Morgunblaðið - 10.12.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.12.2003, Blaðsíða 55
En nú hefur ónefndur „vin- ur“ ljóstrað því upp við bresk götublöð að strax á eftir hafi þau hraðað sér á næsta hótel og unnið hjúskap- arheitin í við- urvist hótelstarfsfólks. Eigi þessar fullyrðingar við rök að styðjast þá eru þau nú á brúðkaupsferð í Mexíkó, nánar tiltekið í Cabo San Lucas. Þar tóku þau víst á leigu fimm glæsihýsi, sem komið hefur af stað sögum um að fjölskyldur þeirra og vinir séu á leið- inni til að samgleðjast þeim meintu hjónum …Ástarsamband Nicole ERU þau gift? Þessi spurning brenn- ur nú á vörum slúðurdálkahöfunda um heim allan eftir að orðrómur tók að kvisast út um að leikkonan Gwyn- eth Paltrow og Coldplay-söngvarinn Chris Martin hafi gift sig við leyni- lega tíu mínútna athöfn á litlu hót- elherbergi í Santa Barbara á vest- urströnd Bandaríkjanna á föstudaginn var. Fjölmiðlar hafa áður greint frá því að þennan sama dag hafi þau verið á sýslumannsskrifstof- unni í Santa Barbara í þeim erinda- gjörðum að sækja um hjúskaparleyfi. Kidman og Lenny Kravitz hangir nú á bláþræði eftir að Kidman komst að meintu framhjáhaldi söngvarans for- tíðarsjúka. Á hann að hafa átt vingott á laun við ónefnda brasilísku listakon- una Isis Arr- uda … Renée Zellweger er sögð hafa verið að skoða hringa með kærasta sínum, rokk- aranum Jack White, sem er annar helmingur White Stripes dúettsins. Parið hékk tímunum saman í ónefndri skart- gripaverslun í Los Angeles en keypti þó ekkert …Mutya Buena hefur við- urkennt að hún sé skassið í Suga- babes. Fluttar hafa verið fregnir af því að hún sé stöðugt nagandi í nýja liðsmanni stúlknatríósins, Heidi Range, og vilja margir meina að hún hafi hrakið burt Siobhan Donaghy sem nú hefur hafið sólóferil. „Það er rétt. Ég er kölluð skass sveitarinnar – og ég er það. Það er líka í góðu lagi. Ef illa liggur á mér, þá fer það ekki framhjá neinum. Hvers vegna ætti ég að breyta mér bara út af því að ég er í tónlistarbransanum? Ég mun aldrei brosa bara út af því að mér er ætlað að gera það. Ég er ekki leiðindaskass ... nema þegar ég sé ástæðu til.“ Hún hefur viðurkennt að hafa verið leiðin- leg við Heidi fyrst eftir að hún gekk í bandið. „Ég var vond við hana og tók illa á móti henni. Þegar hún talaði við mig og reyndi að kynnast mér þá leiddi ég hana algjörlega hjá mér. Lét eins og ég sæi hana ekki. Ég kunni ekki við hana. Frétti að hún hafi tekið það mjög nærri sér og hafi grátið úr sér augun.“ Mutya viður- kennir að hafa tekið gremju sína yfir brotthvarfi Siobhan út á Heidi. En nú sé allt breytt og þær Heidi orðnar góðar vinkonur. „Mér finnst hún frá- bær og ef einhver segir eitthvað slæmt um hana þá er mér að mæta.“ FÓLK Ífréttum MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 2003 55 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6 Skonrokk FM909  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. 500 kr fyrir námsmenn gegn framvísun nemendaskírteina Sýnd kl. 6, 8 og 10. Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 14.  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! Sannsöguleg mynd um John Holmes, stærstu klámstjörnu heimsins, og hin hrottalegu Wonderland morð. EIN MEST SLÁANDI MYND ALLRA TÍMA! EKKI VIÐ HÆFI VIÐKVÆMRA! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára  Kvikmyndir.com „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Sýnd kl. 8 og 10. Kl. 6, 8 og 10. Með ensku tali Hvernig getur ein lítil gömul kona breytt drauma-heimilinu í martröð? Will Ferrell Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 4. Með íslensku tali. Tilboð 500 kr. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc. Sannsöguleg mynd um John Holmes, stærstu klámstjörnu heimsins, og hin hrottalegu Wonderland morð. EIN MEST SLÁANDI MYND ALLRA TÍMA! l J l , t r t l tj r i i , i r tt l rl r . I I Í ! www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára EKKI VIÐ HÆFI VIÐKVÆMRA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.