Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 25.02.1981, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 25. febrúar 1981 vísir 21 t*ao ÍWM ' ’ iiiiii . j. : V/- ; V ' V> • ’• ••: REIFAOAR GAMLAR OG NÝJAR HUGMYND- IR UM SKðLASTARF - í nýútkomínni bók. Skóiasiofunni Skólastofan. Umhverfi til náms og þroska er nýlega útkomin bók eftir Ingvar Sigurgeirsson nám- stjóra. Bókin er sú sjötta i Ritröö Kennaraháskóla tslands og Ið- unnar og ber undirtitilinn Hand- bók fyrir kennara og kennara- nema. í bókinni eru reifaðar gamlar og nýjar hugmyndir um skóla- starf og bent á leiðir til að gera kennslu að skapandi starfi. Er þar tekið mið af kennslufræðileg- um hugmyndum, sem rutt hafa sér til rúms á siðustu árum og eru Ingvar Sigurgeirsson námsstjóri höfundur Skóiastofunnar. kenndar við „opna skólann”. Til- raunir meö það form hafa verið gerðar I nokkrum skólum hér- lendis á sfðastliðnum árum. Höfundur bókarinnar mælir þó ekki meö, að sllkt fyrirkomulag verði notað einvörðungu, heldur telur aö rétt sé að fara milliveg milli opins skóla og hefðbundinn- ar kennslu. „Þessir kennsluhættir eru oft kenndir við „opna skóla- stofu”, segir hann i formála, og heldur siðan áfram: „I opinni skólastofu er reynt að nýta þá kosti opna skólans að skapa nem- endum fjölbreytt viðfangsefni og umhverfi, er gefa þeim kost á nokkru verkefnavali og tækifæri til að taka virkan þátt i aö skipu- leggja námið. Jafnframt er hald- ið i það form hefðbundna skólans að hver nemandi hefur ákveöinn kennara, tilheyrir ákveönum nemendahópi og hefur ákveðna skólastofu. Með þessum hug- myndum er reynt að skapa sveigjanlegt skólaform, sem unnt er að breyta, bæta og þróa eftir þvi, sem aöstæður leyfa og reynslan kennir.” Skólastofan skiptist I fjóra aðalkafla, sem siöan skiptast hver um sig i allmarga undir- kafla. Margar myndir og upp- drættir til skýringar eru i bókinni, ennfremur ábendingar um náms- gögn, atriðisoröaskrá og heimildaskrá. Bókin er 128 blaö- siður, prentuð hjá Prentrúnu. — KÞ Frá sýningunni i Torfunni. MESSÍANA SÝNIR í TORFUNNI í veitingahúsinu Torfunni sýnir Messiana Tómasdóttir um þessar mundir leikmynda- og búninga- teikningar. Þetta eru teikningar úr þremur barnasýningum. I veitingasaln- um niöri eru teikningar úr Oliver Twist, sem verið er að sýna i Þjóðleikhúsinu, og Sálinni hans Jóns mins, sem Leikbrúðuland sýnir um þessar mundir. I veitingasalnum uppi eru svo teikningar úr Oskubusku, sem Þjóðleikhúsið sýndi veturinn 1978. — KÞ 2. árganour hjá Mótorsport blaðinu Mótorsport blaðið hefur hafiö útgáfu á öðrum árgangi sinum og kennir þar margra grasa aö venju, og ættu allir, sem einhvern áhuga hafa á bifreiðaiþróttum eða einhverju er tengist þeim að finna eitthvaö við sitt hæfi. X blaðinu að þessu sinni eru myndir frá bilasýningu I Ame- riku, viðtöl við Guttorm Guð- mundsson, sem ferðast hefur mikið þar vestra og Hálfdán Jónsson formann Kvartmilu- klúbbsins, bátablaöur eftir Gáska, saga gufuvagna, erlendar fréttir, Isakstur, samanburður vélsleðategunda, reynsluakstur Lancer 1600 og Suzuki LJ 80 V, kennslustund um rafkerfi bilsins og margt annað. Blaðið fæst á blaðsölustöðum um allt land. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 3 Til sölu, isskápur, eldhúsborð og 4 stólar, barnastóll og barnaborð, stand- lampi með 2 ljósum, einnig ýmsir smáhlutir i eldhús, teketill, brauðrist og hárþurrka. Uppl. i sima 77418. Hiab grabbi litið notaður til sölu 500 litra. Einnig Fogo krani 1,5 tonn. Uppl. i sima 85064. Til sölu: Tveir hefilbekkir, full stærð. Mótatimbur 1x6” Ullargólfteppi, einlitt ca. 80 ferm. 11 stk. stólar með baki i kaffi- stofu. Uppl. i sima 81144 eða e. kl. 18 i sima 37288 (Ingvar). Til sölu Til sölu 3 hansahillur og skrif- borð, einnig hornfataskápur, hæð 2,50 cm. 50x50 cm. Einnig skol- vaskur úr plasti. Uppl. i sima 40817 um kvöldmatarleytið. nóroRSPORT Bátabla <Vu r - C u fu v agn ar í ;HÍI kcmfxlH stiiiM? m»» raiVoriV Imísúo Mótorsport blaðið er komið á blaðsölustaði. Askrift- ar- og auglýsingasimi 34351 kl. 3 til 6 virka daga. Sala og Skipti auglýsa seljum þessa viku m.a.: Atlas frystikistu vel með farna, KPS uppþvottavél sem ný, KPS eldavél 3ja ára, einnig stálvaska handlaugar, WC, hurðir með gleri, o.fl. Vantar i sölu isskápa, eldavélar, barnavagna, kerrur o.fl. Seljum nýtt á góðu verði, 1x2 svefnsófann, Lady sófasett, furu- veggsamstæður o.fl. Opið virka daga kl.13-18, laugar- daga kl.10-16 Sala og skipti Auðbrekku 63, simi 45366, kvöldsimi 21863. Óskast keypt Vii kaupa notað teikniborð. Uppl. i sima 26261. Bólstrun V_____I__________________/ Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu roccocostóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur- vangi 30, Hafnarfirði, simi 51239. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrun, Auðbrekku 73, simi 45366. (Húsgögn Breitt einstaklingsrúm til sölu, stærð 1,15x2.00 Vel með fariö úr ljósum viði. Uppl. i sima 32758 e. kl. 17.30. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verð frá kr. 750,- Sendum út á land i póstkröfu ef óskað er. Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407. Sófasett til söiu, litill 2ja sæta sófi (hringlaga) og 2 stólar, hvildarstóll með skammeli og snyrtiborði. Uppl. i sima 84623. Allt i barnaherbergið. Hillur, skápar, skrifborð og rúm. Bæði sambyggt, fyrir þá sem ekki hafa mikið pláss, og hvert i sinu lagi. Mjög hagstætt verð. Simi 50421. AÐEINS MILLI kl. 18-20. Skáli s/f, Norðurbraut 39, Hafnarfirði. Hlaörúm. Til sölu hlaðrúm (kojur) með dýnum. Verð kr. 400,- Uppl. i sima 71422. \V [SjónvörpPfi ) Tökum i umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupöntunum i simsvara allan sólarhringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Video V______ Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur” Mikið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (original). VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringið og fáið upplýsingar simi 31133. Radióbær, Armúla 38. Tækifæri: Sony SL 8080 myndsegulbands- tæki. Afsláttarverð sem stendur i viku. Staðgreiðsluverð kr. 12.410.- Myndþjónusta fyrir viðskiptavini okkar. Japis hf. Brautrholti 2, simar 27192-27133. ÍHIjómtgki °°°T] Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm-' tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eftir ílestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval bljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmárkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. ÍHIjéóteri Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum.fullkomið orgelverk- stæði. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. Verslun Bókaútgáfan Rökkur. útsaía á kjarakaupabókum og til- tölulega nýjum bókum. Af- greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð. er opin kl. 4—7. Simi 18768. Blaðburðarfólk óskast Höfðahverfi Borgartún Hátún Höfðatún Rauöarárholt I Háteigsvegur Meðalholt Rauðarárstígur VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.