Morgunblaðið - 29.02.2004, Page 23

Morgunblaðið - 29.02.2004, Page 23
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. FEBRÚAR 2004 23 Skoðaðu ferðatilboðin! nordur.is Útivist! Skíðaparadís! Sundlaugarfjör! Huggulegheit! Rómantík!Vélsleðaferðir! PÁSKAR FYRIR NORÐAN! jarðböðin við mývatn Frá26.995kr. Vikulegt flug í sumar Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 www.heimsferdir.is Portúgal Heimsfer›ir bjó›a í sumar beint vikulegt flug til Portúgal og er áfangasta›urinn Algarve sem n‡tur gífurlegra vinsælda. fiar bjó›um vi› topp gistista›i me› frábærri fljónustu á hagstæ›ara ver›i en nokkru sinni fyrr. Helstu einkenni Portúgal eru fegur› og fjöl- breytni. Má flar nefna heillandi menningu, náttúruna, sólina og sjóinn, auk fless sem gott ver›lag og elskulegt fólk ásamt vaxandi og gó›ri fer›afljónustu hafa gert Portúgal a› einu eftirsóknar- ver›asta fer›amannalandi Evrópu í dag. Tryggðu þér lægsta verðið á Íslandi 26.995 kr. Flugsæti með sköttum, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára. Netverð. 33.395 kr. M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 26. maí, Alta Ouro. Netverð með 10 þús. kr. afslætti. 44.990 kr. M.v. 2 í íbúð, 26. maí, Alta Ouro. Netverð, með 10 þús. kr. afslætti. Topp gististaðir Heimsferðir bjóða afbragðs gististaði í Algarve með góðri staðsetningu og frábærum aðbúnaði, hvort sem þú ert á höttunum eftir glæsilegum 4 stjörnu gististað eða ódýru, þægilegu íbúðarhóteli. Algarve N O N N I O G M A N N I IY D D A • N M 1 1 4 5 5 /s ia .is Þökkum ótrúlegar undirtektir Alta Ouro Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn FULLTRÚAR Samfylkingarinnar í umhverfis- og skipulagsráði Reykjanesbæjar telja að bæjar- hliðið á Vogastapa sé skipulags- skylt mannvirki. Í bókun á síðasta fundi nefndarinnar mótmæltu þeir þeim ummælum Árna Sigfússonar bæjarstjóra að þetta væri um- hverfislistaverk sem ekki væri skipulagsskylt og að ekki þyrfti byggingarleyfi fyrir framkvæmd- inni. Sólóferli ljúki Telja fulltrúarnir, Jón Ben Ein- arsson og Sigurður H. Ólafsson, að bæjarhliðið flokkist klárlega undir mannvirki og sé augljóslega bygg- ingarleyfisskyld framkvæmd. „Það er álit okkar að fulltrúar meirihlut- ans hafi sýnt undarleg vinnubrögð í þessu máli og látið eins og þetta væri eitthvert einkamál þeirra er ákváðu framkvæmdina. Eðlilegt hefði verið að kynna umhverfis- og skipulagsráði framkvæmdina og einnig hlýtur það að vera krafa að bærinn sýni gott fordæmi gagn- vart gildandi reglugerðum þegar um eigin framkvæmdir er að ræða. Vonum við að vænta megi meiri fagmennsku við framkvæmd leyf- isskyldra mála framvegis og slík- um sólóferli ljúki hér með,“ segir í bókun þeirra. Fulltrúarnir klykkja út með þeim orðum að þrátt fyrir allt þyki þeim bæjarhliðið hin mesta bæj- arprýði. Bæjarhliðið á Reykjanesstapa Telja að bygg- ingaleyfi þurfi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.