Vísir - 29.04.1981, Síða 6
6
Miðvikudagur 29. apríl 1981
VÍSIR
t
Eiginmaður minn, faðir minn, tengdafaðir og
afi,
Þorsteinn Tómas Þórarinsson
vélfræöingur
Faxaskjóli 24, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 30. apríl kl. 13.30.
Þóra Guðrún Einarsdóttir
Ingi Þorsteinsson
Fjóla G. Þorvaldsdóttir
Þorsteinn Ingason
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleys-
inga að Hei Isugæslustöðinni f Vfk í Mýrdal frá
1. maí til 1. september 1981.
Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu.
24. april 1981.
ÚTBOÐ
Raf magnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum f
stækkun aðveitustöðvar að Eyvindará við
Egilsstaði. útboðið nær til byggingarhluta
stöðvarinnar, þ.e. jarðvinnu, stöðvarhúss og
undirstaða fyrir stálvirki, spenna og girðingu.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofum Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík og að Dvergaklettum, Egilsstöðum
frá og með 29. apríl 1981 og kosta kr. 100 hvert
eintak.
Tilboðum skal skila til skrifstofu Rafmagns-
veitnanna Laugavegi 118, eða á skrifstofu
Rafmagnsveitnanna á Egilsstöðum fyrir kl.
11.00þriðjudaginn 12. maín.k. og verða þau þá
opnuð.
Tilboð sé í lokuðu umslagi merkt RARIK —
81011.
Verki á að Ijúka fyrir 10. júlf 1981.
Óskum að ráða:
UMBOÐSMENN
um allt /and fyrir sérritin:
Frjálsa verzlun Iðnaðarblaðið
Sjávarfréttir íþróttablaðið
Barna- og tómstundablaðið ABCD
Bílablaðið ÖKUÞÓR
Tískublaðið Líf
Allar upplýsingar á skrifstofunni
Frjálst framtak hf.
Ármúla 18, símar 82300 og 82302
Sérhæfing á sviði fjölmiðlunar
Flosi Sigurösson
betri en Pétur?
Þaö segír í pað minnsta einn frægasti
kðrfuknattleiKspjálfarí Bandaríkjanna. Marv
Harshman, sem pekkir há háða
,,Ég veit, að margt fólk segir
mína: Jæja, hér er kominn enn
einn tslendingur”, segir Marv
Harshman, þjálfari körfuboita-
Skotar unnu
...Skotar unnu tsrael 3:1 á
Hampden Park i Glasgow i gær-
kvöldii-HM. John Robertson(2)
og Davie Provan (Celtic) skor-
uðu mörk Skota.
Stórleikur Thompsons
... Gary Thompson—blökku-
maðurinn hjá Coventry, átti
stórleik i' Swindon, þegar Eng-
lendingar (21árs og yngri) unnu
Rtímena 3:0. Hann skoraöi gott
mark og lagði upp tvö, sem
Adrian Heath (Stoke) skoraöi.
Sigur hjá Grimsby
...Sheffield Wednesday tapaði
l:2fyrir Grimsby á heimavelli i
2. deildarkeppninni. Barnsley
tryggði sér 2. deildar-
sæti — vann Rotherham 1:0.
Jafntef li
Svisslendingar og Ungverjar
gerðu jafntefli 2:2 i HM, þegar
þeir mættust i Lucerne i Sviss.
— SOS
liðsins University ogWashing-
ton, i viðtali viö bandariskt blað
á dögunum. Umræðuefnið var
islendingurinn Flosi Sigurðs-
.son, sem þá hefði valið háskól-
ann i Washington úr liðlega 200
tilboðum, sem hann hafði fengið
úr skólum viðsvegar um Banda-
rikin, sem vildu fá hann i körfu-
boltalið sitt.
Marv Harshman, sem er einn
þekktasti körfuknattleiksþjálf-
ari Bandarikjanna, var áður
þjálfari Péturs Guðmundsdonar
hjá sama háskóla og Flosi ætlar
nú til. Igreininni segir, að Pétur
hafi aldrei verið sá leikmaður,
sem búist hafi verið við, og að
Harshman hafi verið harðlega
gagnrýndur fyrir mistökin i
sambandi við hann.
,,En Flosi er allt annar og
betri leikmaður en Pétur”, seg-
ir Harshman i viðtalinu. „Hann
er miklu hreyfanlegri og
grimmari undir körfunni en
Pétur var undir körfunni. Hann
er betri varnarmaður og betri
skytta, þegar hann snýr að körf-
unni en Pétur var.”
