Vísir - 21.02.1981, Side 2
r
La'uga'rdagur 21.' febrúar 1981.
— Önnur keisaradóttir, Maria, komin fram
Alexis leggur á þaö þunga
áherslu að herferð sin sé ekki far-
in i neins konar fjáröflunarskyni
heldur vaki það eitt fyrir honum
að vera viðurkenndur sem af-
komandi Rússakeisara. Saga
hans er æsileg og ekki aö öllu leyti
ótrúleg. Hún byggist á þvi að
keisarafjölskyldan hafi alls ekki
verið tekin af lifi i kjallara
Ipatiev-hússins i Ekaterinburg
Keisaradæturnar fjórar. Frá vinstri eru Maria, Tatiana, Anastasia og Olga.
settu á stofn til aö rannsaka afdrif
keisarafjölskyldunnar. Skýrslan
var skrifuð stuttu eftir árásina á
fjölskylduna og það er mjög
sterklega gefið i skyn i henni að
Rómanovkonurnar hafi verið i
fullu fjöri mörgum mánuðum eft-
ir atburðina i Ekaterinburg. Þvi
er haldið fram að þær hafi verið
fluttar þaðan til borgarinnar
Perm i Siberiu þar sem þær voru i
stöðugri gæslu þar til stuttu áður
en Perm féll i hendur Hvit-Rússa
i desember 1918. Hvit-rússnesku
rannsóknarmennirnir ræddu við
fjölda fólks sem kvaðst hafa séð
Nikulás keisari II.
Flestir halda liklega að Zarinn í Rússlandi sé
löngu dauður. Alexis nokkur Dolgorouky telur því
fjarri: hann segir að Zarinn sé við hestaheilsu og
búi i Madrid. Raunar bætir hann við að hann sjálfur
sé þessi Zar. Hann segist vera barnabarnabarn
Nikulásar Rússakeisara og hefur nýlega hafið her-
ferð til að fá það viðurkennt. Ýmsir hafa orðið til að
fallast á fullyrðingar hans.
Alexis Dolgorouky kveðst heita
fullu nafni Alexis d’Anjou Duras-
sov Dolgorouky prins og vera
konungur Okrainu og keisari
Rússlands i ofanálag. Krafa hans
um að vera viðurkenndur erfingi
rússnesku krúnunnar hefur að
sjálfsögðu verið dregin i efa af
mörgum sagnfræðingum en aörir
eru ekki vissir. Ian Lilburn,
breskur sagnfræðingur sem hefur
eytt hálfri ævinni i rannsóknir á
afdrifum Rómanov-keisarafjöl-
skyldunnar, segir að „ef-til vill er
eitthvað til i þessu”.
Alexis hefur alla vega útlitiö
með sér. Hann er fremur dökkur
á hörund, andlitsfriður og hefur
fas heimsborgarans. Hann talar
fimm tungumál reiprennandi —
ensku, frönsku, þýsku, spánsku
og portúgölsku og hefur viða
komiö viö i veröldinni. Hann
fæddist fyrir 32 árum i Belgiska
Kongó (sem þá var)/ var
menntaður i Belgiu, Egyptalandi,
Frakklandi og á ttaliu. Aður en
hann settist að i Madrid bjó hann i
Portúgal.
Vistarverur hans i Madrid
viröast á hinn bóginn hæfa illa
hinum göfugu titlum hans. Hann
býr i litilli ibúð á fimmtu hæö i
einu finni hverfa borgarinnar og
við heldur þröngan kost. Allt er þó
fágaö og hann státar af miklu
safni af ljósmyndum, bókum og
öörum munum sem tengjast
keisarastjórninni i Rússlandi.
Stolt hans er mynd af móður-
ömmu hans sem gekk undir nafn-
inu Cecile Czapska, greifaynja en
var i rauninni, ef trúa má Alexis,
stórhertogaynjan Maria hin
þriöja af fjórum dætrum Nikulás-
ar Rússakeisara.
