Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 5. mai 1981 3 vism Þráll lyrir verðslöðvun: Það er oft skemmtilegt að virða fyrir sér Hfið vestur við Ægis- sfðu, þar sem ægir saman sjósókn, hænsnabiiskap og börnum og fullorðnum, sem koma til að fylgjast meö. Þessi ungi maöur sit- ur með hænu i fanginu undir lengjum af fiski, og má segja, að þetta sé dæmigerö mynd af lifinu þarna vesturfrá (Vísism. GVA) ,,Þaö sem af er árinu hafa hús- eigendur fengið verðbætur á< húsaleigu, en ef það fer að verða almennt, að þeir fái ekki verðbæt- ur og leigan fari að rýrna meira en orðiö er, munum við taka til okkar ráða,” sagði Sigurður Guðjónsson, framkvæmdastjóri HUseigendafélags Reykjavikur, i samtali við Visi. 1 efnahagsfrumvarpi rikis- stjórnarinnar segir, að ekki megi hækka greiðslur vegna endur- gjalds fyrir afnot af fasteignum, nema með samþykki rikisstjórn- arinnar, en sem kunnugt er hafa verðstöðvunarákvæöi verið i gildi frá áramótum. A sama tima hafa fasteignagjöld hækkað þvi sem nemur verðbólgunni og kannski rUmlega það.Siguröur var inntur eftir þvi, hvernig þetta kæmi nið- ur á hUseigendum. ,,Á siðasta vori gáfu verðlags- yfirvöld Ut almenna heimild þess efnis, að miða mætti hUsaleigu við visitölu hUsnæðiskostnaðar og hUsaleigan mætti þvi hækka sjálf- krafa samkvæmt þvi á þriggja mánaða fresti. f verðstöðvunar- Háskólaráö: Fiöldatakmarkanir veröa I læknadelld Tillögur lækna- og tannlækna- deildar Háskóla íslands um fjöldatakmarkanir voru sam- þykktar á fundi Háskólaráðs. Að sögn Stefáns Sörenssonar, há- skólaritara, verður þetta mál sent menntamálaráðuneytinu tíl umfjöllunar. Forráðamenn læknadeildar hafa farið fram á leyfi til að tak- Myndsegulbandsmálið: Beðiö eftir pröun mála ,,Ég held, að það sé ekki neitt nýtt á döfinni i þessu máli, og eiginlega ekkert um það að segja,” sagði Andrés Björnsson, útvarpsstjóri, er Visir innti hann eftir þvi, hvað liði ákvörðun um aðgerðir varðandi myndsegul- bandsmálið svokallaða, en Rikis- útvarpið hafði i fyrra kært ibúa i fjölbýlishUsi i Breiðholti fyrir ó- löglega notkun myndsegulbands- efnis. Andrés sagðist ekkert flýta sér með þetta mál, það verði að koma betur i ljós, hver þróunin verður i þessum efnum. Svipuð afstaða mun vera erlendis varð- andi mál sem þessi, og eru þvi fslendingar ekki eina þjóðin, sem biður þess sem koma skal i sjón- varpstækni, áður en afgerandi ákvarðanir verða teknar varð- andi notkun myndefnis og annars viðvikjandi hinni öru tækniþróun á þessu sviði. AS Hallgríms- kirkja fær stórgjafir Hallgrimskirkju hafa borist ýmsar góöar gjafir að undan- förnu og ber þar hæst stórgjöí frá N.N. að upphæð 130.239.10 ný- krónur, eða liðlea 13 milljónir gkróna. Þá hefur Ingólfur Guðbrands- son, forstjóri, fært kirkjunni 20. þUsund króna gjöf til minningar um föður sinn, Guðbrand Guð- brandsson. Vinveitt kona sendi tvö þUsund krónur og Gunnlaugur Stefánsson frá Akurseli i öxar- firði sendi tvö þúsund króna minningargjöf um Guðrúnu Árnadóttur og Gerði Jónsdóttur. Ennfremur hefur Hallgrims- kirkju borist fjölmargar góðar, minni gjafir. marka fjölda nema upp á annað ár við töluna 36, og i tannlækna- deild hefur þessi tala um árabil verið takmörkuð við sex. A fundi, sem Stúdentaráð hélt á þriðjudagskvöldið, var samþykkt ályktun, þar sem öllum fjöldatak- mörkunum var mótmælt, hverju nafni sem þær nefndust. Segir i áltktun Stildentaráðs, aö ekkert rökstyðji hærri kröfur til náms- árangurs i læknadeild en öðrum deildum.og yrði tillaga læknadeildar um fjöldatakmörk- un samþykkt, væri það gróft brot á reglugerð Háskólans. Segir ennfemur, að fjöldatak- markanir leysi engin vandamál. Stúdentaráð telji eina ástæðuna fyrir því hvernig komið sé, vera þá fjármálastefnu, sem yfirvöld hafi fýlgt og sá slaki aðbúnaður, sem af henni hefur leitt. —ATA Símaskráin um mlðfan júnl: Finnskur pappír frá Hollandi NU er að berast til landsins fyrsta sending af nýjum pappir i simaskrána fyrir 1981, finnskum blaðapappir, sem kemur frá birgðastöð i Hollandi. Er þar með að rætast Ur fyrir prentun skrár- innar, sem stöðvaðist vegna gall- aðs pappirs frá Kanada. Er nú gert ráð fyrir þvi, að simaskráin komi Ut um miðjan júni. Það eru um 108 tonn af þunnum blaðapappir, sem þarf i upplag simaskrárinnar. Kanadiski pappirinn hefur verið viður- kenndur gallaður, eftir hingað- komu sölufulltrUa. Verður reynt að koma honum i verð hér, en gallaöa sendingin kostaði um 350 þUsund krónur (35 gamlar milljónir.). HERB Nýr ríkís- skattstjóri I veikindafrium Sigurbjörns Þorbjörnssonar, rikisskattstjóra, og Ævars Isberg, vararikisskatt- stjóra, mun nU afráðið, að skrif- stofustjóri embættisins, Kristján Jónassori, verði settur i stöðu annars hvors. Mun þessi ráðstöfun verða til- kynnt innan skamms. lögunum um siðustu áramót og það verð6töðvunarákvæöi, sem var I þeim lögum, var alveg eins og öll önnur verðstöðvunar- ákvæði, það er að segja engin efnisleg breyting, aðeins breytt dagsetning. Aður var ótimabund- in verðstöðvun, en nU timabundin og þvi töldum við þá almennu heimild, sem gefin var á siðasta vori, enn I fullu gildi. Þess vegna hefur hUseigendum veriö stætt á að taka við fullum visitöluuppbót- um.” — Það hefur þá gengið aö hækka hUsaleiguna á siöustu mánuðum? „Já, yfirleitt bera leigjendur ekki fyrir sig verðstöövunar- ákvæði. 1 fyrsta lagi er hér aðeins verið að halda verðgildinu viö og I öðru lagi þá kæmi ströng verð- stöðvuná þessum vettvangi mest niður á þeim, sem sist skyldi, þvi að með sllku færu hUseigendur i siauknum mæli að láta leigjendur borga fyrirfram til að tryggja verðgildi leigunnar. En meðan hUseigendur fá þessar hækkanir og leigjendurnir borga, höfum við ekki viljað vera sjálfum okkur ósamkvæmir og sækja um hækk- un; þvi höfum við haldið að okkur höndum hingaö ta,” sagði Sigurö- ur Guðjónsson. —KÞ Húseigendur fá veröbætur á leigu HERB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.