Morgunblaðið - 10.12.2003, Blaðsíða 42
FRÉTTIR
42 MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
TAFLFÉLAG Reykjavíkur
heldur jólaskákmót fyrir börn
og unglinga laugardaginn 13.
desember kl. 14–18. Þátttaka er
ókeypis og heimil öllum 15 ára
og yngri. Teflt verður í Tafl-
félagi Reykjavíkur að Faxafeni
12. Skráning fer fram á móts-
stað og hefst kl. 13.30. Meðfram
jólaskákmótinu verður jólaveisla
þar sem boðið verður upp á
ókeypis pítsur og gos o.fl. Einn-
ig verða dregnir út 10 jólapakk-
ar í lok mótsins.
Veitt verða verðlaun í þremur
flokkum: Opnum flokki, stúlkna-
flokki og yngri flokki (fyrir
keppendur fædda 1993 og síðar).
Verðlaunin eru þrenn í hverjum
flokki.
Jólaskákmót fyrir
börn og unglinga
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun.
Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, sími 564 6415.
Til sölu 14" negld vetrardekk, lítið
notuð. Einnig 14" stálfelgur undir
Renault. Selst saman eða í sitthv.
lagi. Verð 10.000 kr. (hvort). S. 820
0420.+
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
sérhæfum okkur með varahluti
í jeppa og Subaru.
Nýrifnir: Patrol '92, Cherokee '89,
Terrano'90 og Vitara '91-'97
Bílaperur
H4, 12 v, 60/55, kr. 360.
Xenon H4, 12 v, 60/55, kr. 600.
Xenon H7,12 v, 55, kr. 700.
Xenon perur gefa 30% ljósmagn.
GS varahlutir,
Bíldshöfða 14, sími 567 6744.
Einn með öllu M. Benz
Ökukennsla, ökumat, ökuskóli.
Kenni á nýjan M. Benz 2003.
Eggert Valur Þorkelsson, öku-
kennari, s. 893 4744 og 565 3808.
Notaðir vélsleðar
Eigum ávallt gott úrval af notuð-
um vélsleðum.
Gísli Jónsson ehf -
www.gisli.is
Í jólapakka vélsleðamannsins
Alls konar kuldafatnaður og -skór
ásamt hvers kyns fylgihlutum
sem gleðja vélsleðamanninn.
Gísli Jónsson ehf.,
Bíldshöfða 14, sími 587 6644.
4 vélsleðar til sölu/Björgunar-
sveit Hafnarfjarðar er með 4
Yamaha Ventura 700 vélsleða til
sölu. Tveir eru árg. 2000, eknir
2.300 km og tveir árg. 2002, eknir
1.100. Sleðarnir eru með farang-
ursgrind og kössum, ásamt
negldum beltum og brúsagrind-
um. Nánari uppl. í s. 570 5070.
Þú greiðir aðeins 10% út og
21.000 á mán. (meðalgreiðsla
í 60 mán. m.v. 2 ábmenn).
Korando dísel 10/97. 5 gíra, ekinn
108 þús. km, álfelgur, dráttarkúla
o.fl. Verð 1.150. Tilboð 990 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Þú greiðir aðeins 10% út og
20.000 á mán. (meðalgreiðsla
í 60 mán. m.v. 2 ábmenn).
Daewoo Nubira 1600cc, SX Stw,
ek. 67 þ. km. Abs, öryggispúðar,
þakbogar. Verð kr. 850 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Þú greiðir aðeins 10% út og
19.000 á mán. (meðalgreiðsla
í 60 mán. m.v.2 ábmenn).
KIA Sportage 4/96, 5 gíra, ekinn
69 þús. km, álfelgur, brettakantar
o.fl. Verð 890 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Þú greiðir aðeins 10% út og
57.000 á mán. (meðalgreiðsla
í 60 mán. m.v.2 ábmenn).
Musso TDI STD 7/00, 5 gíra, ekinn
98 þús., 38" breyttur á nýjum 38"
dekkjum, GPS, loftlæstur aft/
framan, álpanna o.fl. o.fl. Verð
2.990 þús. Tilboð 2.690 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Þú greiðir aðeins 10% út og
14.000 á mán. (meðalgreiðsla
í 60 mán. m.v. 2 ábmenn).
Daewoo Nubira 1600cc, Stw, 09/
98, 5 gíra, Abs, öryggispúðar,
samlæsingar. Verð kr. 590 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Þú greiðir aðeins 10% út og
29.000 á mán. (meðalgreiðsla
í 60 mán. m.v. 2 ábmenn).
Musso E-23, bensín, árg. '98. 5
gíra. Ekinn 93 þús km, álfelgur,
dráttarkúla, stigbretti o.fl. Verð
1.630 þús. Tilboð 1.390 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Þú greiðir aðeins 10% út og
28.000 á mán. (meðalgreiðsla
í 60 mán. m.v. 2 ábmenn).
