Vísir - 21.02.1981, Síða 11

Vísir - 21.02.1981, Síða 11
Laugardagur 21. febrúar 1981. VÍSIR Ert þú i hringnum? — E£ svo cr, þá ertu 200 krónum ríkari! MlÐjff F/y I ±T Varst þú seint á ferö meö skattskýrsluna á miðvikudagskvöldið? Hafi svo verið er meira en líklegt að þú sért í hringnum að þessu sinni því myndin var tekin skömmu fyrir miðnætti það sem miðað var við. Sért þetta þú, þá bíða þín 200 krónur á ritstjórn Visis að Síðumúla 14 Reykjavík. Kannski geturðu notað þetta litilræði uppí skatt- ana.. I I I I I I I I I i I I I I I I I 9 í±- nvup RM-n JevPDi FfFODI TIT/LL BSbTuQ 200 krón- ! urnar [ útgengnar Maöurinn sem var i hringnum i siöustu viku kom hingaö á rit- I stjórnina aö sækja 200 krónurn- ■ ar sinar og er vonandi aö þær 1 hafi komiö honum vel. 200 krónur eru vissulega ekki ■ mikill peningur en þó er ekki aö ■ efa aö þær geta komið að góðu | gagni á þessum siðustu og Iverstu timum. Þaö munar um hverja krónu, eöa er þaf I kannski ekki rétt? ÍKiMMO SRl'tST \t>Ló / TUb [£— Hí-RinH EIMS reuo- I 'OtrffFf) js»o FRÉTrR- iroFff TKVLll MlKLR rjRLL ■RKBFt T&TR STE7T WtYTU HLlF Sfí UM 'BTT HVÍLFT ÍKLL Sjón er sögu rlkari ' Myndir * sxnáauslýsingu • Sauxa vcrd Shnitm er 86611 BEIlJ RVfHS Tfh tTmT rio'Lo/ SoPíLfl ‘BltJDI s/eiFlR VFbfíLR SgolVtr L'iLCÚT iPuíÐiO RTT sms/- METI MLlOö iHofír- ufíiiviv * t,oK- íthfpum FmruP- /Utf Hffg-On/ Wef/fifí HHFfíG 'ofíSF TuMrL írRRMÍ 'OSLÉTT ToPuFJ LokR P&IFfl sjóoR PWtrO /90 púKfífi irPMUL RUÚ- BoO 1. islendingar hafa nú boöist til aö halda heimsmeistaraeinvigið i skák milli Karpovs og Korchnojs. Hversu háa verö- launaupphæð er um að ræða? • •• 2. tslendingar unnu handbolta- sigur á sunnudaginn sem frægt er orðið. Hverja unnu þeir? • •• 3. „Mun boðskapur minn til ykkar þvi vera: Varið ykkur á áfengi, það er „lævist og lipurt” eins og syndin i kvæði Steins Steinars og eyðileggur hér á landi árlega stóran hóp ágætis- manna.” Hvaöa opinber em- bættismaður mælti þannig til manna sinna? 4. Bræðurnir Ómar og Jón Ragnarssynir keyrðu um Svi- þjóð nýlega og var það liður i rallikeppni þarlendra. 130 bilar hófu akstur en 73 luku keppni Númer hvað urðu Omar og Jón? • •• 3. Maður nokkur á Englandi befur vakið töluverða eftirtekt fyrir að kunna best við sig i hlut- verki Tarsans apabróður, hann sveiflar sér um trén i skýlu einni fata. Hyað starfar þessi maður dags daglega? • •• 6. Búnaðarþing var sett i vik- unni. Hvað heitir búnaðarmála- stjóri? • •• 7. Mannlifssiðu Visis vex sifellt fiskur um hrygg. Á þriðjudag- inn birti Sv. G. nektarmyndir af fimmtugri konu. Hver var hún? • •• 8. Og hvað heitir Sv. G. annars fullu nafni? • •• 9. Það var stormur i Reykjavik og mæddi mikið á Almanna- vörnum. Hvað heitir fram- kvæmdastjóri þeirra samtaka? • •• 10. Margrét Danadrottning er ekki sú fyrsta danskra drottn- inga sem ber þetta heiti. Hversu margar Margrétar höfðu komið á undan henni? • •• 11. Vegna togaramáls i tengslum við Þórshöfn varð mikið fjaðrafok. Meöal annars hefurvalinkunnurpólitikus látið þau orð falla að 1 sambandi við þetta mál hefi sér I fyrsta sinn á l sinum ferli verið boðnar mútur. Ilann afþakkaði að sögn en hvaö heitir þessi stjórnmálamaður? • •• 12. Hvað heitir formaður Blindrafélagsins. • •• 13. Það er und^rlegur maður sem kynnir lögin i Söngva- kcppni sjónvarpsins. Hvað heit- ir þessi fýr sem gengur i sam- norrænni mussu en hefur fas skemmtikrafta síðan sautján- hundruð og súrkál? • •• 14. Svarthöfði fór i leikhús ný- lega og hreifst mjög af svo sem lesendur dálks hans á fimmtu- daginn geta vottað. Hvaða leik- rit sá Svarthöföi? • •• 15. Hvað heitir sjávarútvegs- ráðherra.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.