Morgunblaðið - 07.03.2004, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.03.2004, Blaðsíða 45
þegar Akureyrarbær gekk það óheillaspor, að selja meirihlutaeign sína í Útgerðarfélagi Akureyringa. Hann og Framsóknarflokkurinn bera því fulla ábyrgð á þeim gern- ingi.  Akureyringar hafa enga stjórn á þessu félagi í dag, hvernig það er rekið eða hvar það er rekið. Það kostaði þó bæjarbúa blóð, svita og tár, að koma þessu félagi á lapp- irnar.  Akureyrarbær fékk 2,3 milljarða króna fyrir hlut sinn á sínum tíma, en með breyttri stjórnun og arð- semiskröfum væri þetta félag búið að skila mun hærri upphæð inn í bæjarkerfið í beinar arðgreiðslur, væri það enn í eigu bæjarins.  Útgerðarfélag Akureyringa var nýlega selt fyrir um 9 milljarða króna. Núverandi eigandi gæti selt það í hlutum, skip fyrir skip, tonn fyrir tonn, og fengið fyrir eina 20 milljarða króna. Jóhannes minn; það er dapurlegt að þurfa að segja það, en sú ákvörð- un bæjarstjórnar á sínum tíma, að selja hlut bæjarins í Útgerðarfélagi Akureyringa, var eitt mesta og af- drifaríkasta glappaskot sem gert hefur verið í sögu bæjarins. Slíkt koma aldrei til greina í tíð stór- menna á borð við Jakob Frímanns- son, Jón G. Sólnes eða Bjarna Jó- hannesson. En nú er öldin önnur. Ég veit að þú ert atorkumaður Jó- hannes minn, rétt eins og þú átt kyn til, en þrátt fyrir það endist þér ekki ævin til að klóra yfir skamm- arstrik Jakobs Björnssonar. Ef til vill gerir hann best þegar hann ger- ir ekki neitt, þegar öllu er á botninn hvolft! Snúðu þér frekar að því að byggja upp nýtt gott lið framsæk- inna manna og kvenna til að byggja betri bæ. Höfundur er útgerðarmaður. SKOÐUN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARS 2004 45 SEILUGRANDI 5 - FALLEG ÍBÚÐ OPIÐ HÚS Í DAG, SUN., FRÁ KL. 13-16 Rúmgóð og falleg 123,2 fm íbúð auk stæðis í bílageymslu. Íbúðin er á 2 hæðum og skiptist m.a. í 4 svefnherb., baðherb., snyrtingu, eld- hús og stofur. Sérgeymsla fylgir í kjallara svo og sam. þvottaherb. o.fl. Blokkin er nýtekin í gegn að utan og eru leiktæki ný. Eigendur, Þórir og Þorbjörg, taka vel á móti ykkur. V. 16,7 m. 3594. OPIÐ HÚS - SELBREKKA 19 - RAÐHÚS Fallegt og vel skipulagt 224,9 fm raðhús með innb. 30,0 fm bílskúr á fallegum útsýnisstað í Kópavogi. Á neðri hæðinni er bílskúr, geymslur, gott svefnherbergi, þvotthús, bað- herbergi og hol. Á efri hæðinni er hol, tvær samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi og 3-4 svefnherbergi. Lóðin er falleg og með hellulagðri verönd og trjágróðri. Hiti er undir stéttum að norðanverðu. Parket og flísar á gólfi, hornbaðkar og arinn í stofu. HÚSIÐ VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-16. V. 26,9 m. 3881 OPIÐ HÚS - DRÁPUHLÍÐ 46, KJ. - SÉRINNGANGUR 2ja herb. 66 fm falleg og björt íbúð með sér- inngangi sunnanmegin götunnar. Íbúðin hef- ur töluvert verið standsett. Ákv. sala. Fallegur garður. