Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 6
6 Miövikudagur 25. febrúar 1981 VlSIR Alfreð fékk einn leik í keppnisbann - og getur pvl leikið með KRI aukakeppolnni um lallið i 2. deild Aganefnd Handknattleikssam- bands tslands hefur dæmt i máli Alfreös Gfslasonar, sem rekinn var af lákvelli i leik KR og Fylkis i 1. deildinni á dögunum fyrir að slá Einar Agústsson úr Fylki i gólfið eftir samstuð sem þeir lentu i snemma i leiknum. Heyrst hefur að Einar hafi lagt inn góð orð um Alfreð og þetta at- vik til Aganefndarinnar, hann hafi sagt þar, að hann hefði gert meir Ur þessu atviki inn á vellin- um en ástæöa hafi veriö til, og hann átt sinn þátt i að svona fór. Hvort sem nefndin tók hliðsjón af þvi eða ekki, sleppti hún Alfreð með minnsta dóm... eða eins leiks keppnisbann. Þaö þýöir aö Alfreð mun leika með KR i úrslitakeppn- KR-íngar til Liverpool Þrir ungir KR-ingar á aldrinum 16-18 ára eru nú senn á förum til Englands, en þar munu þeir dvelja hjá hinu fræga félagi Liverpool i þrjár vikur við æfing- ar. Piltarnir heita Helgi Þor- bjömsson, Sævar Leifsson og Guðlaugur Einarsson, og munu þeir æfa meö unglingaliöi félags- ins, auk þess sem þeir munu væntanlega fá að fylgjast með æfingum meistaraliðsins. gk —. inni við Fram, og Hauka um fallið i 2. deild. Næsti leikur KR veröur gegn Þór frá Vestmannaeyjum i bikarkeppninni, og þar mun Al- freö taka Ut sina hegningu...-klp- Krakkarnír utan Reykjavíkur betrí Mjög góður árangur náðist i mörgum greinum á meistaramóti yngstu aldursflokkanna i frjáls- um iþróttum — 14 ára og yngri — sem haldið var um helgina. Þau - afrek sem báru af, var hástökk Sigurfinns Viggóssonar OIA sem er 14 ára gamall, en hann stökk 1,73 metra og 50 metra hlaup Geirlaugar B. Geirlaugsdóttur Armanni, en hún hljóp þann sprett á 6,5 sekúndum. Einn mesti afreksmaöur móts- ins var hinn 11 ára gamli Björn - Már Sveinbjörnsson Breiðabliki, en hann sigraði i öllum greinum i sinum flokki, 12 ára og yngri. Hann hljóp 50 metra á 7,3 sek og þar varð annar Guðmundur Ragnarsson USAH á 7,5 sek. 1 há- stökkifórBjörnyfir 1,35 metra og Guömundur 1,30 metra. Lang- stökk með atrennu vann Björn með 4,46 metra stökki og þar varö annar Guðmundur Ragnarsson með 4,41 metra. Langstökk án at- rennu vann Björn einnig, stökk þar 2,20 metra, eða sama og Þor- björn Jóhannsson Aftureldingu, en Björn fékk 1. sætið þar sem Þorbjörn var með styttra annaö stökk en hann. 1 yngri telpnaflokknum sigraði Vilborg Hólmjárn Aftureldingu i Langstökki meö atrennu, stökk 4,46 metra og þar varö Lilly Viöarsdóttir ÚÍA önnur með 4,35 metra. Vilborg vann einnig lang- stökk án atrennu, stökk 2,25 metra og Asdis Gunnlaugsdóttir UMSE varð önnur með 2,19 metra. Hástökkið vann Hafdis B. Guðmundsdóttir UMSB, stökk 1,35 metra og Bryndis Guömundsdóttir UBK varð önnur meö 1,20 metra. 