Vísir - 16.01.1981, Side 13

Vísir - 16.01.1981, Side 13
Föstudagur 16. janúar 1981 KtStH Fjögurra manna undirbúningsnefnd.laganefnd hefur starfaö á annað ár til undirbúnings þessari fram- kvæmd laganema. A myndinni eru þrjú þeirra sem setið hafa í nefndinni, þau eru Erla Arnadóttir, Tómas Þorvaldsson formaður nefndarinnar og Andri Arnason varaformaður Orators. Fjórði aðilinn á myndinni er Lilja ólafsdóttir formaður Orators, fyrsta konan er gegnir þvi embætti i rúmlega fimmtfu ára sögu félags laganema. Visism./Emil. E.Þ.S. ókeypis lög- fræöiaöstoð A^menningur getur nú leitað úrlausna við lögfræðilegum vandamálum án endurgjalds. Orator, félag laganema, hefur nú i samráði við Dómsmálaráðu- neytið tekið upp slika þjónustu. Fyrst um sinn verður starfsem- in þannig, að fólki gefst kostur á að hringja i sima 21325 á fimmtu- dagskvöldum milli klukkan 19.30 og 22.00 og leggja þrautir sinar fyrir laganema. Ekki verður hægt að sinna hvers konar úrlausnar- efnum og verða upplýsingar veittar munnlega i sima en i und- antekningartilfellum verður svarað skriflega. Ekki verður um gerðskriflegra samninga að ræða né þau mál sem þarfnast frekari aðgerða svo sem lögsóknar og innheimtuaðgerða. Hins vegar er þeim, sem til laganema leita, leiðbeint um hvernig haga skuli samningsgerð og hvernig þeim sé vænlegast að haga sér eins og málum þeirra er háttað. Þeir laganemar sem við þetta starfa eru allir á siðari stigum námsins og vinna undir stjórn starfandi lögmanns. Tómas Þorvaldsson formaður undirbúningsnefndar laganema, sagði, að Friðjón Þórð- arson dómsmálaráðherra hefði sýnt þessu máli áhuga og hefði verið veitt fé til starfseminnar af fjárlögum ársins 1981. Með þvi kvað Tómas tryggðan grundvöll starfseminnar á þessum vetri á meðan þessi tilraun fer fram. Hann sagði greiðslur til laga- nema hverfandi litlar þar eð þeir fengju einungis greitt fyrir þann tima sem þeir væru til viðtals en hins vegar væri gert ráð fyrir að mun meiri timi færi til athugunar á hverju máli en afgreiða mætti i einu simtali. Þann tima, sem laganemar verja til könnunar á úrlausnarefnum utan simatima fá þeir ekki greitt fyrir. Það er ekki við þvi að búast að skjólstæð- ingar fái undantekningarlaust svör við fyrirspurnum sinum i einu simtali, heldur kann að vera að hafa þurfi samband að nokkr- um dögum liðnum, svo kostur gefist á að kanna málið nákvæm- lega og gefa traust svar. Tómas Þorvaldsson gat þess, að hér væri ekki um að ræða skattframtalsþjónustu eins og laganemar höfðu með höndum i fyrra en slik þjónusta yrði vænt- anlega rekin nú en óháð þessari starfsemi. Allir þeir laganemar, sem taka þátt i lögfræðiaðstoðinni undirrita þagnareið áður en þeir hefja störf. Undirbúningur undir þessa lög- fræðiaðstoð hefur staðið frá árinu 1979 og ber aðstoðin svip af hlið- stæðri starfsemi i Kaupinhöfn og Osló. — ÞG. *e>,- V>- ( I I I I I I I I I I I I L & 1 H el ig rv ðt m ilnii. Guðni Kolbeinsson vakti upp eitt mikið havari um daginn hann vakti það sjálfur þegar hann beygði orðið lækur rangt i út- varpsþætti um dagiegt mál og tók það svo nærri sér að hann ákvað að hætta með þættina. Svo hætti hann við að hætta. Helgarblaðið hefur tekið hressilegt viðtal við Guðna þar sem haun talar um heima og geima og körfubolta og islensku og daglegt mál og kannski læk.. LEIKHÚS í BÍÓI Alþýðuleikhúsið er nú að koma sér fyrir i Hafnarbiói og er þar að æfa tvö leikrit eft- ir Dario Fo: Kona og Stjórnleysingi ferst af slysförum. Helgarblaðið heimsótti leik- húsið i Hafnarbiói og er skýrt frá þeirri heimsókn i myndum og máli. j SS-sveitir nar i — Um Heinrich Himmler ! I önnur grein birtist i þessu blaði um SS-sveitirnar al- . I ræmdu og fjallar mestanpart um foringja þeirra Heinrich ! j Himmler var góður viö dýrin en slæmur viö gyöinga og | annan ruslaralýö sem hann taldi vera. Makalaus maöur | en um leiö harla venjulegur og hans likar gætu veriö allt í kringum mann. Friðrik og FIDE Friörik ólafsson hefur nú I tvö ár veriö forseti Alþjóöaskáksam handsins. aö flestra dómi viö góöan oröstir en þó hafa komið upp gagnrýnisraddir. Meöal annars hefur hann veriö sakaöur um linkind viöRússa. ónóga aöstoö viö Korchnoi og Boris Gulko og stefnuleysi i ýmsum mál- um. Fréttaljósi er aö þessu sinni varpað á Friörik og skýrir hann málin frá sinu sjónarmiði. ]Rod Stewart i poppinu 13 Viö gerum ekki unp á miííi Aííirfá sama afsíátt Lítið synishorn af lágu vöruverði: • Sa/tar rú/lupy/sur • ■ * / Hangiframpartur Hangiframpartur úrbeinaðir * Cheerios 425 gr • Cocoa Puffs 480 gr. Bug/es 198 gr • Kjúk/ingar 5 stk. í kassa Lambahjörtu, vakúmpökkuð • Lambanýru, vakúmpökkuð « • Lamba/ifur, vakúmpökkuð Coco-malt Benco, 400 gr Egg kg Strásykur 25 kg. kg-verð kr. 8,70 C-11 þvottaefni 3 kg pakkning kg-verð kr. 11,05 OPIÐ: föstudaga kl. 9-22 laugardaga kl. 9—12 í Matvörudeild og Rafdeifd JIS Lr A A A A A A *• k Jón Loftsson hf.___ Hringbraut 121 5 -jouqjj z juuuajjvi' ími 10600 Fyrst um sinn er opið í: ★ ByggingavÓrudei/d ★ Húsgagnadeild ★ Teppadeiid til kl. 19 á föstudögum, en lokað á laugardögum sama afslátt

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.