Vísir - 16.01.1981, Qupperneq 11
Föstudagur 16. janúar 1981
Laxaágreininður Færeyinga og isiendinga:
Fyrst er aö vlta
hvaö veiðist
„Þegar verið er að semja,
verða að liggja fyrir einhverjar
staðreyndir, „svaraði Þór
Guðjónsson veiðim álastjóri
spurningu Visis um hvort honum
þætti fullnægjandi lausn á ágrein-
ingi Islendinga og Færeyinga um
laxveiðar, aðsenda mann til Fær-
eyja til að fylgjast með veiðun-
um.
Þór sagði að enn sem komið er
liggi ekki fyrir nægileg vissa um
að laxinn sem veiddur er við Fær-
eyjar á veturna komi að nokkru
ráði frá íslandi. ,,Það er fyrsti
áfangi að hafa mann þar úti til að
fylgjast með hvað mikið af laxi,
merktum á Islandi, veiðist þar.”
Með þær upplýsingar i bak-
höndinni verður málið tekið upp
aftur i samningaumræðum Fær-
eyinga og Islendinga á næsta ári.
1 samningaviðræðum sem fram
fóru milli þjóðanna 12. og 13.
janúar s.l. um fiskveiðar, urðu
miklar umræður um laxastofna.
Færeyingar gera sér grein fyrir
hagsmunum íslendinga vegna
laxastofna, sem upprunnir eru i
Islenskum ám og ábyrgð Islend-
inga á stjórnun veiða á þeim
stofnum. Aðilar urðu sammála
um aðvinna saman að laxarann-
sóknum.
Færeyingar upplýstu að allar
likurbentutilaðlax, sem veiddur
væri við Færeyjar væri kominn
frá Sviþjóð, Noregi og Irlandi.
Samkomulag varð milli aðila um
að færeysk stjórnvöld tækju viö
fulltrúa islenskra stjórnvalda,
sem mundi kanna færeyskar lax-
veiðar og laxarækt.
SV
SKAMMVINNUR ARANGUR
FENGINN UM OF A
KOSTNAÐ DNADAMNS
Framkvæmdastjórn Land-
sambands iðnaðarmanna hefur
að undanfö-nu haft bráðabirgða-
lög og efnahagsáætlun rikis-
stjórna rinnar til umfjöllunar,
sérstaklega með tilliti til þess
hvaða þýðingu þær ráðstafanir,
sem þar eru boðaðar muni hafa
fyrir iðnaðinn.
Telur framkvæmdastjórnin að
hér sé fyrstog fremst um að ræða
skammti'ma nauðvörn hvað efna-
hagsaðgerðirnar snertir og séu
þær viröingaverðar sem slikar,
en telurað „raunhæf úrræði gegn
verðbólgu til langframa og að sá
skammvinni árangur sem að-
gerðirnar kunna að ná, verði
fenginn um of á kostnað innlendr-
ar iðnaðarframleiðslu.” eins og
segir i ályktun framkvæmda-
stjórnar.
Þær þriþættu aðgerðir sem
helst beinast að lækningu verð-
bólgunnar, hert verðlagseftirlit,
skerðingu verðbóta á laun og
stöðvun gengissigs, telur sam-
bandið að muni ekki hafa þau
áhrif sem til er ætlast.
„Stjórnin átelur harðlega ef
enn skal auka geðþóttaákvarðanir
i verðlagsmálum. í þeim efnum
var nógu langt gengið”... „Einu
sýnilegu áhrif verðlagseftirlitsins
eru þau að hamla gegn framför-
um i þeim greinum atvinnulifsins
sem undir það eru settar”, segir i
ályktun sambandsins.
„Aætlun rikisstjórnarinnar
gengur út á það að þjarma að at-
vin n uf y rir tæk j unum með
strangri verðstöðvun og föstu
gengi á sama tima sem opinber
þjónusta er hækkuð verulega”.
