Vísir - 26.02.1981, Síða 28
mm
Fimmtudagur 26. febrúar 1981.
síminner 86611
Veðurspá
úagsins
Klukkan 6 var um 995 mb
smálægð skammt suöur af
Hornafirði á hreyí'ingu noröur
og siðan norðvestur. Um 1077
mb hæð yfir Norðurlöndum.
Austanlands hlýnar nokkuö en
annars verður hiti nærri lrost-
marki.
Suðurland til Breiðafjarðar:
Austan eða norðaustan 3-5 og
sumstaðar dálitil él i dag, en
siðar suðaustan 3-5 og él.
Yestf irðir til Norðurlands
eystra: Gengur i noröaustan
eða norðan 5-7 með snjókomu i
dag, fer að lægja i nótt.
Austurland að Giettingi og
Austfirðir: Gengur íljótlega i
suðaustán 7-9 .með rigningu
en fer að lægja i kvöld.
Suðausturland: Austan 3-9 og
rigning austan til, en hægari
vestar, fer að lægja i nótt.
Veðríö hér
og har
Klukkan ti i inorgun:
Akureyri skýjað 1, Bergen
skýjað -=-1, Ilelsinki skyjaö
•5-5, Kaupmannahöfn léttskyj-
að -5-2, Osló alskyjaö h-3,
Heykjavik skyjaö 1, Stokk-
liólmur þokumóða -5-1, l>órs-
liöfn alskýjaö 5.
Klukkan 13 i gær:
Aþena iéttskýjaö 3, Bcrlin
heiðskirt -5-1, t'hieago létt-
skýjað 6, Feneyjar skyjaö 3,
Krankfurt þokumóða 3 Nuuk
léttskýjað -5-13, Londonmistur
1, Luxemburg þokumóöa 5-1,
Las 1‘almas skýjaö 13, Mall-
orkaskýjað9, New Yorksnjó-
él 5, l’aris þokumóða 2, Kóm
rigning 7, Malaga skýjaö 14,
Yin heiðskirt 1.
SERFRÆÐINGAR HAFRANNSOKNARSTOFNUNAR FUNDUÐU I GÆR:
ATELJA HARÐLEGA
FRAMKOMU EYJÖLFS
Fjölmennur fundur scrfræð-
inga ilafrannsóknarstofnunar
geröii ályktun um
loönumælingar stofnunarinnar i
janúar og febrúar og lýsti þvi
yfir, að bæði aðferöir og niður-
stöður væru áreiðanlegar. ~
F'undarmenn lýstu trausti á
Hjálmar Vilhjálmsson og Pál
Reynisson, leiðangursstjóra, og
„átelja harðlega framkomu
Eyjólfs Friðgeirssonar i þessu
máli og vænta þess að ekki verði
endurtekning á slikum vinnu-
brögðum i samskiptum við
starfsmenn stofnunarinnar og
aðra".
Eyjólfur var i morgun
spurður álits á þessari sam-
þykkt, og sagði þá að hann
harmaði að málið skuli hafa
verið „blásið út i fjölmiðlum, en
hins vegar hefur það orðið til
þess að það var te'kið fyrir mál-
efnalega i fyrsta sinn innan
stofnunarinnar á fundinum i
gær”.
Hann sagði ennfremur, að
hann og Hjálmar Vilhjálmsson
hefðu verið saman á Bjarna
Sæmundssyni. ,,Við unnum
saman og beittum sömu aðferð-
um, en okkur greinir hins vegar
á um niðurstöður. Jón Jónsson
hefur i fjölmiðlum reynt að
kasta rýrð á þær aðferðir, sem
ég beiti og gera þær tortryggi-
legar. Þessar starfsaðferðir for-
stjórans eru fyrir neðan allar
hellur”, sagði Eyjólfur enn-
fremur.
Hundalif og mannlif i Austurstræti. Visismynd: Friðþjófur.
Strand Heimaeyjar:
SJÚPRÚF HÚF-
USTí MORGUN
Sjópróf vegna skipsstrands
Heimaeyjar VE 1 hófust i morg-
un i Vestmannaeyjum.
