Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 17
Mi&vikudaeur 25. febrúar 1981 VlSIR 17 Bæjarstjórn Vestmannaeyja: Jjörðunarstörf hiutverk Landhelgisgæsiunnar” „Bæjarstjórn Vestmannaeyja leggur áherslu á að hlutverk Landhelgisgæslunnar er öðrum þræði björgunarstörf og mega engin fjárhagsleg vand- kvæði hindra gæsluna i að hafa frumkvæði við að veita aðstoð og hjálp þegar mest liggur við og mannslif eru i hættu”. Þannig segir i ályktun sem Ennfremur segir að febrúar sl., með þeim afleiðing- um, að 2 ungir sjómenn héðan úr Vestmannaeyjum fórust. Jafn- framt lýsir bæjarstjórn andúö sinni á ummælum ýmissa aðila i fjölmiðlum vegna þessa atburð- ar”. Bæjarstjórn beinir þeirri á- bæiar skorun lil stjórnvalda, að lög og athnrft reglugerðir varðandi björgun samþykkt var samhljóða á auka- stjórn „harmi þann sorgaratburð ° endurskoftllJnaif „p fundi bæjarstjórnar Vestmanna- er vélbáturinn Heimaey VE 1 ,, . „■ ____ ® bæjarstjórna eyja i fyrrakvöld. Heimaey strandaði i fárviðri aðfaranótt 17. gerðar á þeim breytingar. —P.M. I I I I I I I ■ I I I I I I Styöja aðgerðir Sama við Alta „Við lýsum yfir stuðningi við aðgerðir Sama sem berjast gegn virkjun Alta-árinnar. Við skorum á norsk stjórnvöld að þau stöðvi þegar framkvæmdir við Alta- virkjunina, áður en það hefur i för með sér mannskaða. Viðurkennið rétt Sama til að lifa sem frumbyggjar”. Ofangreint er úr stuðnings- ályktun frá utanrikisnefnd Stúd- entaráðs Háskóla íslands en þar er meðal annars bent á, að hæsti- réttur Noregs hafi ekki úrskurðað um lögmæti aðgerðanna við Alta- virkjunina, andstaðan sýni bar- áttu minnihlutahóps fyrir réttind- um sinum til þess að viðhalda lifi sinu og mennin^u, auk þess sem baráttan snuist einnig um vald rikisins til að ráðskast með mál einstakra hópa gegn vilja þeirra. Lánskjara vísitala fyrir marsmánuð 226 Með tilvisun til 39. gr. laga nr. 13/1979, hefur Seðlabankinn reiknað út lánskjaravisitölu fyrir marsmánuð 1981. Lánskjaravisitala 226 gildir fyrir marsmánuð 1981 Augiýsing um styrki Evrópuráðsins á sviði iæknisfræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1982. Evrópuráðið mun á árinu 1982 veita starfs- fólki í heilbrigðisþjónusutu styrki til kynnis- og námsferða í þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýja tækni í starf sgrein sinni í lönd- um Evrópuráðsins og Finnlandi. Styrktímabilið hefst 1. janúar 1982 og því lýk- ur 31. desember 1982. Um er að ræða greiðslu ferðakostnaðar samkvæmt nánari reglum og dagpeninga/ sem nema 124 frönskum frönkum á dag. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu landlækn- is og í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu og eru þar veittar nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir 23. mars n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 23.febrúar 1981 \A 1 Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsqötu 49 - Simi 15105 Kr. 600 útborgun og kr. 600 pr. mánuð. r>o l*>öí lir» Bfldshöfða 20, Reykjavik Slmar: 81410 og 81199 Hvað er framundan hjá flokki og þjóð? Albert Guðmundsson alþingismaöur sltur fyrlr svörum á almennum fundi að Seljabraut 54, fimmtudaginn 26. febr. 1981 kl. 20.30. Fundarstjóri: Kristján Guöbjartsson. Fundarritarar: Dóra Gissurardóttir og Ásgeir Hannes Eiríksson. Fundurinn er öllum opinn. Félag sjálfstæöismanna í Fella- og Hólahverfi, Breiöholti. • Þetta er það nýjasta og vafalaust það besta i smáauglýsingum. • Þú kemur með það sem þú þarft að auglýsa og við myndum það, þér að kostnaðarlausu. • Einnig getur þú komið með mynd af t.d. húsinu, bátnum, bilnum eða húsgögnunum. • Auk þess bjóðum við að sjálfsögðu: Húsaleigusamninga. Afsöl og tilkynningar, einnig bæklinginn frá Bilgreinasambandinu ,,Hvernig kaupir maður notaðan bil”. • Fólk er beðið um að koma á auglýsingadeild Vísis Siðumúla 8— milli kl. 12—15 mánudaga til föstudaga, og birtist þá auglýsingin með myndinni daginn eftir. ('ortina árj» 1978. Þessi gullfallegi hill er til sölu. Billiiin er i toppstandi. Skoflaftur 1980. Góft kjör. L’ppl. i sima 828282. Af sérstökum astæðum er þetta glæsilega 1 árs gamla sófasett til sölu. 3 sæta, 2 sæta og húsbónda- stóll. Allar nánari uppl. i sima Bílavióskipti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.