Daewoo Nubira Polar, 1600cc, 1/
01, ek. 64 þ. km. Álfelgur, abs, ör-
yggispúðar, geislaspilari, fjarst.
Samlæsingar, kastarar, upp-
hækkaður. Verð kr. 1.190 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Þú greiðir aðeins 10% út og
27.000 á mán. (meðalgreiðsla
í 60 mán. m.v. 2 ábmenn).
Daewoo Nubira Polar, 1600cc, 1/
01, ek. 61 þ. km. Álfelgur, abs, ör-
yggispúðar, geislaspilari, fjarst.
Samlæsingar, kastarar, upp-
hækkaður. Verð kr. 1.160 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Þú greiðir aðeins 10% út og
27.000 á mán. (meðalgreiðsla
í 60 mán. m.v. 2 ábmenn).
Musso E-23, bensín. 1/98. 5 gíra.
Ekinn 118 þús. km. 35” breyttur.
Dráttarkúla. CD. O.fl. Verð kr.
1.590. TILBOÐSV. kr. 1.290 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Þú greiðir aðeins 10% út og
23.000 á mán. (meðalgreiðsla
í 60 mán. m.v. 2 ábmenn).
Daewoo Nubira 2, 11/99, ek. 47
þ. km. Sjálfskiptur, abs, örygg-
ispúðar, rafdr. rúður. Verð 990 þ.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Til sölu Yamaha YZ 250 ´00 Gott
eintak, aldrei verið keppt á því.
Ágætis plast, dekk, NÝTT FMF GS
SST púst chrome. Mjög góð vél.
V. 390 þús. Uppl. í s. 864 5858.4
Þú greiðir aðeins 10% út og
16.000 á mán. (meðalgreiðsla
í 60 mán. m.v. 2 ábmenn).
Daewoo Lanos 1500 SE, 1500cc,
09/00. Ek. 56 þ. km. 5 gíra, 4 dyra.
Geislaspilari. Verð kr. 690 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Einar Jónsson og Páll
Valdimarsson unnu á
afmælismótinu á Suðurnesjum
Einar Jónsson og Páll Valdimars-
son voru öruggir sigurvegarar á 55
ára afmælismóti Bridsfélags Suður-
nesja en mótið fór fram sl. laugardag
en 32 pör tóku þátt í mótinu.
Einar og Páll tóku forystuna í 8.
umferð með risaskor eða 85,8% sem
dugði þeim til forystu út mótið.
Margir af þekktustu tvímennings-
spilurum höfuðborgarsvæðisins voru
meðal þátttakenda en lokastaða
efstu para varð þessi:
Páll Valdimarsson - Einar Jónsson 137
Heiðar Sigurjónss. - Vilhj. Sigurðsson 90
Gylfi Baldurss. - Sigurður B. Þorsteinss. 83
Ómar Olgeirss. - Páll Þórsson 81
Runólfur Jónss. - Hermann Friðrikss. 75
Bjarni Einarss. - Sigurbjörn Haraldss. 65
Kristján Kristjánss. - Garðar Garðarss. 65
Kristján Blöndal - Hjördís Sigurjónsd. 62
Mjög góð verðlaun voru í boði eða
80 þúsund kr. fyrir fyrsta sætið, 50
þúsund fyrir annað sætið og 30 þús-
und krónur fyrir þriðja sætið. Auk
þess var fjöldi aukaverðalauna gef-
inn af Hótel Borgarnesi, Hvalstöð-
inni, Alex gistingu, Sólningu, Þrem-
ur Frökkum, Kaffi Duus, Eldingu og
Vífilfelli.
Helzti styrktaraðili mótsins var
Keflavíkurbær.
Reykjavíkurmót í sveitakeppni
Reykjavíkurmót í sveitakeppni fer
fram í janúarmánuði og að þessu
sinni er kvóti Reykjavíkur til Ís-
landsmóts 12 sveitir. Spiladagar
hafa verið ákvarðaðir dagana 6. og 7.
janúar, helgina 10. og 11. janúar, 13.
og 15. janúar og helgina 17. og 18.
janúar ef þörfin er fyrir hendi. Þörf-
in ákvarðast af fjölda sveita sem skrá
sig til leiks. Keppnisstjóri verður
Björgvin Már Kristinsson og keppn-
isgjald á hverja sveit er 24.000 krón-
ur, sama gjald og síðast þegar þessi
skemmtilega keppni var haldin.
Bridsfélag Kópavogs
Bergplast tvímenningurinn fór vel
af stað og fyrsta kvöldið mættu 20
pör til leiks. Enn er möguleiki fyrir
ný pör að bætast í hópinn, því tvö
betri kvöldin gilda af þremur.