Heimaey VE 1 er enn á strand-
stað, tekist hefur að þoka henni
nær flæðarmálinu, en minnkandi
straumur hefur ekki enn gert það
kleift að ná skipinu á flot.
Siys í Straumsvík:
Steig niður
í rauf á álkeri
Maður, sem starfað hefur hjá
Alverinu i Straumsvik i 10 ár,
skaðbrenndist á aðfararnótt
þriðjudags er hann féll niður um
30 sentimetra rauf, er liggur
langsum eftir álkeri. Alið er um
980 stiga heitt en maðurinn var
við sýnistöku og virðist hafa
stigið upp á kerkantinn og skrikað
fótur. Hann brenndist upp að
hnjám en einnig á hendi, þarsem
hiti er gifurlegur i nánd við ker
þessi. Hann liggur nú á sjúkra-
húsi illa haldinn.
Einar Guðmundsson verkfræð-
ingur i álverinu var að þvi spurð-
ur hvort ekki ætti að vera ör-
yggisgrindur yfir raufum þess-
um, og svaraði hann þvi til að til
þess að taka sýni eigi ekki að
þurfa að stiga upp á kantinn, eins
og hann hefur gert. Annars eru
tildrög slyssins ekki fyllilega ljós.
Rannsóknarlögreglan sér um at-
huganir á vinnuslysum og hefur
nú mál þetta til rannsóknar.
—AS.
LOKI
seglr
„Helmingurinn af þeim mál-
um, sem eru lögð fram á
Alþingi, er tóm vitleysa".
Ilver sagði þetta? Einhver
táðurrifsmaðurinn, sem er að
ráðast á þingið? Nei, það var
einn þingmannanna, Guðrún
lielgadóttir, sem lýsti þessu
yfir ivitKaiif sjónvarpinu. Er
ncma von að almenningi litist
ekki á þingheim?
„SVONA GETUR ÞETTA
EKKI GENGIB LENGUR
- segir Frlðrik Einarsson. forstöðumaður um málelni sjúks aidraðs fölks
,,Eg hef oft lýst þvi áliti ntinu
að ég tel þessi mál vera i agaleg-
unt ólestri, ég nota orðið agalegt
um þetta, það er öllum ljóst
hvernig ástandið er” sagði Frið-
rik Einarsson forstöðumaður
Ilafnarhúða, en þarcrrekin lang-
legudeild fyrir aldrað sjúkt fólk.
Við ræddum við F'riðrik i frain-
haldi þeirrar umræðu sem orðið
hefur að undanförnu um málefni
aldraðra, og ber öllum saman um
að þar sé brýnna úrbóta þörf,
sjúkrarými vantar svo tilfinnan-
lega fyrir þetta fólk.
„Hér i Hafnarbúðum eru rúm
fyrir 25 sjúklinga og viö rekum
einnig dagspitala. I 21 af þessum
25 rúmum eru sjúklingar sem
biða dauða sins og losna þau rúm
ekki fyrr en einhver deyr. Legu-
plássin eru eingöngu fyrir skurð-
lækningadeild Borgarspitalans og
þar biða 15-20 manns eftir plássi
hér og annað eins á Lyflæknis-
deildinni af gömlu innlyksa fólki
sem hefur forgang varðandi þessi
pláss”.
— Hvað er hægt að gera til úr-
bdta, hvað er brvnast að þinu
rnati?.
„Ég jr i nefnd sem heitir Þjón-
ustuneind aldraðs fólks og við
höldum fundi einu sinni i viku þar
sem við börmum okkur og berum
saman bækur okkar varðandi það
hvað hægt sé að gera, en satt að
segja erum við ráðalitil. Hið opin-
bera verður auðvitað að byggja,
eða þá að einstaklingar taki sig
saman um einhverjar fram-
kvæmdir, þetta getur ekki gengið
svona öllu lengur.” Sjá einnig bls.
3- gk-.