Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 7
Miövikudagur 25. febrúar 1981 7 vísm Heppnl op Hellgren blðrguðu Svíunum Hersiu munlnn vantaði tll að sigur ynnlsl yflr svlunum I B-keppnlnnl I gærkvöldl Sigmundur Steinarsson blaöa- maöur Visis á B-keppninni i Samvinnan > ! góð fyrir; ! utan völl ! — Agæt samvinna er á ' milli liöanna sem leika i B- | ■ riöli HM-keppninnar þegar i ' út fyrir völlinn sjálfan er I | komiö. Friörik Guömunds- | I son „yfimjósnari” HSt i i feröinni, skipti til dæmis viö I | Hollendingana á myndsegul- | I bandsspólum x gærkvöldi. , I Fékk hann hjá þeim leik I I þeirra viö Frakkland og lét I | þá i staöinn fá leik tslands og j Sviþjóöar. Þann leik tók I hann sjálfur upp á myndseg- I | ulband, og var þaö fyrsti I leikurinn sem hann sér hjá I islenska liöinu i feröinni... | i Friðrik að | sauma — Fararstjórar Islenska I liösins þurfa aö vera vel -I heima á jfmsum sviöum á ferö eins og Jiessari hér | á HM-keppnina i Frakklandi. | Þaö kom vel i ljós i gær, en J | þá þurfti einn þeirra aö | standa i saumaskap svo i islenska liöiö kæmi vel og ' rétt klætt til leiks. Liöiö haföi | fyrr um daginn fengiö nýja i glæsilega búninga frá ' I „PUMA”. En á nokkra | jieirra vantaöi rétt númer. . I Til aö bjarga þvi var Friðrik I Guömundssyni fengin nál og | endi og byrjaöi hann strax aö . | sauma þauá, og fórst það vel I L úr hendi. handknattleik skrifar frá Lyon i Frakklandi. tslenska landsliöiö vantaði rétt einu sinni herslumuninn til þess aö sigra Svia er þjóöirnar léku i „Við vorum svo sannarlega heppnir aö Hel lgren skyldi vera i öörueins stuöi hér i kvöld og raun Grenoble i gærkvöldi. Crslit þessa þýöingamikla leiks uröu 16:15 Svium i vil, og er óhætt aö segja aö þeir geti þakkaö þann sigur frábærri markvörslu Hell- gren I markinu og heppni sinni á bar vitni” sagöi sænski landsliðs- þjálfarinn Caj-Ake Anderson eftir leikinn i gærkvöldi. „An hans i þessu stuöi heföum viö aldrei unniö sigur, en segja má aö Islendingarnir hafi skotiö hann i stuð i upphafi leiksins.” Undir þetta tók sænski fretta- maöurinn Frank Ström sem er fyrrverandi landsliösmarkvörður Svia: „Hellgren vannþennan leik upp á eigin spitur. Ég hélt þó aö Island myndi sigra er staöan var 10:9 en islensku leikmennirnir voru allt of spenntir og þrúgaöir af spennu i sókninni. Þá fannst mér Axelson notaöur allt of litiö i þessum leik”. „Þetta var skyttulaust islenskt landsliö” sagði Bertil Andersen aöstoðarþjálfari Svianna. „Þor- bergur og Siguröur brugðust hjá ykkur, og allt of litið var spilaö á Axel. Hellgren var stórkostleg- ur”. lokakafla leiksins ööru fremur. Sóknarleikur íslands var þaö sem brást i gærkvöldi. Sóknin var á köflupí mjög fálmkennd, þaö vantaöi aö menn gætu hugsaö rökrétt og framkvæmt i fram- haldi af þvi. Þá var Hellgren skotinn i stuö i upphafi leiksins, og oftast i leiknum fékk hann ein- mitt þau skot til aö eiga viö sem mönnum