1 50 metra hlaupi sigraði Berglind Stefánsdóttir USAH á 7,3 sek. og önnur varð As- dis Gunnlaugsdóttir UMSE á 7,5 sek. Geirlaug Björg Geirlaugsdóttir Armanni sigraði i 50 metra hlaupi Samskiptaerflðleikar Þórs og KKI: M Þe ir l M a s ra- líl ínn i ál i eldri telpnaflokknum 13—14 ára, hljópá6,5 sek.og önnurAfarð Svan- hildur Kristjánsdóttir UBK á 7,0 sek. Vigdis Hrafnkelsdóttir CIA vann hástökkiö — stökk 1,45 metra, en næstar henni komu Diljá Þórhallsdóttir Ármanni og Jónheiður Steindórsdóttir Aftur- eldingu með 1,40 metra. Vigdis vann einnig langstökk án at- rennu, 2,34 metra og þar varð önnur Helga Magnúsdóttir ÚlA með 2,29 metra. Linda B. Lofts- dóttir FH vann langstökk með at- rennu, 4,63 metra og Linda B. ólafsdóttir FH varð önnur meö 4,56 metra. Sigurfinnur Viggósson CÍA vann þrjár greinar i eldri flokki pilta — 13—14 ára. 1 hástökki fór hann yfir 1,73 metra og þar varð Kristján Frimannsson USAH annar. í langstökki stökk Sigur- finnur 5,45 metra en Viggó Þóris- son FH 5,37 metra. Sigurfinnur og Ragnar Stefánsson UMSE fengu sama tima i 50 metra hlaupi, 6,7 sek.,enRagnargerðiaftur á móti betur i langstökki án atrennu, stökk þar 2,64 metra en Sigur- finnur 2,53 metra og varö þvi i 2. sæti þar. Athygli vakti á mótinu að ung- lingar utan Reykjavikur röðuöu sér i efstu sætin i langflestum greinum og virtust aðeins krakk- arnir úr Armanni eitthvað getað skákað þeim i þetta sinn... -klp- - segir framkvæmdastiðri Kðrfuknaltleikssambandsins í viötali við Arna Pálsson formann Körfuknattleiks- deildar Þórs i Visi i gær vegna afgreiöslu dómsóls KKl á kærumáli UMFG gegn Þdr,sagöi Arni að þeir Þórs- arar væru meðhöndlaöir eins og „dreifbýlismenn” af KKl. Kvartaði hann mjög undan þvi að framkoma KKl og þá sérstaklega framkvæmda- stjórans hefði oröiö til þess að Þór haföi ekki keppnis- leyfi undir höndum er um- ræddur leikur fór fram, og undan allri afgreiöslu máls- ins hjá Dómstóli KKt. „Þeir munu hafa skipt um stjórn s.l. haust hjá Þór og það tók mig langan tima að komast i samband við þá sem tóku viö”, sagöi örn Andrésson framkvæmda- stjóri KKt i samtali viö Visi i gær. „Þeim var eins og öðrum gefinn kostur á þvi að gera athugasemdir viö leikja- niðurrööun, en höfðu ekki fyrir þvi að láta I sér heyra, það lenti á mér að hafa sam- band við þá. Fyrir fyrsta leik þeirra i' 1. deild i haust hafði ég svo samband við þá og spurði hvort þeir ætluðu ekki aö fá keppnisleyfi fyrir Gary Schwartz en þá komu þeir af fjöllum og héldu aö keppnis- leyfi hans frá fyrra ári væri enn í gildi, en allir vita aö KKI gefur ekki Ut keppnis- leyfi nema til eins árs i senn”. „Það var siðan ekki fyrr en fimmtudaginn þar á eftir aö ég fékk frá þeim bréf með umsdkn um keppnisleyfi og þar fylgdi engin ósk um aö þetta yröi afgreitt fyrir helg- ina er þeir áttu aö leika gegn UMFG”. — Arni segir að i samtali við þig hafir þú sagt að það væri nóg að þetta yröi komið á fimmtudaginn þá yröi þetta I lagi. „Þaö er bara ekki satt, vegna þess að þetta átti eftir aö fara fyrir „Útlendinga- nefndina” og einnig fyrir stjórn KKI, og þetta var siö- an samþykkt á mánudegin- um eftir leik Þórs og UMFG. Þeirbáöu ekki um að málinu væri flýtt neitt”. „Það var ég sem var aö reka á eftir þvi við þá að koma þessu i gegn, þeir höfðu ekki samband við mig. Það var svo auðvitað auðvelt fyrir Guöna ölversson i Grindavik að kæra þetta þvi hann er í stjórn KKI. „Þessi