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-17. V. 9,9 m. 3910 VALLARBRAUT - SELTJARNARNESI Gott 170 fm einbýlishús á þremur pöllum ásamt 26,1 fm bílskúr. Húsið stendur á 1.037 fm lóð og skiptist þannig: Á 1. hæð er anddyri, hol, stofa, borðstofa og eldhús. Á neðri palli (kjallari/jarðhæð) er þvottahús, snyrting, tvö svefnherbergi og kyndiklefi. Á efri palli eru tvö svefnherbergi og baðher- bergi. Húsið er upprunalegt og býður uppá mikla möguleika. V. 26,3 m. 3968 ASPARGRUND - FOSSVOGSDAL Sérlega glæsilegt nýlegt ca 200 einbýlishús (RC-hús) byggt 1998 ásamt 33 fm bílskúr. Glæsilegar innréttingar, parket og flísar á gólfum, hornbaðkar o.fl. Húsið skiptist þannig:1. hæð stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús/geymsla, snyrting, hol og for- stofa. Ris: Þrjú svefnherbergi, baðherbergi, sjónvarpsherbergi (sem auðvelt er að breyta í svefnherbergi), fataherbergi og baðher- bergi. Verðtilboð. 3837 ÁLAND - FRÁBÆR STAÐSETNING Glæsileg 148 fm hæð í nýlegu tvíbýlishúsi ásamt 34 fm bílskúr. Íbúðin er mjög opin og björt og með stórum stofum. Mikil lofthæð. Tvennar svalir. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar ljósar innréttingar. Glæsilegt út- sýni. V. 23,5 m. 3971 HULDUBORGIR - SÉRINNG. Glæsileg 105 fm 4ra-5 herb. íb. á jarðhæð í litlu fjölbýli. Íbúðin er sérstaklega opin og björt. Afgirt verönd til suðurs (sjá myndir á netinu). Áhv. 8,2 m. í húsbréfum. V. 15,9 m. 3886 KRISTNIBRAUT - NÝBYGGING Vorum að fá í einkasölu 150 fm 4-5 herb. íbúð í nýju 6 íbúða húsi. Íbúðin skiptist m.a. í sjónvarpshol, stofu og þrjú herbergi. Tvenn- ar svalir. Sérinngangur. Glæsilegt útsýni. Íbúðin verður afhent í mars 2004 fullbúin án gólfefna. V. 19,6 m. 3949 HRAUNBÆR - GLÆSILEG Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð. Íbúðin hefur verið endurnýjuð að miklu leyti og er mjög opin og björt. Suðursvalir. Fallegt útsýni.. Barnvænt umhverfi. V. 12,6 m. 3961 EIÐISTORG - GLÆSILEG Vorum að fá í sölu fallega 100 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. Tvennar svalir til suðurs og norðurs. Glæsilegt útsýni. V. 17,5 m. 3894 NÖKKVAVOGUR - LAUS STRAX 2ja herb. 52 fm kjíbúð eftirsóttum og róleg- um stað. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, eld- hús, baðh. og herb. Þvottahús í sameign. Stór garður. V. 7,3 m. 3960 Traustur kaupandi óskar eftir 600-800 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík með góðri fundaraðstöðu. Æskilegt er að hús- næðið sé á einni hæð. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST TIL KAUPS Höfum kaupanda að 1200-2000 fm verslunar- og lager- plássi. Æskileg staðsetning: Reykjavík, innan Elliðaáa, Ártúnsholt eða Höfði kemur þó vel til greina. Sverrir Kristinsson veitir allar upplýsingar. VERSLUNAR- OG LAGERPLÁSS ÓSKAST TIL KAUPS OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ kl. 15 – 17 BERGÞÓRUGATA 7 101 RVK – SÉRBÝLI Einstaklega skemmtilegt 108,3 fm sérbýli á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. Skiptist í 2 stofur og 2-3 herbergi, eldhús, bað og þvottahús. Falleg lökkuð gólfborð á gólfum, bitar í loftum. Góður afgirtur garður bakatil. Eign með karakter. Óskað er eftir tilboðum. Andrés Pétur, sölumaður á eign.is fasteigna- sölu verður á staðnum. eign.is - Ármúli 20 - 2. hæð - sími 533 4030 fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.