haföi veriö uppálagt aö skjóta ekki á hann. Þetta var hörkuleikur og ekk- ert gefið eftir. Bæöi liöin léku sterkan varnarleik og mark- varsla Hellgren var punkturinn yfir i-iö i varnarleik Svianna. tslenska markvarslan var i lagi, þaö reyndi ekki svo mikiö á þá Einar og Kristján sem stóöu i markinu, þeir vöröu alls 7 skot i leiknum. Axel Axelsson kom einna best frá leiknum af okkar mönnum, hann var sá eini sem skaut meö skynsemi á Hellgren, i gólfið og þannig framhjá honum. Þá sýndi Guömundur Guömundsson ágætan leik og sömuleiöis Páll Björgvinsson, en hann var tvi- vegis rekinn af velli i fyrri hálf- leik. Þá var komin upp sama staöa og i leik Vikings og Lugi fyrr i vetur, og Páll var ekki lát- inn leika meira i vörninni. Sviarnir komust i 3:0 og tsland skoraöi ekki fyrr en úr sinni 5. sókn — Þorbergur úr viti. En leik- urinn jafnaöist og Island komst yfir 7:6 en I hálfleik leiddu Sviar 9:8. 1 upphafi siöari hálfleiks náöi tsland forustu meö mörkum Axels og Guömundar, en þá komu þrjú sænsk mörk i röö og eftir þaö leiddu Sviar utan þess hvaö jafnt var 13:13 og 14:14 þegar um 10 minútur voru eftir. Sviar komust siöan i 16:14 en Axel minnkaöi muninn 1.54 min. fyrir leikslok. Sviarnir hnoöuöust meö boltann eftir þaö, og hann var ekki dæmdur af þeim fyrr en 4 sekúnd- ur voru eftir. Þarna geröu annars ágætir norskir dómarar mikil mistök þvi Sviarnir voru einungis aö tefja leikinn. — Fögnuöur Svia var mikill i leikslok og auöséö aö þeir töldu sig hafa sloppiö vel, og álitu þaö Hellgren aö þakka og fögnuöu honum innilega. Sem fyrr sagöi var þetta köfl- óttur leikur hjá okkar mönnum, vörnin og markvarslan i lagi, en sóknin allt of tilviljunarkennd. Mörk tslands skoruöu Axel og Þorbergur 4 hvor, Páll og Guö- mundur 2 hvor, ólafur, Bjarni og Siguröur eitt hver. Þeir sem hvildu voru Jens, Atli og Páll Ólafsson. Axel Axelsson átti góöan leik gegn Svfunum. „Skyttulaust íslenskt landslið” í Franska ' fransk- ! ! brauðið i ! vinsælt ! — tslensku landsliösmönn- | unum finnst fæöiö sem þeim i er boöiö upp á hjá Frönsku ■ | gestgjöfum f HM-keppninni | vera heldur bágboriö. t gær . I fengu þeir til dæmis aöeins ■ I smá bita af fiski i hádegis- j mat og eftir leikinn svo litinn , I skammt af kjötbollum aö I | rétt ein bolia var á mann. I Nærast þeir þvi helst á . | hinum löngu frönsku fransk- | | brauöum smjöri og osti | þessa dagana... ! Páll tekinn í ! „dðp-test” ! | — Víkingurinn Páll Björg- | vinsson fékk ekki aö fara . I meö félögum sinum til bún- I | ingsklefans eftir ieikinn viö I j Svia I gærkvöldi. Fariö var | meö hann og einn Sænskan I leikmann i „dóptest” á | ' annan staö I húsinu. Þar fékk | hann aö þamba eina kók og | • siöan sagt aö pissa f glas. i ' Gekk þaö öllu betur hjá ' honum en félaga hans úr | Vfkingi Ólafi Jónssyni I B— i keppninni á Spáni fyrir ■ tveim árum, en hann varö þá I aö þamba sex bjóra áöur en . „bunan” kom.. ! Atlialltaf ! ! fyrirutan ! | — Atli Hilmarsson úr | Fram er eini leikmaöur I tslenska liösins, sem enn I hefur ekki fengiö leik i ' HM-keppninni. Hann er ekki | i hópnum sem á aö mæta . I Frökkum i kvöld og vafa- ' | samt er aö hann fái aö vera I j meö á móti Pólverjum á föstudaginn, nema þá aö ein- I hver af stórskyttunum i Is- | lenska liöinu forfallist... J ! „Yflrvegun | ! vantaðí” ! ■ A meöal áhorfenda á leik i Islands og Sviþjóöar i gær- ' | kvöldi var pólski landsliðs- | I markvöröurinn Andrezej > Szymczak og hann hafði I | þetta aö segja um leikinn: „Það vantaði aiia yfirveg- , I un i sóknarleik Islands og | skotin voru alveg fyrir Hell- I . gren. Þaö var ekki beöið eftir , I rétta augnablikinu tii aö I j skjóta. En þrátt fyrir þetta I J veit ég að Islendingar veröa | erfiðir mótherjar, þetta liö I | ykkarerallsekki auðunniö”. I II Ekki tarið eftir pví sem lyrir var lagt „Þaö vantaði aö neistinn gæti kveikt þaö bál sem þurfti til að sigra Sviana” sagöi Hilmar Björnsson þjálfari eftir leikinn. „Strákarnir fóru ekki eftir þvi sem fyrir þá var lagt varðandi skotin, þeir skutu á Hellgren þar sem hann er sterkastur fyrir”. — Hvers vegna var Axel ekki notaður meira? „Hann spilar ekki i vörn og það er erfitt að vera að skipta of mikiö um menn á milli sóknar og varnar”. Axel „Þaö vantaði alla stigandi i þetta hjá okkur, menn voru alltaf of spenntir og skutu ekki rétt á Hellgren”, sagöi Azel Axelsson. Páll „Mér fannst koma i ljós aö islenska liöiö er ekki i nægjan- legrisamæfingu. Það fóru 7 sókn- ir forgörðum þegar viö höfðum yfir 10:9. Það er ekki gott að fara eftir þvi aö skjóta á ákveöinn stað á markvörö, það fer eftir þvi hvernig hann hreyfir sig hvernig skotiö er” sagöi Páll Björgvins- son þegar ég spuröi hann um skotin á markið. Þá bætti Páll þvi viö aö liöið yrði aö ná hraðaupp- hlaupum til að vinna sigra, ekki aöeins eini^eins og að þessu sinni. 200sta marklð Siöasta markiö sem Axel Axelsson skoraöi i leiknum viö Svia i gærkvöldi — fimmtánda mark Islands — var 200 markiö sem tsland skorar á móti Sviþjóö i landsleik i handknattleik karla. fsland - svfplöð c :© ^ * _ !c o .5 e ,s •* S “ ^ U. *■* u, y5 É* « 2 C8 ^ B 5 5 á 2 I| g C/J G t/3 C/J c/3 l/i ÍS .© »*- ÓlafurH........................2 1 0 1 0 0 0 1 0 PállB..........................5 2 2 0 0 1 0 0 0 Bjarni.........................3 1 2 0 0 0 0 2 1 Þorbjörn.......................0 00000000 Steindór.......................0 0 0 0 0 0 0 0 0 Stefán.........................2 0.2 0 0 0 0 0 1 Axel........................ 5 4 1 0 0 0 0 1 0 Þorbergur......................7 4 1 1 1 0 1 0 0 Siguröur..................... 5 1 1 3 0 0 1 0 0 Guömundur......................2 20000010 islenska liöiö fékk alls 39 sóknarlotur i leiknum, skoraöi 15 mörkog var sóknarýting 28.4%. 1 markinu stóöu Krist- ján sem varöi 3 skot og Einar sem varöi 4 skot.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.