Morgunblaðið - 29.02.2004, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 29.02.2004, Qupperneq 23
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. FEBRÚAR 2004 23 Skoðaðu ferðatilboðin! nordur.is Útivist! Skíðaparadís! Sundlaugarfjör! Huggulegheit! Rómantík!Vélsleðaferðir! PÁSKAR FYRIR NORÐAN! jarðböðin við mývatn Frá26.995kr. Vikulegt flug í sumar Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 www.heimsferdir.is Portúgal Heimsfer›ir bjó›a í sumar beint vikulegt flug til Portúgal og er áfangasta›urinn Algarve sem n‡tur gífurlegra vinsælda. fiar bjó›um vi› topp gistista›i me› frábærri fljónustu á hagstæ›ara ver›i en nokkru sinni fyrr. Helstu einkenni Portúgal eru fegur› og fjöl- breytni. Má flar nefna heillandi menningu, náttúruna, sólina og sjóinn, auk fless sem gott ver›lag og elskulegt fólk ásamt vaxandi og gó›ri fer›afljónustu hafa gert Portúgal a› einu eftirsóknar- ver›asta fer›amannalandi Evrópu í dag. Tryggðu þér lægsta verðið á Íslandi 26.995 kr. Flugsæti með sköttum, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára. Netverð. 33.395 kr. M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 26. maí, Alta Ouro. Netverð með 10 þús. kr. afslætti. 44.990 kr. M.v. 2 í íbúð, 26. maí, Alta Ouro. Netverð, með 10 þús. kr. afslætti. Topp gististaðir Heimsferðir bjóða afbragðs gististaði í Algarve með góðri staðsetningu og frábærum aðbúnaði, hvort sem þú ert á höttunum eftir glæsilegum 4 stjörnu gististað eða ódýru, þægilegu íbúðarhóteli. Algarve N O N N I O G M A N N I IY D D A • N M 1 1 4 5 5 /s ia .is Þökkum ótrúlegar undirtektir Alta Ouro Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn FULLTRÚAR Samfylkingarinnar í umhverfis- og skipulagsráði Reykjanesbæjar telja að bæjar- hliðið á Vogastapa sé skipulags- skylt mannvirki. Í bókun á síðasta fundi nefndarinnar mótmæltu þeir þeim ummælum Árna Sigfússonar bæjarstjóra að þetta væri um- hverfislistaverk sem ekki væri skipulagsskylt og að ekki þyrfti byggingarleyfi fyrir framkvæmd- inni. Sólóferli ljúki Telja fulltrúarnir, Jón Ben Ein- arsson og Sigurður H. Ólafsson, að bæjarhliðið flokkist klárlega undir mannvirki og sé augljóslega bygg- ingarleyfisskyld framkvæmd. „Það er álit okkar að fulltrúar meirihlut- ans hafi sýnt undarleg vinnubrögð í þessu máli og látið eins og þetta væri eitthvert einkamál þeirra er ákváðu framkvæmdina. Eðlilegt hefði verið að kynna umhverfis- og skipulagsráði framkvæmdina og einnig hlýtur það að vera krafa að bærinn sýni gott fordæmi gagn- vart gildandi reglugerðum þegar um eigin framkvæmdir er að ræða. Vonum við að vænta megi meiri fagmennsku við framkvæmd leyf- isskyldra mála framvegis og slík- um sólóferli ljúki hér með,“ segir í bókun þeirra. Fulltrúarnir klykkja út með þeim orðum að þrátt fyrir allt þyki þeim bæjarhliðið hin mesta bæj- arprýði. Bæjarhliðið á Reykjanesstapa Telja að bygg- ingaleyfi þurfi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.