Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 13
——«11 jmk.x«mhhhb —■■Mm 'WPWW <' l , *» ,«%«. Hi sW* .. v > I Þaö var þéttsetinn bekkurinn á fundinum sem foreldrar á Jón Arnason var meöal þeirra, sem tóku til máls á fundin- Loks var samþykkt tillaga, sem fól i sér áskorun til bxjar- Akureyri boðuöu til i Pálmholti. um. stjórnar um að ganga aö kröfum fóstranna. EINSTÆD KAUP < Vísismyndir: G.S. Akureyri) fóstrurnar meö gerð sérkjara- samningsins. Sagði Siguröur þaö hættulegt fordæmi, ef gengið yröi að kröfum fóstra nú og brjóta samninginn upp, vegna þeirra leiöa sem þær heföu farið til að ná kröfum sinum fram. Hvaö gætu ekki aðrar starfsstéttir gert á komandi árum/, spuröi Siguröur. En hann undirstrikaði jafnframt, að það yrði að finna lausn á þessari deilu sem fyrst, „kannski”, með þvi að strika margumdeildan „deildarfóstru- titil út. Ræddi Sigurður máliö fram og aftur, en Sigriður Stefánsdóttir bað hann að stytta mál sitt, þvi foreldrarnir þyrftu aö fara að komast heim til að gefa börnunum að borða! Soffia styður fóstrurnar Sofffa Guðmundsdóttir bæjar- fulltrúi Alþýðubandalagsins, sagðist styðja kröfur fóstranna. Taldi hún um jafnréttismál að ræöa, fóstrur hafi haft lægri laun, vegna þess að litið væri á starfið sem kvennastarf. Það kom lika fram á fundinum, að karlmenn hefðu horfiö frá fósturnámi, vegna þess að þeir töldu launin ekki nægjanleg til fyrirvinnu heimilis. Auk Sigurðar óla og Soffiu mættu bæjarráðsmenn Sjálf- stæðisflokksins, Alþýðuflokksins og Samtakanna á fundinn, en þeir tóku ekki til máls. Bæjarráðsmenn fengu ályktun fundarins i vegarnesti, en hún var komin frá Erlingi Sigurðarsyni. Var þar lýst yfir stuöningi við fóstrurnar og skorað á bæjar- stjórn að ganga að kröfum þeirra um 13. launaflokk og „deildar- fóstru” titilinn út. Var tillagan samþykkt einróma. G.S./Akureyri. „Það er hagur okkar foreldra, að fóstrur séu sem best launaðar, þess vegna var boðað til foreldrafundar”, sagði Sigfriður Þorsteins- dóttir I samtali við Visi, en hún er ein af þeim sem stóðu að boðun foreldrafundarins á Akureyriá mánudaginn, vegna fóstradeilunnar þar. „Það eru i raun og veru ekki til nein formleg foreldrasamtök”, sagði Sigfriður. „A sunnudaginn fór ég að kanna hvort það væri einhver hreyfing komin af stað með foreldrum vegna fóstru- málsin. Það reyndist ekki vera, en ég varð strax vör við mjög mikinn áhuga, allir voru tilbúnir að gera eitthvað. Við komum sið- an ein tuttugu á fund á sunnu- daginn og ræddum hvað hægt væri að gera. Þá var ákveðið að boða almennan fund og einnig var hringt i marga. Undirtektir voru mjög góðar, Það virtust allir hafa beðið eftir þvi að einhver tæki af skarið. þetta var allt dálitið harðsoðið, þannig að fundurinn þróaðist dálitið eftir þeim anda sem þar var. Hann var mjög góður, þannig að ég held að allir hafi verið ánægðir með hvernig til tókst,” sagði Sigfriður. Um hvað er deilt? Sigurðarson svaraði honum þvi til, að foreldrar þyrftu ekki að spyrja Ingólf Arnason, eða aðra bæjarstjórnarmenn, að