Þá bendir stjórnin á að á sama
tima og ætlast er til að einstakl-
ingar og fyrirtæki færi fórnir með
lækkuöum verðbótum, sýnir
rikisstjórnin litinn skilning i að-
haldi og hófsemi i útgjöldum.
Þá bendir stjórn landssam-
bandsins á að þeir 2 milljarðar
sem rikisstjórnin hyggst útvega
og verja til uppbóta i iðnaði, muni
bæta kostnaðarhækkanir i út-
flutnings og samkeppnisiðnaði
um 0,7% að meðaltali á mánuði
eða innan við 3% á hinu fjögurra
mánaða tímabili, þegar opinber
þjónusta hefur hækkað um 10%.
Þannig telur sambandiö að mill-
jarðarnir tveir” muni aðeins að
mjög óverulegu leyti bæta út-
flutnings- og samkeppnisiðnaði
upp tekjumissi af aðgeröunum”
Þá er tiltekiö i ályktuninni hvaö
sé til bóta með efnahagsáætlun-
inni, og nefnt þar loforð um aö
breyta skammtimalánum hús-
byggjenda i föst lán, aö lofað sé
að hlutdeild iðnfyrirtækja i
rekstrar- og afurðalánum Seðla-
bankans, skuli aukin.
—AS
Nýkrónufagnaöur
í tilefni af gjaldmiðilsbreyting-
unni og nýju ári heldur karlakór-
„Rikisstjórnin stefnir lifshags-
munum þjóðarinnar i hættu með
þvi að stuðla að óraunhæfri
gengisskráningu, sem styðst við
nýtt uppbóta og millifærslu-
kerfi”, segir i nýrri ályktun frá
Verslunarráði íslands.
inn Stefnir skemmtun fyrir
styrktarfélaga og gesti þeirra að
Sömu aðvaranir koma fram i
ályktunFélagsfsl.iðnrekenda, og^
athygli vakin á þvi, að með milli-
færslukerfi er stefnt að hagkerfi
sem samræmist ekki friverslun
og skuldbindingum okkar gagn-
vart Efta og Efnahagsbandalag-
inu.
Hlégarði i Mosfellssveit i kvöld.
Húsið verður opnað klukkan 20
og skemmtiatriði hefjast klukku-
stund siðar. Að þeim loknum ætl-
ar hljómsveit kórsins að leika
fyrir dansi.
Skemmtun þessi er nýjung i
félagsstarfi Stefnis og upphaf af
nánari tengslum við styrktar-
félaga kórsins, en fleiri slikar
skemmtanir eru fyrirhugaðar
siðar. Miðará skemmtunina fást i
bókabúöinni Snerru i Mosfells-
sveit. —KÞ
Námskeiö
í klipp-
ingu kvik-
mynda
Samtök áhugamanna um kvik-
myndagerð halda námskeið i
klippingu kvikmynda laugardag-
inn 17. janúar klukkan 14 i
Alftamýrarskóla.
Tæki og filmur verða á staðnum
fyrir þá, sem vilja spreyta sig á
mjófilmu, en þátttöku má til-
kynna á föstudag og laugardag i
sima 31164 eða 40056. Leiöbein-
andi á námskeiðinu veröur Þor-
steinn Jónsson, kvikmynda-
gerðarmaður.
Verslunarráö íslands:
„Nýtt millifærslukerfi
stefnir aö einangrun
og stöönun”
n
|Húsgagna'
sýning
sunnudag kí. 2-5
Vegghúsgögn
Sófasett Smáborð
Svefnbekkir Stakir stólar
Skrifborð
SMlÐJlJVliGl 6 SÍMI 44544
Tökum aö okkur að annast fermingar og brúðkaups-
veislur, árshátíðir, þorrablót og hvers kyns annan
mannfagnað.
Útvegum vistlega og skemmtilega sali eða sendum í
heimahús, eftir því sem óskaö er.
VEITlNGAtíÚSIÐ
ÁRMÚIA 21
—KÞ