Sem kunnugt er, er það viður-
kennd söguskoðun að Nikulás,
Alexandra kona hans, Alexis son-
ur þeirra og dæturnar Olga, Tati-
ana, Maria og Anastasia hafi
veriö myrt af bolsévikum áriö
1918 svo það gefur auga leið að
Alexis Dolgorouky hefur rekið sig
viða á Þránd i Götu i herferö
sinni.
aðfaranótt 16. júni 1918 einsog
m.a. núverandi yfirvöld i Rúss-
landi halda fram. Vissulega er
Marla Rómanov.
ekkert nýtt að þvi sé haldiö á lofti
aö Alexandra og dæturnar hafi
komist lifs af (menn eru nokkuð
sammála um að Nikulás og
Alexis sonur hans hafi verið
drepnir) en engum hefur tekist að
sanna svo óyggjandi sé að slik
hafi verið raunin. Sumir hafa þó
komist langt. Arið 1976 gáfu
bresku blaðamennirnir Anthony
Summers og Tom Mangold út bók
sem þeir kölluðu The File of the
Tsar (eða Skýrsla um keisarann)
og byggðu þeir bókina að mestu á
áður óbirtri skýrslu eftir rann-
sóknarnefnd sem Hvit-Rússar
Anna Anderson
Konurnar á lifi?
þær á lifi i borginni um haustið en
eftir að borgin féll hverfur slóðin
gersamlega.
Dauövona kona leysir frá
skjóðunni
Ekkert hafði verið minnst á
þessa skýrslu þar til þeir Summ-
ers og Mangold skrifuðu bók sina
árið 1976 sem áður segir. Þvi er
það eftirtektarvert að sex árum
áður leysti dauðvona kona i
Brussel frá skjóðunni og hafði
merkilega sögu að segja. Cecile
Czapska hét hún og kallaði sig
greifaynju en eftir að læknar
höfðu tjáð henni að hún ætti að-
eins nokkra mánuði eftir ólifaða
játaði hún fyrir dóttursyni sinum,
Alexis Dolgosouky, að hún væri
engin önnur en Mariá, stórher-
togaynja dóttir Nikulásar keis-
ara. Hún skildi eftir sig hand-
skrifaða skýrslu um atburði árs-
ins 1918.
Skýrslan hefst á þvi að hún
kveöst hafa siglt undir fölsku
flaggi „til að tryggja eigin
öryggi” en siðan segir: „Að
morgni 6. október 1918 vorum við
móðir min og systur skildar að og
ég var sett upp i járnbrautarlest.
Þetta var i borginni Perm þar
sem við höfðum dvalið siðan 19.
júní. Lestin flutti mig til Moskvu
og þangaö var komið 18. október.
1 Moskvu hitti ég Georgi Chicher-
in (Sovéska utanrikisráöherrann
og frænda Czapski greifa. Innsk.)
og kynnti hann mig fyrir sendi-
manni frá úkrainu sem fylgdi
mér, undir nafninu Czapska til
Kiev i járnbrautarlest á vegum
hersins”. I Kiev kveðst Czapska
greifaynja, hafa verið sett undir
verndarvæng Alexanders Dolgor-
oukys, prins, sen hann var hers-
höfðingi i liöi Hvit-Rússa og yfir-
maður Úkrainu þá stundina. Hún
gekk að eiga son hans Nicholas
þann 21. janúar 1919 og fór at-
höfnin fram i Cotroceni höllinni i
Rúmeniu.
Alexis Dolgorouky getur siöan
rakið flakk afa sins og ömmu um
Evrópu, Egyptaland, og belgiska
Kongó. Hann segir að móðir sin,
Olga Beata, hafi verið i heiminn
borin árið 1927 i Antwerpen og að
hún hafi gifst Basilio d’Anjou
Durassov prins i Róm þann 15.
april 1947. Stuttu siðar fluttust
foreldrar hans til Kongó þar sem
Alexis fæddist 4. mai 1948. Hjóna-
bandið mislukkaðist hins vegar
og foreldrar hans skildu einum
mánuði áður en hann fæddist.
óttaöist sömu örlög og
Anastasia
Alexis ólst upp hjá afa sinum og
ömmu og var við banabeð ömmu
sinnar þegar hún dó 1. desember
1970. Skömmu áður haföi Alexis _
lofað henni að opinbera ekki hver i
hún hafi verið fyrr en 10 árum |
eftir dauða hennar. Hún óttaðist i
sýnilega að hljóta sömu örlög og I