þvi hvenær þeir héldu fund, þvi Islendingar byggju sem betur fer ekki i lögregluriki. Helgi Bergs kynnti gögn deil- unnar. Sagði hann að það þyrfti tvo til að deila, en til að ná samn- ingum yrðu deiluaðilar að koma til móts viö sjónarmið hvors ann- ars til að ná samkomulagi. Það vildu fórstrur hins vegar ekki gera. Sigurður Óli Brynjólfsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokks- ins, tók I sama streng. Hann sagðist hafa litið svo á, aö Starfs- mannafélagiö hafi samið fyrir Barnaheimilið Pálmholt var troðfullt út úr dyrum þegar fund- urinn hófst. 1 upphafi gerði Sigriður Gisladóttir grein fyrir baráttumálum fóstra. Siðan var rætt um, hvort foreldrar ættu að styðja við bakið á fóstrunum og þá hvernig. Komu ýmsar hug- myndir fram. En um hvað snýst deilan? Sérkjarasamningar Akureyr- arbæjar óg starfsmannafélags hans voru gerðir i siðasta mán- uði. Þar var samið um að fóstrur tækju laun samkvæmt 12. launa- flokki, deildarfóstrur samkvæmt 13. launaflokki, en yfirfóstrur og forstöðumenn heimilanna sam- kvæmt 14. og 15. launaflokki. Þetta þýddi i raun að allar almennar fóstrur hjá Akureyrar- bæ töldust „deildarfóstrur” og tækju þvi laun samkvæmt 13. flokki, þvi aðeins er ein fóstra á deild. Bætist hins vegar önnur við, eins og gert er ráð fyrir i reglugerðum, þá færi hún i 12. launaflokk. Þessu vildu fóstrurn- ar ekki una. Þær vilja nýyrðið „deildarfóstra” út úr samningn- um, en þessi staðkomi starfsheiti þeirra „fóstra” i 13. launaflokk. A þetta hefur Akureyrarbær fallist i raun, en ráðamenn hans hafa ekki viljað brjóta upp samn- inginn og staðfesta þetta svart á hvitu. Fóstrur höfðu sagt upp 1. nóvember og gátu samkvæmt þvi gengið út um siðustu mánaðamót. Þær gáfu hins vegar frest fram til 20. febrúar. Samkvæmt upplýs- ingum Sigriðar Gisladóttur var ekkert gert á þeim tima að hálfu bæjarins, til að ná samkomulagi. Þess vegna eru fóstrurnar hættar störfum og dagvistunarstofnanir á Akureyri lokaðar. Bæjarráð kom á fundinn Eftir að foreldrar höfðu kynnt sér sjónarmið fóstranna og skipst á skoðunum, þá kom bæjarráð á fundinn ásamt Helga M. Bergs, bæjarstóra. A meöan bæjarráðs- menn voru að koma sér fyrir i þéttsetnum salnum, þá spurði Ingólfur Arnason bæjarráðs- maður, hvers vegna þeim hafi ekki veriö boðið að koma á fund- inn strax i upphafi. Erlingur „Skorum á bæjarstjórn að ganga að kröfum fðstranna” Enn einu sinni getum við boðið fáeina Plymouth Volaré Premier 4dr árgerð 1979 á einstæðu verði sem ekki verður hægt að endurtaka. Bílarnir voru smíðaðir sam- kvæmt þýskum gæðakröfum, sem kunnar eru. Af útbúnaði má nefna sjálfskiptingu, vökvastýri, aflhemla, 318 cu. in 8 cyl. vél, pluss klædd 60/40 stólasæti, auk Ijósa- búnað, hitaða afturrúðu, rafmagnsklukku, gúmmíkant og gúmmípúða á stuðurum, styrktan undirvagn, deluxe hjólhemla og m.fl. Hér er um takmarkaða sendingu að ræða. Bílarnir koma eftir nokkra daga. Verð aðeins ca kr. 122.500.- © \)fökull hf, Armúla 36 Sími: 84366

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.