Morgunblaðið - 07.03.2004, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.03.2004, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARS 2004 25 Landsvirkjun hefur sett á stofn sjó› til styrktar nemendum á fram- haldsstigi háskólanáms (meistara- og doktorsnám) sem eru a› vinna a› lokaverkefnum sínum og ver›a styrkir veittir úr sjó›num árlega. Ákve›i› hefur veri› a› verja samtals 3 milljónum króna í námsstyrki á flessu ári og ver›ur fyrstu styrkjunum úthluta› í maí næstkomandi. Hver styrkur ver›ur a› lágmarki 400 flúsund krónur. Markmi› me› námsstyrkjunum er a› efla menntun og hvetja til rannsókna á hinum margvíslegu svi›um sem tengjast starfsemi Landsvirkjunar. Umsækjendur eru sérstaklega hvattir til a› kynna sér hina fjölbreyttu starfsemi Landsvirkjunar á vefsí›u fyrirtækisins. Styrkjunum er ætla› a› standa undir hluta af kostna›i vi› lokaverkefni sem hafi› er e›a mun hefjast á flessu ári. Umsækjendur flurfa a› leggja fram l‡singu á verkefninu, me›mæli lei›beinanda og rökstu›ning fyrir flví a› verkefni› tengist starfsemi Landsvirkjunar. Umsóknum ásamt fylgigögnum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, merktum: „NÁMSSTYRKIR LANDSVIRKJUNAR 2004“. Umsóknarey›ublö› og nánari uppl‡singar um styrkveitinguna og starf- semi Landsvirkjunar er a› finna á vefsí›u Landsvirkjunar, www.lv.is. Einnig veitir Ólöf Nordal upplýsingar í síma 515 9000 og olof@lv.is. Umsóknarfrestur er til 5. apríl 2004. Öllum umsóknum ver›ur svara› og fari› me› flær sem trúna›armál. Styrkir til nema á framhaldsstigi háskólanáms Landsvirkjun er í hópi stærstu fyrir- tækja landsins. Tilgangur fyrirtækisins er a› stunda starfsemi á orkusvi›i ásamt annarri vi›skipta- og fjármála- starfsemi. Hjá Landsvirkjun starfa um 330 starfsmenn me› mjög fjölbreytta menntun. Forgangsverkefni fyrirtækisins eru m.a. a› taka flátt í fyrirhugu›um breyt- ingum á skipulagi orkumála til a› tryggja stö›u Landsvirkjunar á orku- marka›i og efla gæ›a- og umhverfis- stjórnun. Mikil áhersla er lög› á nú- tíma mannau›sstjórnun me› áherslu á flekkingarstjórnun, fjölskylduvænt starfsumhverfi, jafnrétti og tækifæri til starfsflróunar. L a n d s v i r k j u n a u g l ‡ s i r e f t i r u m s ó k n u m u m s t y r k i v e g n a m e i s t a r a - e › a d o k t o r s v e r k e f n a RAFMAGN Á ÍSLANDI 1904–2004 N O N N I O G M A N N I I Y D D A • 0 1 4 1 4 • s ia .i s ÞAÐ skiptir miklu máli að vera með góðan fjárhund þegar verið er að glíma við að ná fé úr fjöllum. Þetta eru ekki ný sann- indi en verður fólki æ bet- ur ljóst eftir því sem fækkar í sveitunum og þar af leiðandi eru færri í stakk búnir að eltast við kindur upp um fjöll og firnindi. Í nýliðnum febrúar hef- ur hundurinn Max á bæn- um Vogum skammt frá Hofsósi náð sjö kindum úr fjöllum. Á hlaupársdag sáust fimm kindur frá bænum Hólkoti í Unadal. Samdægurs fóru þrír menn, þar á meðal Birgir Þorleifsson bóndi, eigandi Max, fram í dalinn. Birgir sendi Max fyrir kindurnar og tókst honum að varna því að þær stykkju fram dalinn eða upp fjallshlíð- ina. Eftir að Birgir kom til seppa var eftirleik- urinn frekar auðveldur, kindurnar voru reknar niður dalinn og síðan tókst að handsama þær við girðingu skammt frá bænum Ljótsstöðum. Ær og tvö lömb voru frá þeim bæ en tvö lömb frá Hofs- ósi. Nokkru áður var Max búinn að ná tveimur kindum úr Sléttu- hlíðarfjöllum, en vitað var að þær voru mjög villtar og erfiðar við- fangs. ,,Það er gríðarlegur munur að hafa góðan hund þegar maður er að fást við svona eftirlegukindur sem sumar eru búnar að sleppa jafnvel oftar en einu sinni í smalamennsku og verða þá óþæg- ar og jafnvel hálftrylltar. Við er- um búin að eiga Max í rúm tvö ár. Hann er alltaf að læra og í raun að verða betri,“ sagði Birgir þegar hann var spurður um hundinn. Max er af border collie kyni og var fenginn frá bænum Kvíabekk í Ólafsfirði. Þetta kyn hefur þann eiginleika að halda kindum sam- an í hóp með því að hlaupa í kringum þær og koma með þær til húsbóndans. Birgir segir að auðvitað takist þetta ekki alltaf því stundum standi fullorðnar kindur fyrir hundinum en þá passi Max hópinn þar til honum berist hjálp. Þetta sé hins vegar mikill kostur þegar verið sé að brasa með fé í fjöllum því þá tak- ist hundinum oftast að varna því að fé nái að komast í kletta eða úr augsýn og verða þannig eftir. Birgir segist vonast til að með frekari þjálfun læri Max meira að skilja skipanir og bendingar og verði þannig að enn meira gagni en þegar er orðið. Ljósmynd/Örn Þórarinsson Birgir í Vogum með son sinn, Hólmar Björn, og fjárhundinn Max. Fjárhundurinn Max sparar mönn- um mikla vinnu Morgunblaðið - Fljót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.