þreyta hjá Þórsur- um i samskiptum viö KKl hUn er að minu áliti sú að þeir hafa haft sáralitinn áhuga fyrir þessu sjálfir, og ég veit díki betur en viö höf- um reynt að gera það fyrir þá sem við höfum getað ef þeir hafa haft fyrir þvi að hafa samband við okkur”. — Hvernig stóð á þvi aö Grindvíkingarnir fengu að leggja fram skriflega greinargerð fyrir dómstól KKÍ en Þórsararnir voru ekki látnir vita að taka ætti málið fyrir? „Guðni ölversson skilaöi inn greinargerö um máliö óbeðinn en ég trUi þvi ekki að dómstóllinn hafi litið á hana. Dómstóllinn kom saman til þess að athuga hvort þyrfti málflutning munnlega og komust að þeirri niðurstööu að svo væri ekki”. gk—. hjá IS Það verður nóg að gera hjá StUdentum i körfuboltanum i kvöld og annað kvöld. Þeir þurfa þá að leika tvo erfiða leiki — gegn Njarðvik f undanUrslitum bikar- keppninnar i kvöld og gegn IR i siðasta leiknum i Urvalsdeildinni annað kvöld. Ekki eru þeir neitt kviðnir fyrir aö ofþreyta sig neitt á þessu, enda með ungt og friskt lið, eins og þeir segja sjálfir... — klp — Hið sögulega atvik frá leik KR og Fylkis í 1. deildinni I handknatt- leik karla á dögunum, þegar AI- freð Gislasyni var vlsaö af leik- velli eftir að hann lenti i útistöð- um við Einar Ágústsson. Hann fékk ekki að koma meir inn á i þeim leik, og hann fær heldur ekki að leika með KR í næsta leik. Visismynd Friðþjófur. Hvaða DJöðlr faiia? — Allt Utlit er fyrir að Holland, Noregur, Israel og Austurriki fallii C-keppnina eða 3. deildina i HM-keppninni i handknattleik eins og staðan er nú i B-keppninni i Frakklandi. Reglurnar eru þannig, að tvö neðstu liðin i hvorum riðli falla beint niður i C-keppnina. Fimm efstu liöin I keppninni komast upp og keppa i A-keppninni, eða sjálfri heimsmeistarakeppninni i Vestur-Þýskalandi á næstaári, en liðin sem verða i 6. til 8. sæti fá að halda sætum sinum i næstu B- keppni, sem verður eftir tvö ár... SfflÐftH' Úrslitleikja IHM i Frakklandi i gærkvöldi og staðan i riðlunum: A-RIÐILL Pólland-Austurriki 25:9 Sviþjóð-lsland 16:15 Frakkland-Holland 17:16 Pólland............3 3 0 0 77:56 6 Sviþjdð ...........3 3 0 0 59:50 6 Island.............3 2 0 1 65:46 4 Frakkland..........3 1 0 2 58:65 2 Holland............3 0 0 3 52:69 0 Austurríki ........3 0 0 3 39:73 0 B-RIÐILL Sviss-lsrael BUlgaria-Noregur Tekkósl.-Danmörk 21:19 15:14 17:15 Tékkóslovak.....3 3 0 0 66:53 6 Sviss............3 3 0 0 59:55 6 BUlgaria.........3 2 0 1 55:54 4 Danmörk .........3 1 0 2 57:53 2 Noregur .........3 0 0 3 44:54 0 Israel...........3 0 0 3 49:71 0 99 .Dyrltngar south- amplon slððvaðir Leikmenn Southampton sem höföu ekki tapað i 12 siðustu leikj- um sinum i 1. deildinni ensku máttu loks þola ósigur i gærkvöldi er þeir léku gegn Brighton I Brighton. Tvö mörk á fjórum minútum seint I leiknum tryggðu Brighton sigurinn, þeir Gary Williams og Giles Stille skoruöu. — Arsenal fékk Manchester City i heimsókn á Highbury og sigraöi meö 2:0, þeir Brian Talbot og Alan Sunder- land skoruðu. I 2. deild var einn leikur á dag- skrá, Bolton sigraði Oldham 2:0. gk —.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.