Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 20
20 vtsm Miövikudagur 25. febrúar 1981 „FílamaDurinn” sýnfl I Regnöoganum: Ein af bestu kvlk- myndum síðasta árs Treves læknir (Anthony llopkins) kemur meö Filamanninn (John Hurt) til sjúkrahúss sins i London. Hafnar eru i Regnboganum sýningar á mjög athyglisveröi I kvikmynd, sem nefnit á is- | lensku „Filamaðurinn" (The Elephant Man). Þessi kvikmynd er byggö á æfi John Merrick, sem þjáöist af svonefndum „von Reckling- hausen sjúkdómi" og var af- skræmdur í andliti svo aö einna helst minnti á fflsandlit, og er nafnið þaöan komiö. I t kvikmyndinni er lýst fund- | um Merricks og Frederick Tre- ves, sem var yfirskurðlæknir | viö London Hospital, áriö 1884. | Þessi fundur skipti sköpum fyrir þá báöa, og Treves fékk Merrick til aö gangast undir rannsóknir og siöan aögeröir. John Hurt leikur Merrick I „Filain anninum”, og hefur hotiö tilnefningu til Óskars- verðlauna fyrir besta leik I aöal- • | hlutverki fyrir vikiö, auk þess sem myndin sjálf er meðal | - ------------------------- I JrvilrTfivnrf ir I ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Kvikmyndir: Umsjón: Elias Snæland Jóns- son. þeirra, sem tilnefndar hafa veriö sem bestu myndir liöins árs. Anthony Hopkins leikur Treves lækni, en David Lynch leikstýrir. Lynch skrifaöi einnig handritið ásamt Christopher de Vore og Eric Bergren. t „Filamanninum” felst veru- I leg gagnrýni á þjóðfélag | Viktoriutimans, en hún á ekki ' síÖur erindi til okkar tima. | Fyrst og siöast er myndin þó i mjög nærfærin lýsing á af- ■ brigðilegum einstaklingi og við- | brögðun hinna svokölluöu „eðli- i legu” er þeir sjá hann. m Nýjar tillögur aö Grjótaþorpi, sem nýlega voru til sýnis á Kjarvalsstööum. Byggöin skal varðveitt tbúasamtök Vesturbæjar og Torfusamtökin efndu til almenns fundar i Norræna husinu fyrir nokkru um Grjótaþorpiö og nýjar tillögur að skipulagi þess. Hjörleifur Stefánsson arkitekt kynnti þær skipulagstillögur, sem fyrir liggja og gerði einnig grein fyrir þeim fjölmörgu tillögum, sem fram hafa komið um skipu- lag Grjótsþorps siðastliðnahálfa öld og rúmlega það. Miklar umræður urðu um skipulagstillögurnar, og kom fram alger samstaða fundar- manna um, að byggöin skyldi varðveitt. —KP. Italíuslríðið - ný bðk frá Bókaklúbbl AB Bókaklúbbur Almenna bóka- felagsins hefur sent frá sér átt- unda bindið i ritrööinni um heimsstyrjöldina siöari 1939 til ’45. Þessi heitir ítaliustriöiö og er beint framhald af Eyðimerkur- striöinu, sem kom út siðastliðið haust. Italíustríðið fjallar um innrás bandamanna á Sikiley og ítaliu og hina geysierfiðu töku Italiu. Striöið er oröið vitfirringsleg örvæntingarbarátta á báða bóga — herirnir eru sendir fram fyrir byssukjaftana einn eftir annan aö þvi er virðist til þess eins að strá- falla. Höfundurinn Robert Wallace var i bándariska flotanum og stðð þarna nærri, tók sjálfur þátt i landgöngunum á Norður-Afriku, Sikiley og Salerno. Ráðunautar hans eru tveir sagnfræðingar, sem báðir voru ofurstar i banda- riska hernum. Italiustriðið er eins og aðrar bækur þessarar ritraðar um heimsstyrjöldina prýdd fjölmörg- um myndum af þessum heljar- átökum eða tengdar þeim. Bókin er 208 blaðsiöur að stærð og unnin i Prentstofu G. Bene- diktssonar og suður á Toledo á Spáni. f'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Oliver Twist I dag kl.17. Uppsclt. laugardag kl.15 sunnudag kl. 15 • Sölumaður deyr 3. sýning fimmtudag J<1.20 4. sýning laugardag kl.20 Dags hríðar spor föstudag kl.20 sunnudag kl.20 Litla sviöift: Likaminn annað ekki (Bodies) i kvöld kl.20.30 Fáar sýningar eftir. Miftasala 13.15-20. Sfmi 1-1200 LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR Wpwp Rommi i kvöld kl.20.30 laugardag kl.20.30 ótemjan fimmtudag kl.20.30 sunnudag k 1.20.30 Ofvitinn föstudag kl.20.30 þriftjudag kl.20.30 Miftasala i Iftnó kl. 14-20.30 Simi 16620 í Austurbæjarbió 1 kvöld kl.21.00 Miftasala I Austurbæjarbió kl. 16-21 simi 11384 • Nemendaleikhús • • Leiklistaskóla íslands • • • • Peysufatadagurinn • • eftir Kjartan Ragnars- • : son- : • 7. sýning fimmtudag • 26. febr. kl. 20.00 • Miftasala opin I Lindarbæ kl. • • 16-19 alla daga nema laugar-« ^ daga. Miftapantanir I sima • • 21971 á sama tima. • Kopavogsleikhúsið Þorlákur Dreytll Næsta sýning fimmtu- dagskvöld kl. 20.30 Næsta sýning laugar- dagskvöld kl. 20.30. Hægt er að panta miða allan sólarhringinn í gegnum símsvara sem tekur við miðapöntun- um. Sími 41985. //10” Heimsfræg bráftskemmtileg ný, bandarisk gamanmynd I litum og Panavision. Inter- national Film Guidé valdi þessa mynd 8. bestu kvik- mynd heimsins s.l. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews. Tvlmælalaust ein besta gamanmynd seinni ára. Sýnd kl. 9 Hækkaö verft. Buster Keaton. Fílamaðurinn Sýnd ki. 3.10 - 5.10- 7.109.10 - Stórbrotin og hrifandi ný H-10. ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auftvelt aft gleyma. Anthony Hopkins - John Hurt o.m.fl. Islenskur texti. Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20 Hækkaö verft. Hettumorðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggftá sönnum atburftum — Bönnuft innan 16 ára — Isl. texti. | Endursýnd kl. 3,05 - 5.05, 7,05 r - 9.05 - 11.05. salur Smyglarabærinn Spennandi og dulúftug ævin- týramynd I litum. Bönnuft innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 - 5.15- 7.15 ; 9.15 - 11.15. | vrilur } Uppá líf og dauða. (Survivalrun) Hörkuspennandi og vift- burftarik mynd sem fjallar um baráttu breska hersins og hellensku andspyrnu- hreyfingarinnar viö Þjóft- verja i siftari heimsstyrjöld- inni. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Aftalhlutverk: Rutger Hau- er, Jeroen Krabbé. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuft innan 16 ára. Fangaverftirnir vildu nýja fangelsisstjftrann feigan. Hörkumynd meft hörku- leikufum, byggft á sönnum atbu.röum. Ein af bestu myndum ársins, sögftu gagn- rýnendur vestanhafs Aftalhlutverk: Robert Red- ford, Yaphet Kotto og Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuft bömum. Hækkaft verft. Sfm’i 113Í4 í brimgarðinum (Big Wednesday) viftburftarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision er fjallar um unglinga á glapstigum. Aftalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Wiiiiam Katt. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl.5 Grettir kl.9 Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verfta fyrir geisla- virkni. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöft- um samtimis i New York vift metaftsókn. Leikarar: Marlin Shakar Gii Rogers Gaie Garnett islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuft innan 16 ára. Sími .50249 Stund fyrir strið Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striftsskip heims. Aftalhiutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd kl.9 Hækkaft verft. Midnight Express (Miftnæturhraftlestin) Heimsfræg ný amerisk verft- launakvikmynd I litum, sannsöguleg og kyngi- mögnuft, martröft ungs bandarisks háskólastúdents i hinu airæmda tyr^neska fangelsi, Sagmalciiar. Hér sannast enn á ný aft raun- veruieikinn er imyndunar- aflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöaihlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins, o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuft innan 16 ára. Hækkaft verft. Siöustu sýningar ÍALMíCA eifunni 17> S 81300 LAUGAB48 B I O Simi32075 Brjálaftasta blanda siftan nítró og glyserín var hrist TONABIO Simi 31182 Rússarnirkoma! Rússarnir koma! (,,The Russians are coming The Russians are coming”) Höfum fengift nýtt eintak af þessari frábæru gaman- mynd sem sýnd var vift met- aftsókn á slnum tima. Leikstjóri: Norman Jewis- son Aftalhlutverk: Alan Arkin, Brian Keith, Jonathan Winters. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. B!ús-Bræöurnir Ný bráftskemmtileg og fjör- ug bandarlsk mynd, þrungin skemmtilegheitum og upp- átækjum bræöranna, hver man ekki eftir John Belushi I „Delta Klikunni”,. lsl. texti. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James’ Brown, Ray Charles og Aretha Fanklin. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaft verft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.