Morgunblaðið - 29.02.2004, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.02.2004, Blaðsíða 30
30 SUNNUDAGUR 29. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ staði. Sú þriðja er spurningarmerki, ókomin til landsins. Leitin að Nemó (Finding Nemo) Björn bróðir (Brother Bear) Þríburarnir í Belleyville (The Triplets of Belleyville) Besta erlenda mynd ársins Þrátt fyrir fjölmargar og góðar kvikmyndahátíðir og –daga eru ís- lenskir bíógestir illa settir sem fyrr hvað snertir kvikmyndagerð um heiminn – utan Vestur–Evrópu og Bandaríkjanna. Staðreyndin kemur skýrt fram þegar skoðaðar eru til- nefningarnar í þessum flokki. Mynd- irnar eru hver annarri forvitnilegri og víðs vegar að – en engin þeirra verið sýnd hérlendis – utan sænska myndin Illskan, sem var á sænskri kvik- myndaviku. Því full ástæða til að kynna þær lesendum örlítið. Ég renni því blint í sjóinn og veðja á þá kan- adísku: Innrásir villimannanna (Les In- vasions barbares/Invasions of the Barbarians). Kanada. Leikstjórinn, frönskumælandi Kanadabúinn Denys Arcand, er með virtustu kvikmynda- gerðarmönnum í heimalandinu og verið tvisvar áður tilnefndur í þessum flokki (Jesus of Montreal (’89), og The Decline of the American Empire (’88)). Þegar söguprófessor liggur banaleguna kallar kona hans son þeirra heim. Hann er farsæll verð- bréfasali, sem er eitur í beinum gamla kommans, föður hans. Til að friða karlinn hóar sonurinn saman hans elstu og bestu vinum. Illskan (Ondskan) – Svíþjóð. Þegar Erik er rekin úr skóla fyrir ofbeldi vel- ur móðir hans þann kostinn að senda hann á virtan heimavistarskóla. Hann er einkum sóttur af börnum efnafólks og aðalsmanna. Sögusviðið er miður sjötti áratugurinn og gilda úreltar og mannskemmandi reglur í þessari stöðnuðu stofnun. Ástæðurnar fyrir hegðun Eriks er að finna í linnulausu heimilisofbeldi sem hann er beittur af stjúpa sínum. Tvíburasysturnar (De Tweeling) – Holland. Tvíburasystur eru aðskildar í Þýskalandi á þriðja áratugnum þegar foreldrar þeirra falla frá. Önnur elst upp við kjöraðstæður hjá efnaðri frænku í Hollandi á meðan hin býr við þröngan kost hjá þýsku frændfólki. Samúræi í ljósaskiptunum (Tasog- are seibei) – Japan. Myndin gerist á 19. öld. Fráskilinn samúræi annast aldraða móður og tvær ungar dætur sínar. Hefur því lítinn tíma fyrir hefð- bundnar skyldur vígamannsins. Það breytist er hann kemur konu til varn- ar er á hana er ráðist af drukknum, fyrrum eiginmanni. Zelary – Tékkland. Á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar dregst lækna- neminn Eliska inn í andspyrnuhreyf- inguna og verður að fara í felur í af- skekktu fjallaþorpi. Hún er undir verndarvæng hins grófgerða Joza. Þau tengjast flóknum böndum þrátt fyrir ólíkt skapferli. Hverja vantar? Nóa Albínóa. Besta frumsamda handrit Að venju er fátt um feita bita í þess- um veigamikla flokki. Hollywood er með örfáum undantekningum í einni, samfelldri ritstíflu. Við höfum orðið vitni að tveimur undantekningum, þar sem árangur Sofiu Coppola, Glötuð þýðing, er athyglisverðari. Handritið er orðmargt en yfir höfuð skynsam- legar pælingar um lífið og tilveruna, kryddað góðum húmor og undirliggj- andi kynþokka. Það skyldi þó aldrei vera að hún fetaði í fótspor föður síns – sem vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir frumsamið handrit stórmyndar- innar Patton? Hún var einnig að vinna verðlaun samtaka sinna WGA, sem vegur þungt. Stanton er einnig moð- volgur en handrit teiknimyndar hefur aldrei hlotið þessi meginverðlaun iðn- aðarins. Þrír höfðingjar til viðbótar eru tilnefndir en verk þeirra eru enn ósýnd hérlendis. Sofia Coppola – Glötuð þýðing Andrew Stanton – Leitin að Nemo Jim Sheridan – Í Ameríku Denys Arcand – (Invasions barbares/Invasions of the Barbarians) Steve Knight – Gimsteinar í soranum (Dirty Pretty Things) Besta handrit byggt á áður birtu efni Walsh etur einkum kappi við Brian Helgeland í ár. Meðhöndlun hennar á Hringadróttinssögu Tolkiens er ekk- ert minna en kraftaverk og enginn efi að þessi gamalreyndi samstarfsmaður Jacksons tekur við verðlaununum í kvöld. Ef það gengur eftir er „sóps- kenningin“ komin af stað og mun minna á sig af og til, til morguns. Hel- geland er mistækur en snjall og á óneitanlega einhverja möguleika. Frances Walsh – Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim Brian Helgeland – Dulá Gary Ross – Seabiscuit Shari Springer Berman – Amerískur glæsibragur (American Splendor) Braulio Mantovani – Borg guðs Besta listræna stjórnun Ef Hilmir fer að sópa þá eru þessi verðlaun í höfn. M&S getur þó komið við sögu. Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim Meistari og sjóliðsforingi: Á fjarlægum slóðum (Master and Commander: Far Side of the World ) Seabiscuit Síðasti samúræinn (The Last Samurai) Stúlka með perlueyrnarlokk (Girl With a Pearl Earring) Russell Crowe í hlutverki sínu í mynd- inni Meistari og sjóliðsforingi. Reuters Sverð og blóð, sjór og rómantík einkenna Sjóræningja Karíbahafsins. Johnny Depp (t.v.) og Orlando Bloom í hlutverkum sínum á skipsfjöl. -Allt a› n‡jasta í mat, víni og veislum á 8000m 2 s‡ningarsvæ›i. OPI‹ FRÁ KL.11.00 - 18.00 FÍFAN, S†NINGARHÖLL KÓPAVOGSBÆJAR Solla stir›a Sunnudag og Laugardag KL.15.30 SUNNUDAGUR 29. FEBRÚAR VEISLUTORGI‹ 12.00 - 13.30 Hár og för›un fyrir brú›kaup. 13.30 - 14.20 Duni -Hugmyndir fyrir veislubor›. Útskrift og afmæli›. 14.20 - 14.30 Töfrateppi›. Kynning á handhn‡ttum mottum. 14.30 - 14.45 Debenhams. Hinn fullkomni fataskápur. 14.45 - 15.00 Aria-Indola hárvörur. Hvernig á a› nota sléttujárn. 15.00 - 15.30 Hár og för›un fyrir brú›kaup. Aria- Indola- hárvörur. 15.30 - 16.00 Kökuhorni› og Salka vínheildverslun. Kynning. 16.00 - 16.15 Töfrateppi›. Kynning á handhn‡ttum mottum. 16.30 - 17.00 Gu›björg Magnúsdóttir syngur. 17.30 - 17.45 Debenhams. Hinn fullkomni fataskápur. STÓRA SVI‹I‹ 13.00 - 13.20 Primadonnur syngja. 13.30 - 13.50 Tískus‡ning. Brú›arkjólaleiga Dóru • Debenhams • Jón & Óskar skartgripir Aria-Indola-hárvörur • Magic Tan brúnkume›fer›. Blómastofan Ei›istorgi. 14.00 - 14.30 South River-tónlist í bo›i Brú›arkjólaleigu Dóru 14.45 - 15.15 Úrslit í brú›hjónaleik Sé› og Heyrt kynnt og Brú›hjón ársins 2004 valin. 15.15 - 15.30 Tískus‡ning. MATVÍS Kl. 11.00 - 16.00 ELDHÚS 1-5 - Matrei›sluma›ur ársins, úrslit. Kl. 11.00 ELDHÚS 6-10 - Skólakynning á vegum matartækna. Kl. 12.00 - 16.00 BAKARAR - S‡ning. Kl. 12.00 - 16.00 KJÖTI‹NA‹UR - Hra›aúrbeining. Kl. 13.30 - 16.00 JÓNASVÆ‹I - Gestir og gangandi fá a› bor›a rétti eirra sem tóku átt í keppninni um Matrei›slumann ársins. Kl. 14.00 ELDHÚS 6-10 - Skólakynning á vegum matartækna. Kl. 14.00 - 15.30 SVI‹ - BCI-keppni. Kl. 15.30 - 18.00 SVI‹ - Sveinsbréfa- og ver›launaafhending. A‹EINS UM ESSA HELGI FULLOR‹NIR - KR.850 / HELGARPASSI - KR.1250 • BÖRN 6 TIL 13 ÁRA - KR.500 • BÖRN YNGRI EN 6 ÁRA - ÓKEYPIS STÆRSTA VEISLA ÁRSINS!!! NÆG BÍLASTÆ‹I VI‹ SMÁRALIND.STRÆTÓ KEYRIRFRÍTT Á MILLI. VÍN & D RYKKIR 2004 GLÆSIL EG VÍNS †NING Á VEGU M BAR JÓ NAKLÚB BSINS. 500 KR. A‹GAN GSEYRIR GLÆSILEG TÍSKUS†NINGBRÚ‹AR- & GALAKJÓLAR ALLT FY RIR: BRÚ‹KA UPI‹, F ERMING UNA, AFMÆL I‹ & ÚT SKRIFTI NA. VEISLAN 2004 BARNALAND STÖ‹VAR 2 TRO‹FULLT AF LEIKTÆKJUM Veislu jónustur og bakarar stilla upp veislubor›um á svæ›i V60 - V70 Veislubor› Gestgjafans ver›a til s‡nis í veislutjaldi tjaldaleigunnar Skemmtilegt S1 Afrakstur Íslandsmeistarakeppni í Blómaskreytingum ver›ur á svæ›i V72 ORUBLU TÍSKUS†NINGUPPÁ BÁSNUM HJÁ DANOLKL. 13.00 - 15.00 - 17.00 www.matur2004.is VER‹LAUNA - AFHENDINGAR Í FAGKEPPNUM MA TVÍS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.