Morgunblaðið - 10.12.2003, Page 57

Morgunblaðið - 10.12.2003, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 2003 57 The Rolling Stone ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. KRINGLAN Sýnd kl. 9 og 11.15 B.i. 16.  „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc.  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 10. Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Setti nýtt aðsóknamet í Bretlandi og sló út myndir eins og „Notting Hill“ og „Bridget Jones's Diary.“ „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD HJ. Mbl GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Jólapakkinn í ár Jólapakkinn í ár EPÓ Kvikmyndir.com KRINGLAN Sýnd kl. 4.50 og 6.55. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl.3.50 og 5.55. Ísl. tal. Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8, 10.10. Enskt. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. Enskt. tal. KEFLAVÍK Kl. 8 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Veistu hvað gerðist í húsi þínu, áður en þú fluttir inn ?? Magnaður spennutryllir í anda „Cape Fear“ með toppleikurunum Dennis Quaid, Sharon Stone og Juliette Lewis. Dennis Quaid Sharon Stone Tilboð á yfirhöfnum stærðir: 36-44stærðir: 42-56 Sími: 568-1626 Mikið úrval af peysum frá 2.990 kr. Treflar og loðkragar frá 990 kr. Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Glæsilegur þriggja rétta jólamatseðill allar helgar í desember Ítölsk jólaskinka, andabringa kókos creme brulle kr. 3550.- Pantið borð tímanlega í síma 551 3340 Hornid.is Restaurant Pizzeria Gallerí - Café LUNDABÍÓ, NORRÆNA HÚSINU Í kvöld, kl. 19.30, stendur óháða kvikmyndafélagið Lundabíó fyrir sýningum á verkum leikritaskálds- ins Stephen Poliakoff sem hefur unnið talsvert af athyglisverðum sjónvarpsmyndum fyrir breskt sjón- varp. Þar þykir hann taka á meinum bresks nútímasamfélags á einkar nýstárlegan og kröftugan hátt. Á meðal verka Poliakoff eru Stronger Than the Sun (1977), Hidden City (1990), Close My Eyes (1991) og þriggja þátta röðin Shooting the Past (1999) sem margir telja vera hans besta verk. Aðgöngumiði 700 krónur, stúd- entar 600 krónur og meðlimir frítt. Frekari upplýsingar fást á www.lundabio.com  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Í DAG KÚBANSKI píanistinn Ruben Gonzalez er látinn, 84 ára að aldri. Gonzalez var einn af for- sprökkum Buena Vista Social Club, úrvali bestu tónlistarmanna Kúbu sem bandaríski tónlist- armaðurinn Ry Cooder setti sam- an og hefur átt stærstan þátt í að kynna fyrir heiminum. Þótt Gonzalez hafi ekki náð heimsfrægð fyrr en á síðasta ára- tug síðustu aldar þá spannaði fer- ill hans liðlega 60 ár en hann sló sínar fyrstu nótur á Tropicana- klúbbnum í Havana á 5. áratugn- um. Ry Cooder hefur miklar mætur á Gonzalez og lét hafa eftir sér um það leyti sem leiðir þeirra lágu fyrst saman: „Hann er einn fremsti sólópíanisti sem ég hef nokkru sinni heyrt spila.“ Gonzalez kom einu sinni til Ís- lands og lék ásamt félögum sínum í Buena Vista Social Club á eft- irminnilegum tónleikum í Laug- ardalshöll. Þar mátti greinilega sjá að karlinn átti ekki langt eftir, en lék þó samt af listfengi, studd- ur af félaga sínum sem hélt takt- inn með því að klappa honum á bak. Fyrr á þessu ári kvaddi annar aldinn félagi í Buena Vista- klúbbnum, gítarleikarinn Compay Segundo. Á sjötta og sjöunda áratugnum var Gonzalez í fararbroddi þeirra listamanna sem voru að búa til nýmóðins kúbanska tóna með því að bræða saman djass og lat- ínskan ritma. Gonzalez var sestur í helgan stein þegar Cooder hafði uppi á honum 1996 og fékk hann til að slást í hópinn með Buena Vista- flokknum og taka upp með honum tónlist. Þrátt fyrir að hann hafi þá ver- ið kominn með liðagigt og ekki átt píanó var hann himinlifandi yfir þessu síðbúna tækifæri til að láta meira að sér kveða á tónlist- arsviðinu og á hverjum morgni beið hann óþreyjufullur utan við hljóðverið þar til það var opnað. Eftir að platan og kvikmyndin sem gerð var um tilurð Buena Vista-klúbbsins höfðu slegið í gegn, hélt Gonzalez tónleika víða um heiminn, við fádæma góðar undirtektir. Ruben Gonzalez úr Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Ruben Gonzalez í Laugardalshöll vorið 2001, er hann og félagar hans héldu þar hljómleika. Einn fremsti sólópíanistinn Buena Vista-klúbbnum er látinn Klapparstíg 44, sími 562 3614 Verð frá kr. 895 Jólaóróar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.