Morgunblaðið - 10.12.2003, Síða 56

Morgunblaðið - 10.12.2003, Síða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ The Rolling Stone Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11  Skonrokk FM909 ÁLFABAKKI Kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 12.  Kvikmyndir.com Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Setti nýtt aðsóknamet í Bretlandi og sló út myndir eins og „Notting Hill“ og „Bridget Jones's Diary.“ „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. SV. Mbl  AE. Dv “Grípandi og hrikaleg. En einn sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Jólapakkinn í ár EPÓ Kvikmyndir.com AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. ýtt a a istarav rk frá l ikstj ra li t ast . rá rir l ikarar s sý a ftir i il a stj r l ik. y s i á issa af. EPÓ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8.10 og 10.20. B.i. 16. Roger EbertThe Rolling Stone “Grípandi og hrikaleg. Enn ein sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ SV. Mbl  AE. Dv Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni.  SG DV EmpireKvikmyndir.is SV MBL Sýnd kl. 5.50. „Þær gerast varla öllu kraftmeiri...hröð, ofbeldisfull...fyndin ogskemmtileg...án efa með betri myndum sem hafa skilað sér hingað í bíó á þessu ári.“ - Birgir Örn Steinarsson, Fréttablaðið „Kraftaverk“ S.V. Mbl „Vá!!!!! Stórkostleg“ Kvikmyndir.is  Skonrokk FM909 "Meistarastykki!" Roger Ebert „Allir ættu að sjá þessa“ A.E., DV Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Enskur texti Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Sýnd kl. 5.30. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8. B.i. 12. GH. Kvikmyndir.com Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Jólapakkinn í ár „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD Kvikmyndir.com HJ. Mbl FORSÝNING 11. DES. KL 21:00 LEIKSTJÓRI MYNDARINNAR ELI ROTH MÆTIR. FORSALA HAFIN! Kvikmyndir.is Skonrokk FM909 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. KVIKMYNDIN Sannkölluð ást (Love actually) var vinsælasta mynd helgarinnar í íslenskum kvik- myndahúsum. Þetta er sérlega rómantísk gamanmynd, sem kemur fólki í gott skap fyrir jólin, í leik- stjórn Richards Curtis en með helstu hlutverk fara Hugh Grant, Emma Thompson, Alan Rickman, Colin Firth og fleiri. „Myndin fer vel af stað og gæti í raun ekki komið á betri tíma þar sem jólaþemað er sterkur þáttur í myndinni, enda hefst myndin nokkrum vikum fyrir jól. Ég held líka að fólk fái jólaandann yfir sig eftir að hafa séð myndina. Og svo held ég líka að allir þessir leikarar hafi mikið aðdráttarafl enda ekki á hverjum degi sem þú hefur slíkt úrvalslið leikara. Síðast en ekki síst er þetta mynd sem kemur frá sömu aðilum er gerðu Notting Hill, Dag- bók Bridget Jones og Fjögur brúð- kaup og jarðarför og það vitanlega gefur þessu ákveðinn gæðastimpil. Myndin á eftir halda sér vel í að- sókn á næstu vikum enda umtalið gott um hana,“ segir Christof Weh- meier hjá Sambíóunum. Myndin ýtti fjölskyldumyndinni Leitinni að Nemo (Finding Nemo) úr toppsætinu en hún er nú í öðru sæti. Það breytir því ekki að þessi teiknimynd er vinsælasta myndin í heiminum um þessar mundir en hún hefur náð toppsætinu í 20 löndum. Eina önnur nýja myndin á listanum er Undraland (Wonder- land) í leikstjórn James Cox, sem er í sjötta sæti. Þarna leikur Val Kilmer einn frægasta klámmynda- leikara heims, John Holmes. Mynd- in segir frá óhugnanlegu fjölda- morði sem var framið í Los Angeles árið 1981. Þess má geta að mest sótta myndin á topp 20 er Matrix- byltingarnar (Matrix Revolutions), sem er í sjöunda sæti, en alls hafa um 26.000 manns lagt leið sína á hana. Ekki langt undan er þriðja myndin um Njósnakrakkana og Bana Billa (Kill Bill) en um 25.000 manns hafa séð þessar myndir. Hjartaknúsarinn Hugh Grant leikur forsætisráðherra Bretlands.                                             !" # $  %           %  & ' #                    !  "    #    %  & '() ) & ' * +  ,  -   . /*    %   !             ( ) * +  , - . / (( 0 (1 () (* (+ (0 (. )+ (, #$ ( ) ) + * ( . , + ) * ) (1 * / / * (. () . %&"& '  ( ) *  + ,       -     +  2345 '2$$67 68$ 67 ' #3$69:$4 234  2345 '2$$67 68$67 '69:$4 2346:234  :2346; 2 6 234 :2346 :234 23468$   2345 '2$$69:$4 234 :2346; 2  2345 '2$$69:$4 2346< '#3$69=#3$6    :2346>   ?6 :$4$  :2346 2348$  9:$4 234  :234  2345 '2$$67   :2346< '#3$ ; 2 6:234  :2346; 2 6>   ? 9:$4 23468$ 6"  $'?@  :2346 234  2345 '2$$67  $  234 Ástin tekur völdin Í KVÖLD verður vikulegu uppistandi framhaldið á Kringlukránni. Sá merkilegi atburður mun þá eiga sér stað að Þórhallur Sigurðsson (Laddi) mun skemmta og einnig sonur hans, Þórhallur Þórhallsson, sem nú stendur á tvítugu. Ekki munu þeir þó skemmta saman, að sögn Ladda. Að auki kemur Bjarni töframaður fram og svo verður kynnir að vanda Hjálmar Hjálmarsson. „Hann Þórhallur er svona að byrja í þessu,“ segir Laddi. „Hann hefur gert þetta einu sinni áður. Hug- myndin með þessi kvöld hefur m.a. verið sú að kynna nýja og óreynda uppistandara. Ég er víst aðalnúmerið þetta kvöldið og hann verður þarna á undan mér ásamt fleirum.“ Og Ladda líst bara bráðvel á að sonurinn sé að fást við svipaða hluti og faðirinn. „Það er gott að einhver taki við af mér. Ég ætla að hætta þessu þegar hann er orðinn skólaður. Annars líst mér bara vel á þetta hjá honum. Hann hefur áhuga á þessu.“ Laddi segir að sonurinn sé í „nýja“ stílnum á meðan hann sé í þessum „gamla“. „Annars reyndum við Halli svona „sitdown“ í upphafi ferilsins,“ segir Laddi að lokum. „En við sáum að það var ekki að ganga. Þannig að við stóðum upp og höfum skemmt þannig síðan!“ Laddi og sonur með uppistand á Kringlukránni Feðgagrín Morgunblaðið/Árni Sæberg Laddi ásamt Ladda yngri. Uppistandið hefst kl. 21 á Kringlukránni. BRESKA rokksveitin Muse heldur tónleika í Höllinni í kvöld. Þegar ljóst var að sveit- in væri á leið til landsins varð uppi fótur og fit og seldist upp á tónleikana á örskotsstund. Tveir af þremur meðlimum sveitarinnar komu til landsins í fyrradag að sögn Þorsteins Stephensen hjá Hr. Örlygi, sem stendur að komu sveitar- innar hingað til lands. „Við fórum með þá (Matth- ew Bellamy, söngvara og gít- arleikara, og Dominic Howard, trymbil) í Bláa lónið þegar þeir komu,“ segir Þorsteinn. „Við ætluð- um aldrei að ná þeim upp úr! Þeir voru þar í tvo tíma.“ Þorsteinn lýsir þeim félögum sem ósköp indælum piltum sem séu ræki- lega niðri á jörðinni. „Þeir fóru svo til fjalla í dag. Eitt- hvað töluðu þeir um að næla sér í hvalsteik líka og eftirlét ég þeim al- farið að garfa í því. Þriðji meðlim- urinn, bassaleikarinn Chris Wolsten- holme, kom svo seinna þar sem hann og unnustan voru að eignast barn.“ Muse hafa verið á þeytingi um Evrópu undanfarna tvo mánuði vegna þriðju hljóðversskífunnar, Absolution. Muse leikur í Laugardalshöll í kvöld Uppi á fjöllum Muse-liðar gáfu sér góðan tíma í Bláa lón- inu og það var erfitt að ná þeim upp úr. Tónleikar Muse eru í Laugardals- höll í kvöld. Mínus hitar upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.