1 greininni kemur i ljós, að
Harshman og þeir, sem stjórna
hinu fræga körfuknattleiksliði
Washington háskólans, eru i
sjöunda himni yíir að hafa
hreppt Flosa, sem er næstum
eins stór og Pétur.
Flosi hefur staðið sig mjög vel
Keegan ekki með
gegn Rúmenfu
Kevin Keegan, fyrirliöi enska
landsliðsins, getur ekki leikið
með Englandi gegn Rúmeniu á
Wembley I kvöld i HM-keppn-
inni, þar sem hann meiddist i
leik með Southampton gegn
Tottenham á dögunum. Þá er
óvist, hvort Dave Watson hjá
Southampton geti leikið sem
miðvörður. Ef hann stenst ekki
læknisskoðun fyrir leikinn, mun
Bryan Robson hjá W.B.A. taka
úmenum.
Ron Greenwood valdi annars
þessa leikmenn til að leika gegn
Rumenum.
Peter Shilton, Forest
Viv Anderson, Forest
Kenny Sansom, Arsenal
Russell Osman, Ipswich
Ray Wilkins, Man. Utd.
Trevor Brooking, West Ham
Terry McDermott, Liverpool
Trevor Francis, Forest
Steve Coppell, Man. Utd.
Tony Woodcovk, 1. FC Köln
—SOS
• FLOSl SIGURÐSSON. vek-
ur athygli i Bandarikjunum.
með skólaliðinu, sem hann hef-
ur leikiðmeði vetur, Capital, og
sett þar hvorki meira né minna
en 8 ný met I köríuknattleik —
þar á meðal hæstu stigaskorun i
leik, flest fráköst og annað eftir
þvi. Þá er Flosi á nýjasta listan-
um yfir efnilegustu leikmenn i
„High School” i Bandarikjun-
um, en það þykir mikill heiður
að komast á þann lista....
—klp—
iðruggt:
hjáM
I FH-ingar tryggðu sér rétt til I
| að keppa fyrir tslands hönd í I
J hinni nýju tHF-E vrópukeppni í
| handknattleik karla, þegar þeir |
| lögðu tslandsmeistara Vikings I
* að velli i gærkvöldi I auka-
| keppninni, sem staðið hefur yfir |
■ að undanförnu.
FH var yfir I hálfleik 10:9. 1 ’
| siðari hálfleiknum tóku þeir svo |
. öll völd á vellinum og sigruðu .
*sannfærandi25:18. Helstikeppi- I
Jnautur FH um sætið, Valur, |
igerði svo jafntefli við Hauka .
U9:19 í gærkvöldi, og þar með I
|var FH á grænni grein.
1 kvöld á FH að leika við KR, .
Isem i gærkvöldi sigraði Fylki i I
|„62 marka leik”, 34:28. 1 kvöld |
jleika einnig Fylkir-Fram og sið- .
lan Valur-Vikingur og er það sið- I
Jasti leikur mótsins ... — klp — J
I
I
Thijssen áfram hjá
ipswich
Mikill átiugí á UEFA-leik
ipswich og Alkmaar i Hoilandi
Hollendingurinn Frans Thijssen, mið-
vallarspilari hjá Ipswich og „knattspyrnu-
maður ársins” I Englandi, hefur ákveðiö að
vera áfram hjá Ipswich. Þessi 29 ára leik-
maður, sagðist hafa orðið viö ósk Bobby
Robson, framkvæmdarstjóra.
Ipswich leikur til úrslita i UEFA-bikar-
keppninni við hollenska liðið AZ ’67 Alkmaar
og fer fyrri leikur liðanna fram á Portman
Road I Ipswich — 6. mai. Seinni leikurinn fer
fram i' Hollandi og er geysilegur áhugi þar
fyrir leiknum, þar sem tveir landsliðsmenn
Hollands leika með Ipswich — þeir Thijssen
og Arnold Muhren.
Það hefur nú verið ákveðið, að leikurinn I
Hollandi, sem fer fram 20. mai, verði ekki á
heimavelli Alkmaar, þar sem hann tekur að-
eins 23 þús. áhorfendur. Hollendingar vilja
sjá þá Thij ssen og Muhren og hefur þvi verið
ákveöið að leikurinn fari fram á þjóðarleik-
vangi Hollendinga — „Olympic Stadium” i
Amsterdam, sem tekur 67.000 áhorfendur.
— SOS
> „HOLLENDINGURINN FLÚGANDI"..Frans Thijssen.