Hæstu skor :
NS:
Eiður Júlíusson – Júlíus Snorrason 264
Freyja Sveinsdóttir – Sigríður Möller 253
Ármann J. Láruss. – Jón Páll Sigurj. 236
Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 236
AV:
Símon Sveinsson – Sveinn Símonars. 242
Guðlaugur Bessason – Guðni Ingvarss. 233
Elín Jóhannsd. – Hertha Þorsteinsd. 230
Bridsfélag eldri borgara
Hafnarfirði
Föstudaginn 5. desember var spil-
aður Mitchel tvímenningur á átta
borðum. Úrslit urðu sem hér segir.
Norður/suður
Sævar Magnúss. – Bjarnar Ingimarss. 215
Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 187
Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 169
Jón Jóhannsson – Jón Bergþórsson 166
Austur/vestur
Jón Sævaldsson – Ólafur Gíslason 217
Björn Björnsson – Heiðar Þórðarson 189
Sverrir Gunnarsson – Einar Markúss.. 177
Jón R. Guðmundss. –Kristín Jóhannsd. 170
Félag eldri borgara í Kópavogi
Þriðjudaginn 2. des. mættu 20 pör
til keppni í tvímenningi og að venju
spilaðar 9 umferðir. Lokastaðan í
N/S:
Svava Ásgeirsd. - Þorvaldur Matthíass. 240
Lárus Hermannss. - Sigurður Karlss. 238
Ólafur Ingvarss. - Rafn Kristjánss. 235
Lokastaðan í A/V:
Jón Jóhannss. - Sturlaugur Eyjólfss. 265
Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 256
Ásta Erlingsd. - Oddur Jónss. 237
Sl. föstudag mættu einnig 20 pör
og þá urðu úrslitin þessi í N/S:
Jón Stefánss. - Þorsteinn Laufdal 270
Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 264
Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 234
Hæsta skor í A/V:
Elín Jónsd. - Ingibjörg Stefánsd. 274
Aðalheiður Torfad. - Ragnar Ásmundss. 235
Anna Jónsd. - Sigurrós Sigurðard. 225
Bridsfélag
yngri spilara
Sjö pör mættu á síðasta spila-
kvöldinu hjá Bridsfélagi yngri spil-
ara og var keppni mikil um efstu
sætin eins og glögglega sést á skor-
inu:
Hrafnhildur Ýr Matth. – Daníel Már Sig. 82
Hlöðvar Tómass. – Kristinn Sigurjónss. 76
Inda H. Björnsd. – Bjarni H. Einarss. 76
Magnús Bragason – Hrönn Vilhjálmsd. 75
Sigurbjörn Haraldss. – Sigfús Einarsson 75
Á þessu síðasta spilakvöldi félags-
ins á þessu ári voru veitt verðlaun
fyrir keppnir vetrarins. Keppni hjá
félaginu hefst aftur um miðjan janú-
ar, nánar auglýst síðar.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson
Einar Jónsson og Páll Valdimarsson sigruðu í afmælismóti BR um helgina.
Á myndinni er Einar ásamt silfurhöfunum úr mótinu, Heiðari Sigurjóns-
syni og Vilhjálmi Sigurðssyni, ásamt prímusmótorum Bridsfélags Suð-
urnesja þeim Kjartani Ólasyni gjaldkera og Kristjáni Kristjánssyni for-
manni. Frá vinstri: Kjartan, Heiðar, Kristján, Einar og Vilhjálmur.
DEBENHAMS, Hagkaup, Topshop
og Útilíf hafa ákveðið að ganga til
samstarfs við Krabbameinsfélagið
og auðvelda fólki að leggja félag-
inu lið í desember. Þegar við-
skiptavinur kemur að afgreiðslu-
kassa í þessum verslunum gefst
honum kostur á að hækka heildar-
upphæð viðskipta upp í næsta
hundrað. Í stað þess að borga t.d.
2.345 krónur getur hann hækkað
upphæðina í 2.400 krónur og
renna þá 55 krónur til Krabba-
meinsfélagsins. Einnig er hægt að
hækka framlagið til félagsins enn
meira, t.d. í 155 krónur.
Tólf verslanir taka þátt í sam-
starfinu við Krabbameinsfélagið:
Debenhams í Smáralind, Hagkaup
Akureyri, Hagkaup Eiðistorgi,
Hagkaup Garðatorgi, Hagkaup
Kringlunni, Hagkaup Skeifunni,
Hagkaup Smáralind, Hagkaup
Spönginni, Topshop Smáralind,
Útilíf Glæsibæ, Útilíf Kringlunni
og Útilíf Smáralind.
Sigurður Gunnlaugsson, Þórður S. Óskarsson og Guðrún Agnarsdóttir frá
Krabbameinsfélaginu ásamt Finni Árnasyni frá Hagkaupum, Lindu Jó-
hannsdóttur frá Högum, Sigrúnu Andersen frá Topshop, Gerði Ríkharðs-
dóttur frá Útilífi og Bryndísi Hrafnkelsdóttur frá Debenhams.
Krabbameinsfélagið í
samstarfi við verslanir