Vísir - 21.02.1981, Side 27

Vísir - 21.02.1981, Side 27
Nýja Galleriið. Samsýning tveggja málara. Ásgrimssafn: Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Skólasýning. Kjarvalsstaðir: Guðmundur Ar- mann og Sigurður Þórir sýna i Vestursal. Nýlistasafnið: Gerningavika. íþróttir utn helgina Laugardagur Körfuknattleikur: tþróttahiisið Keflavik kl.14.00 1. deild karla: Keflavik-Þór tþróttahúsið Borgarnesi kl.14.00, 1. deild karla: Skallagrimur- Fram tþróttahús Hagaskóla kl.17-.00 Bikarkeppni kvenna: KR-IR. Blak: tþróttahiisið Vestmannaeyjum kl .15.00, 2. deild karla: IBV- Þróttur b. tþróttahús Glerárskóla Akureyri kl.15.00 1. deild kvenna: IMA- Þróttur. Kl. 16,30 2. deild karla: IMA-Þróttur, Neskaupstað. Frjálsar iþróttir: Baldurshagikl. 13.30.tslandsmót i yngri aldursflokkunum. Skiði: HUsavik: Bikarmót unglinga i alpagreinum. Badminton: Laugardalshöll kl.10.00 Islands- mót i yngri aldursflokkunum. Handknattleikur: tþróttahUsið Hafnarfiröi kl.14.00, 1. deild kvenna: Haukar-KR. Kl. 15.00 1. deild kvenna: FH-Fram. Sunnudagur: Körfuknattleikur: tþróttahUsið Njarðvik kl.14,00 1. deild karla: Grindavik-Þór Laugardalshöll kl. 20.00 Orvals- deild, KR-Valur. Kl. 21.30 1. deild kvenna: KR-IR Blak: IþróttahUs Hagaskóla kl.13.30. 1. deildkarla: tS-Fram. Kl.14.45, 2. deild karla: HK-Samhygð. Kl.? Bikarkeppni karla: Vikingur- Hveragerði. tþróttahUs Glerárskóla Akureyri kl.13.00, 2. deild karla: UMSE- Þróttur, Neskaupstað. Glima: IþróttahUs Kennaraháskólans kl.14.00, Bikarglima tslands, i flokki fullorðinna og unglinga. Hlaup: íþróttahUsiö i Hafnarfirði kl. 14,00 Stjörnuhlaup FH. Frjálsar iþróttir: Baldurshagi kl.14.00: tslandsmót i yngri aldursflokkunum. Skiði: HUsavik: Bikarmót unglinga i alpagreinum. Badminton: Laugardalshöll kl.10.00 og 14.00: tslandsmót i yngri aldursflokkun- um. Úrslit. tUkynningar Skagfirðingafélagið I Reykjavik er með félagsvist kl.14.00 i dag, i félagsheimilinu Drangey. Siðu- mUla 35. Góö verðlaun og allir velkomnir. Fréttatilkynning frá Taflfélagi Reykjavikur Laugardaginn 21. febr. 1981, kl,14.00e.h. teflir tslandsmeistar- inn Jóhann Hjartarson fjöltefli við börn og unglinga i félags- heimili Taflfélags Reykjavikur, að Grensásvegi 44. öllum heimil ókeypis þátttaka meöan húsrými leyfir. Fyrirlestur um búferlaflutninga Næsti fyrirlestur Landfræðifé- lagsins verður i Félagsstofnun stUdentamánudaginn 23. febrUar. Dr. Bjarni Reynarsson flytur er- indi um bUferlaflutninga á höfuð- borgarsvæðinu 1974-1976. Fyrir- lesturinn hefst kl.20.30. OL-myndir enn i MtR-salnum Vegna fjölmargra áskorana verða tvær olympiumyndir, kvik- myndir frá setningu og slitum Olympiuleikanna i Moskvu á sl. sumri sýndar enn i MIR-salnum, Lindargötu 48, 2. hæð, laugardag- inn 21. febrúar kl. 15. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Umbótasinnaðir stúdentar efna til stefnuskrárráðstefnu á morg- un klukkan 13.30 og verður hún haldin i stofu 423 i Arnagarði. Kvenfélag Neskirkju Fundur verður haldinn mánud. 23. febr. kl.20.30 i Safnaðarheim- ilinu. Erindi: frú Anna Sigurðar- dóttir, söngur og kaffiveitingar. ökukennarar Munið fundinn með Óla H. Þórð- arsyni i Domus Medica, þriðju- daginn 24. febr. n.k. kl.20.30 Rætt verður um tillögur prófa n.k. sumar. Stjórnin. feiðalög Dagsferöir sunnudaginn 22. janú- ar. 1. kl.ll — Skiðaganga á Hellis- heiði. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson Verö kr.40,- 2. kl.13 Hólmarnir-Seltjarnarnes- Grótta Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 30.- Farið frá Umferðamiðstöðinni austanmegin. Farmiðar við bil. Sunnud. 22. 2. kl.13. Vífilsfell, vetrarfjallganga, eöa skiðagangai nágrenninu. Verð 40 kr. Fariö frá B.S.t. vestanverðu. Arshátið i Skiðaskálanum, Hveradölum, laugard. 28.2. Far- seðlará skrifst.Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist. íeldlínuimi Ingi Þór Flesllr veðja á tvíburana - í bikarglímunni á sunnudaginn ,,Ég reikna með þvi að viö komum, en þó er ekki vist með Pétur bróðir, þvi hann hefur legið i flensu að undanförnu” sagði glimukóngurinn Ingi Þór Yngvason er við náðum tali af honum noröur i Þingeyjasýslu i gær. Ingi Þór og tviburabróðir hans Pétur, svo og þrir aðrir Þingeyingar, eru allir skráðir i Bikarglimu Islands sem fram á aðfara á sunnudaginn i Iþrótta- húsi Kennaraháskólans. Ingi Þór kemur þar til að verja titil- inn frá i fyrra, en þá sigraði hann i Bikarglimunni. „Það er ekki hægt að segja neitt fyrirfram i glimu f rekar en öðrum iþróttum, hvernig lari. Maður kemur jú til aö sigra og það gera allir hinir lika, svo erfitt er að segja eitt eða neitt um möguleikana” sagði lngi Þór. „Það eina sem ég veit að þetta getur orðið góð keppni, og við munum sjálfsagt allir gera okkar besta til að svo verði, og að bæði við keppendurnir og áhorfendurnir fari ánægöir heim af þessari Bikarglimu' .. -klp- 1 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl, 18-22 ) 27 ára maður með meirapróf og rútupróf óskar eftir atvinnu við akstur eða létt störf. Uppl. i sima 93-2463. Tvitugur maður óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Einnig óskar 23 ára gömul kona eftir atvinnu strax. Er vön afgreiðslu en margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 22716. 