Vísir - 21.02.1981, Side 32
Velkominn að skoða Vísis-
°—a,bústaðinn
:i. z-o
hiá MÚQííQmiíM
Þórshafnarmáliö
í frétlaliósl:
Lokl
segir
Gisli Alfreösson skrifaöi i gær
undir samninga viö sjónvarpið
f.h, leikara. Þar meö er
islenska gisladeilan leyst.
Veðrið hér
og Dar
Veöur kl. 18 i gær:
Akureyri skýjað 4, Bergen
léttskýjaö 4-3, Helsinki al-
skýjað 4 6, Kaupmannahöfn
snjókoma 43, Oslóskýjað 46,
Keykjavik úrkoma 3, Stokk-
liólmur snjókoma 4 6, Þórs-
höfn alskýjað 5, Aþena létt-
skýjað 12, Berlin snjóél 4 4
Kcneyjar heiöskýrt 2, Frank-
furtsnjókoma 42, Nuukskýj-
að 41, London skýjað 3,
l.uxemborg snjókoma 43,
Paris léttskýjað 1, Róm rign-
ing 5.
Nú hafa „Máttarstópar þjóð-
félagsins” uppi æðislega leit aö
sökudólgi i Þórshafnarmálinu.
Allt bendir til að það verði heima-
menn, sem verða jaröaöir, þvi
„Máttarstóparnir” hafa ekki hug
á að taka sökina á sinar heröar.
Enn eróuppvist hver á að borga
hallann af rekstri skipsins, þegar
það er komið i gagnið, en allar
tekjur Raufarhafnar og Þórs-
hafnar samanlagt nægja ekki til.
að brúa bilið.
Um þetta fjallar Fréttaljósið á*
bls. 6 i dag.
Snjóskriða lok-
aðl veglnum
undír ólafs-
Engar kauphækkanír
„Þetta er menningarpólitisk
krafa um að islenskt efni veröi i
hávegum haft i islenska sjón-
varpinu, en þessir samningar
hafa ekki fjallaö um kaupkröf-
ur”, sagði Gisli Alfreösson i við-
tali við fréttamann Visis um
samningana, milli leikara og
sjónvarpsins, sem voru undirrit-
aðir um miðjan dag i gær.
„Við teljum okkur hafa fengið i
gegn að það teljist nokkuð tryggt.
Á móti höfum við lækkað okkar
endursýningargjald i sjónvarpi,
þannig að báðir hafa áunniö
nokkuð. Annað var ekki gert
nema lagfæringar og tilfæringar
á samningnum og um engar
kauphækkanir er að ræöa,” sagði
Gisli.
Að sögn lögreglunnar i Olafsvik
er skriðan mikil um sig, en þegar
var hafist handa við mokstur á
veginum undir Ólafsvikurenni og
lauk hreinsun um kvöldmatar-
leytið. Staðurinn, þar sem skrið-
an féll er ósjaldan undirlagður
snjóskriðu þótt oftast hafi þær
verið minni en snjóskriöan sem
féll i gær.
Hvorki urðu slys á fólki né tjón
á ökutækjum vegna snjóskrið-
unnar.
—AS
Frá undirritun samninga leikara og sjónvarpsins f gær. (Visismynd: GVA)
Lelkarar og siónvarpið semja:
víkurenni
Snjóskriða féll á veg-
inn undir ólafsvikur-
enni um klukkan 17 i
gær.
fl að hengja
heimamenn?
vtsm
Laugardagur 21. febrúar 1981
síminner 86611
veðurspá
Norðanáttin sem kom yfir
landsmenn i gær á að ganga
niður i dag. Reiknaö er með að
helgarveðrið verði þannig að
hæg norðanátt verði um allt
landið, él á Norðurlandi en
aftur á móti munu sunnlend-
ingarog ibúar Suðvesturlands
eiga von á björtu veöri
Skýrsla Alusuisse:
Súrálsverölð hvarl
ekkl í haflðl
Samkvæmt áreiðan-
legum upplýsingum
Visis, er skýrsla Alusu-
isse, sem send hefur
verið iðnaðarráðuneyt-
inu, staðfesting á fyrri
skýringum Alusuisse á
álverðinu hérlendis.
Iðnaðarráðherra hefur neitað
að gefa upplýsingar um efni
þessarar skýrslu og bent á að
samkvæmt ósk Alusuisse verði
farið með hana sem trúnaðar-
mál. Ekki vildi hann tjá sig um
hvort eða hvenær skýrslan yrði
gerð opinber, en Visir ræddi við
hann i gær. Ragnar Halldórsson
forstjóri tslenska Alfélagsins
vildi ekki tjá sig um efni skýrsl-
unnar, þar sem hann taldi eðli-
legra að hérlendir málsaðilar
fengju að kynna sér hana betur
áður en slikt væri gert.
Samkvæmt upplýsingum Vis-
is er væntanleg sameiginleg
yfirlýsing beggja hagsmunaað-
ila um mál þetta, ef iðnaðar-
ráðuneytið hefur ekki athuga-
semdir fram að færa varðandi
efni skýrslunnar.
—AS
*