Vísir - 04.02.1981, Side 10

Vísir - 04.02.1981, Side 10
10 VÍSIR Miövikudagur 4. febrúar 1981 Hrúturinn 21. mars—20. april Þú þarft ekkert aö óttast þótt hart veröi aö þér vegiö á vinnustaö i dag. Nautið 21. april-21. mai Erfiöleikarnir eru tii þess aö yfirstiga þá, en ekki til aö gefast upp fyrir þeim. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Þú skait hafa þaö hugfast i dag aö fjar- lægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla. Krabbinn 21. júni—23. júii Vinnufclagar þinir treysta alfarið á aö þú leysir ákveðiö vandamál sem upp er kom- iö. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Vertu sanngjarn ef þú vilt aö aörir veröi það viö þig. Vertu hcima viö i kvöld. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú veröur aö leggja mjög hart að þér ef þú ætlar aö ná árangri i skóla. Vogin 24. sept —23. okt. Þú veröur aö hafa hcmil á matarlyst þinni ef ekki á illa aö fara. Drekinn 24. okt,— 22. nóv. Þú veröur aö fara mjög varlega aö ákveö- inni persónu i dag. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þin er vænst i ákveöiö samkvæmi I kvöid. Láttu þig ekki vanta. Steingeitin 22. des.—20. jan. Hugprýöi er gott aðaismerki. Haföu þaö hugfast i dag. Faröu i leikhús i kvöld. Vatnsberinn 21.—19. febr Þú veröur sjálfsagt neyddur til þess aö taka afstööu i mjög viökvæmu máii. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Kraftar þinir fá best notið sin á sviöi" félagsmáia i dag. ..Eftir dögun kom hópurinn út úr skóginum.Fyrir framan þá varþorpog ræktaöir akrar tarzan® Ikring.. þar sem innfæddir sáu um ræktunina, og unnu vel... Tndtmark TARZAN Owned b» [hs, Inc. and Used by Permission Hver seldi þér landiö '• /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.