DALA hangifram-
partur. 40% afsláttur við kassann.
Verð 959 kr. kg. Merkt verð 1.599
kr. Bónus býður betur.
Nissan Terrano árg. '91 Bensín,
3,0 l vél, sjálfskiptur. Ekinn 270 þ.
km. Traustur bíll, skoðaður '04.
Verð 250 þ. Upplýsingar í síma
617 6422.