Morgunblaðið - 12.12.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.12.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 2003 9 Bankastræti 14, sími 552 1555 Peysa er góð jólagjöf Galakjólar fyrir jól og nýár Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið í dag frá kl. 10.00—18.00. Vönduð jólagjöf. Penslaveski og snyrtiveski með spegli í einu. Handunnir förðunarpenslar úr ekta hárum. Jólaverð kr. 3990,- Fullt verð kr. 6730,- undirfataverslun Síðumúla 3 - Sími 553 7355 Fronsk undirföt Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardag frá kl. 11-18 ö Gjöfin hennar Verslunin hættir Gríptu tækifærið og fáðu glæsilega antikmuni og húsgögn á einstöku verði Mikill afsláttur Opið alla helgina Grensásvegi 14, sími 588 9595 Mikið úrval Frakkar • hattar • húfur treflar • leðurhanskar Laugavegi 34, sími 551 4301 Sparilegar konublússur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 Kvenréttindafélagið ósátt við úrskurð kærunefndar Taka málið upp við ráðherra KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands er ósátt við úrskurð kærunefndar jafnréttismála, sem komst í vikunni að þeirri niðurstöðu að auglýsing Icelandair brjóti ekki í bága við jafn- réttislög. Félagið hyggst senda fé- lagsmálaráðherra og Alþingi erindi um málið. „Það er hópur frá okkur að fara yf- ir úrskurðinn. Við erum búin að ákveða að senda erindi bæði á þingið og til félagsmálaráðherra varðandi þennan úrskurð, um hvort það þurfi þá að breyta jafnréttislögunum ef þau ná ekki yfir þetta mál,“ segir Þorbjörg Inga Jónsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands. Hún segir það einnig vera í athugun hvort hægt sé að kæra erlendis þar sem þessar auglýsingar birtust, en þær voru t.d. áberandi í neðanjarðarlest- arkerfi Lundúnaborgar. Netsíða Icelandair ekki á landinu? Kærunefndin taldi það ekki sitt hlutverk að taka afstöðu til þess hvort auglýsingar sem birtast er- lendis og beinast fyrst og fremst að erlendum mörkuðum stangist á við íslensk jafnréttislög. „Okkur finnst undarlegt að jafn- réttislög eigi ekki að ná yfir þessar auglýsingar sem við vorum að kvarta út af. Þarna er um íslenskt fyrirtæki að ræða sem er að auglýsa ferðir til Íslands,“ segir Þorbjörg. Hún segir kvörtunina einkum hafa byggst á auglýsingum á vefsíðu Icelandair, og því aðgengilegar öllum, burtséð frá því hvaða markhóp sé verið að miða þeim á. „Ef að þetta er niðurstaðan vantar eitthvað í lögin til að ná yfir svona atvik.“ Kærunefndin tók aðeins afstöðu til eins kæruatriðis, þess hvort tölvu- póstur með fyrirsögninni „með tvær í takinu“ stangaðist á við jafnrétt- islög. Kærunefndin komst að þeirri niðurstöðu að ekkert í þessari kynn- ingu væri öðru kyninu til minnkunar eða lítilsvirðingar. „Okkur finnst þessar fyrirsagnir sem eru á þessum sendingum, og öðrum auglýsingum, vera með tví- ræð skilaboð og það var það sem kvörtunin laut að og það á ekkert síð- ur við þessi tölvuskilaboð en önnur. Þetta „tvær í takinu“ vísar til þess að hafa tvær borgir, en líka til þess að vera með tvær konur, sem er alkunn merking þessa orðatiltækis,“ segir Þorbjörg. Refsivert að senda rusl- póst hérlendis SAMKVÆMT íslenskum fjarskipta- lögum er svokallaður „ruslpóstur“ bannaður í tölvupóstsendingum og er allt að sex mánaða fangelsi lagt við brotum á fjarskiptalögum. Samkvæmt upplýsingum frá sam- gönguráðuneytinu er í aðalatriðum sama regluverk hér á landi eins og í Evrópusambandsríkjum varðandi fjarskipti, lög Evrópusambandsins kveða sem nýlega hafa tekið gildi, kveða á um refsivert sé að senda óumbeðinn tölvupóst. 46. grein íslenskra fjarskiptalaga fjallar sérstaklega um óumbeðin fjarskipti þar sem segir í 4. mgr. að óheimilt sé að senda tölvupóst sem þátt í beinni markaðssetningu þar sem nafn og heimilisfang þess sem stendur að markaðssetningu kemur ekki skýrt fram. Í 74. gr laganna er fjallað um við- urlög og kemur þar fram að brot á lögunum og reglugerðum settum samkvæmt þeim varði sektum, en fangelsi allt að sex mánuðum ef sakir eru miklar eða brot ítrekuð. ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.