25 ára húsasmiður óskar eftir atvinnu við uppslátt eðai aðra svipaða vinnu. Hefur unníð sjálfstætt er vanur járna- lögn. Vinna Uti á landi kemur til greina. Uppl. i sima 37179 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Heimavinna óskast. Til greina kæmi þýðingar eða skrifstofuvinna. Þeir sem vildu sinna þessu leggi inn nöfn og simanúmer á augld. Visis.Siðu- mUla 8, merkt „Heimavinna”. 25 ára maður óskar eftir auka- vinnu, næturvinna kemur til greina. Hefur 8 ára reynslu i verslunar- störfum og framreiðslustörfum. Góð meðmæli. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 43419 i dag og næstu daga. Tvitugur piltur óskar eftir vinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Flest kemur til greina. Uppl. Í sima 40868. Húsnæöi óskast Erum ung, ástfangin, bæði við nám og bráðvantar 2ja til 3ja herb. ibúð helst i vesturbæ eöa miðbæ. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 29649. Ungur reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu ein- staklingsibúð eða litla 2ja her- bergja ibúð. Uppl. i sima 39370. 34 ára koua óskar að taka á leigu 2ja her- bergja ibúð sem fyrst. Skilvisar greiðslur. Vinsamlega hringið i sima 32686. Háskólanemi með konu og eins og hálfs árs gamlan dreng óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu (helst sem næst há- skólanum) frá 1. júni eða fyrr. Mjög góðri umgengni og algjörri reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Meðmæli. Uppl. i sima 26843. Okkur vantar ibúð i gamla bæn- um. Tvennt fullorðið i heimili. Góð umgengni. Uppl. i sima 39796. Tvær 19 ára skólastúlkur utan af landi óska eftir 2 herb. ibúð helst i grennd við Armúla- skóla frá 1. sept. ’8i-i. júni ’82. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 96-23563 eða 96-23269 eftir kl. 5 á daginn. Herbergi í 5 mánuði. Óska eftir að taka á leigu her- bergi i 5 mánuði frá 1. marz. Uppl. i sima 26917 e. kl. 18. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi i gamla bæn- um strax. Uppl. i sima 27708. Æf- ingabogi til sölu á sama stað. Ung barnlaus hjón sem eru að byggja, óska eftir að taka á leigu ibúð i Reykjavik i ca. 1 1/2—2 ár. — Góðri umgengni og reglusemi heitið, svo og skil- visum greiðslum. — Einhver fyr- irframgreiðsla kemur til greina ef óskað er. — Vinsamlegast hringið isima 27892. Tvær á götunni. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 29178. ___________ Ökukennsla Ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. Með breyttri kennslutilhög- un veröur ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i ' sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. ökukennsla-æfingatlmár. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? útvega öll gögn'varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 cg 14449. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiöii nemandi aðeins tekna tima. öku. skóli ef óskað er. ökukennslí Guömundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. Kenni á nýjan Mazda 626. 011 prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. Ökukennsla — æfingatimar. I Þér getið valiö hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða , aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ÖKUKENNSLA VIÐ YÐAR HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981). Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Óttósson, lögg. ökukenn- ,ari simi 36407. ökukennarafélag islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og öil prófgögn. Eiöur H. Eiðsson 71501 Mazda 626, bifhjólakennsla Finnbogi G. Sigurösson S: 51868 Galant 1980 Friðbert P. Njálsson 15606-12488 BMW 1980 Guðbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðsson 10820 Honda 1980 Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 1979 Haukur Arnþórsson 27472 Mazda 1980 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1970, bifhjólakennsla, hef bifhjól. Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980. Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 Bilavióskipti v. Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siöumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakk- holti 2-4, einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður not- aöan bil?” Mini Special árg. ’79 til sölu. ekinn 28 þús. km. Grár með svörtum toppi. Verð 42.000.- Uppl. i sima 30247. | Til sölu 'VW 1303 árg. ’74 i góðu ástandi. Gott lakk ekinn 76 þús. km. Uppl. i sima 36541 frá kl. 9-7 og 72618 eft- ir kl. 7 og um helgar. Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Farimont 1978 Mazda 929 station árg. ’80 til sölu, aðeins ekinn 4 þús. km. vetrar- og sumardekk. Uppl. i sima 52115. ökukennsla 71895-83825 Toyota Crown 1980 Guölaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown 1980 Góðir hlutir. Til sölu eru kerrur á 15” jeppa- felgum 4ra hólfa Holly blöndung- ur 700, sérsmiðaðar krómfelgur fyrir slikk á Pontiac eða Chevro- let. Uppl. i sima 72799 fyrir kl. 18, um helgina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.