Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 20
Þriðjudagur 5. mai 1981 20 vtsm (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22 J Atvinnaiboði ) Sölustarf Viö leitum að áhugamönnum og liprum sölumanni, við sölu á fatn- aöi og snyrtivörum. Starfið felst i aö heimsækja verslanir i Reykja- vik og söluferðum um landiö allt. Viökomandi þarf að geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir og geta unnið sjálfstætt. Hér er um fram- tiöarstarf að ræða. Tilboð sendist i pósthólf 1143 101 Reykjavik. Merkt „Sölustarf”. Stúlka óskast til að vinna i veitingasal, þarf að geta byrjað strax, helst vön, ekki yngri en 20 ára. Uppl. i Kokkhús- inu, Lækjargötu 8, ekki i sima. Múrverk Cskum eftir að raða mann vanan múrverki i sumar. Mikil vinna. Véltækni h/f uppl. á kvöldin i sima 28218. Litil ibúð óskast til leigu strax Fyrirframgreiösla ef óskáð er. Vinsamlegast hringið i sima 40702. 2ja-4ra herbergja Ibúð óskast til leigu i Reykjavlk eða nágrenni fyrir fjögurra manna fjölskyldu. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 19756 i dag og næstu daga. Við erum hjón, húsnæðislaus með litið stúlku- barn og vantar tilfinnanlega sam- astað fyrir okkar barn og okkur sjálf. Við hvorki reykjum eða drekkum áfengi. Húsnæðið eða i- búðin má þarfnast lagfæringar þar sem ég faðir barnsins er smiður og lagtækur. Húshjálp gæti einnig komið til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 81805 frá kl. 1. 2ja — 3ja herbergja Ibúð á Stór-Reykjavikursvæðinu óskast til leigu næsta haust, til greina kæmi leiguskipti á 2ja her- bergja ibúð á Akureyri. Uppl. i sima 96-25227 milli kl. 18 — 20 á daginn. Karlmenn Óskum aö ráöa karlmenn til fisk- vinnu strax. Uppl. hjá verkstjóra i sima 52727. Sjólastöðin h/f, Hafnarfiröi. Simasölufólk óskast til starfa strax. Starfiö býður upp á góða tekjumöguleika fyrir duglegt og áhugasamt fólk. Föst laun og bónus. Starfið fer fram á kvöldin. Tilboð sendist með upplýsingum um aldur og fyrristörf á auglýsingadeild Visis merkt „Simasala”. T, Atvinna óskast Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum landsins. Opiö alla virka daga frá kl. 9-18. Atvinnumiðlun námsmanna, slmi 15959. Húsngðiibodi ] „Húsnæði til leigu” Hjón, sem veröa I burtu i júnl og iúli-mánuöi. vilia leieia Ibúö með húsgögnum, sima, isskáp, sjón- varpi, og öllu tilheyrandi. tbúðin er 2 stofur 3 svefnherbergi, bað- herbergi og gestasnyrting. tbúðin er með sérinngangi og er i Vesturbænum. Tilboö, sem greini nafn, fjölskyldustærð, hugsan- lega leigufjárhæð, leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir fimmtudag- inn 7. mai, merkt „gott fólk”. Til leigu 5-7 herbergja raðhús i Seljahverfi. Húsnæðið er laust frá 1. júni n.k. til árs eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 5. mai merkt „Seljahverfi”. íbúð óskast með eða án húsgagna I Reykjavik eöa nágrenni frá 1. júni, i 2-3 mánuði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl i sima 96-24508. Iterbergi óskast. Uppl. I sima 86819 Iljúkrunarfræðingur óskar eftir 2 — 4 herb. ibúð, strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 16102. Einhleyp sextug kona óskar eftir litill ibúð til leigu, helst I Vesturbænum. Algjörri reglusemi heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 73136. Vanta 2ja-3ja herbergja Ibúð, má vera nánast hvar sem er á Reykjavikursvæðinu. Þörfin er mikil. Uppl. i sima 76585. 2 stúlkur með eitt barn óska eftir að taka 3ja herbergja ibúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 71682. óskum að taka á leigu ibúð, minnst 4ra herbergja. Vinsamlega hringið I sima 85822 á skrifstofutima (Elisabet). ' f Okukennsla ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Þið greiðið aðeinsfyrir tekna tima. Auk öku- kennslunnaraðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. Ökukennsla — endurhæfing — námskeið fyrir verðandi öku- kennara. ATH! með breyttri kennslutilhög- un minni getur ökunámið orðið 25% ódýrara en almennt gerist, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown '80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son lögg. ökukennari. ÖKUKENNSLA — SAAB 99 öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Gisli M. Garðarsson, lögg. ökukennari, simar 19268 og 82705. ÖKUKENNSLA VII) ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varöandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- lcominn ökuskóli. Vandið -valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðit nemandi aðeins tekna tima. öku> skóii ef óskað er. ökukennslí Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. Ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980 simi 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 320 1980 simi 15606-12488. Guðbrandur Bogason, Cortina simi 76722. Guðjón Andrésson, Galant 1980 simi 18387. Gunnar Sigurðsson, Toyota Cressida 1978 simi 77686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980 simi 10820. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979 simi 81349. Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980 simi 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980 simi 27471. Helgi Sesseliusson, Mazda 323 simi 81349 Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978 simi 32903 Kristján Sigurösson, Ford Mustang 1980 simi 24158 Magnús Helgason, Toyota Corolla 1980, bifhjólakennsla. Hef bifhjól simi 66660. Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980 simi 33165. Sigurður Gislason, Datsun Bluebird 1980 simi 75224. ökukennsla—æfingatimar Kenni á Mazda 323. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari simi 40594. Kenni á nýjan Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garöarsson, simi 44266. Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást úkeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á: afgreiðslu blaðsins Stakk- holti 2-4, einnig bæklingurinn „livernig kaupir maöur not- aðan bil?” Þeksi Saab 96 er til sölu, árg. ’68, þarfnast lagfæringar á útliti. Uppl. i sima 25298. Mazda 818 coupé deLuxe árg. ’78 til sölu. Ekinn 47 þús. km. Mjög fallegur bill. Verð 50 þús. kr. Uppl. I sima 52567 e. kl. 5. International Pick-up árg. '73, til sölu. Uppl. i sima 72596 e. kl. 6 á kvöldin. Dodge 330, árg. ’63, tilsölu i sæmilegu ástandi. Uppl. i sima 21734. Til sölu C5 árg. ’74 6 cyl með powerstýri, nýtt lakk. Topp bill, skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. i sima 20414. Til sölu Daihatsu Charmant árg. '77 ekinn 53.000km. Uppl. isima 16497, eftir kl. ö. Subaru árg. ’80 til sölu, ekinn 19 þús. km. Litur dökkblár, framh^óladrif, auk þess tvöfalt drif. Bill i toppstandi. Verður til sýnis og sölu hjá Ingv- ari Helgasyni, Vonarlandi við Sogaveg. Ch. Nova Custom, árg. '78, til sölu. Ekinn 49 þús. km, 4 dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri og aflbremsur. Uppl. i sima 81970 e.kl. 17. Til sölu Mazda 323 árg. ’78. Vel með farinn. Gott verð gegn hárri útborgun. Uppl. i sima 99-4556. Austin Allegro, árg. '77. til sölu. Litur gulur, ekinn 52 þús. km. Vel með farinn. Hag- stæð kjör. Uppl. i sima 38264. Mazda 323 Sport, árg. ’80, til sölu. Billinn er svartur á lit, 5 gira með 1400 vél. Skipti koma ekki til greina. Uppl. i sima 83147 e.kl. 18. Óska eftir að kaupa Lada station, árg. ’79, eða '80. Útborgun 25 þús. Uppl. i sima 75182. Plymouth, árg. ’78, til sölu. Bill i toppstandi. Uppl. i sima 50936. Til sölu Opel Record árg. ’69. Verð 8—9 þús. Fæst á mánaða-greiðslum. Uppl. i sima 77887. VW — Steypuhrærivél. VW 1300 árg. ’69 til sölu, einnig steypuhrærivél á sama stað. Uppl. i sima 33558 e.kl. 4. Vil kaupa nýlegan litinn fólksbil gegn staö- greiðslu allt aö 5 millj. gkr. Til sölu Cortina árg. ’70 þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 37996 eftir kl. 19.30. Óska eftir að kaupa Volvo 244 LD árg. ’75. Góðan bil og ekki mikið keyröan. Uppl. i slma 93-1653 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7 á kvöldin. Ný kerra, sérstaklega sterk og vönduð, til sölu. Lengd 2,3 m, breidd 1,53 m, dýpt 45 cm. Til sýnis og sölu aö Meðalholti 21, laugardag og sunnudag. Tilboð. Ford Fairmont árg. ’79 ekinn 21 þús. km til sölu. Hagstætt staögreiðsluverð. Uppl. i síma 45123. Jeppaeigendur Breiðar felgur til sölu eöa skipta. Breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa. Tek einnig að mér aö breikka felgur. Uppl. i sima 53196 eftir kl. 18.30 og um helgar. Ford Pinto station árg. ’75 til sölu. Sjálfskiptur, ekinn 43 þús. milur. Uppl. i sima 92-3505. VW árg. 1970. með bilaöa vél til sölu. Uppl. I sima 43851. Lada Sport árg. ’79 til sölu. Ekinn 28 þús. km. 2 dekkjagangar, útvarp- -i-segul- band, grjóthlif, toppgrind, og sil- salistar. Verð 75 þús. Uppl. I sima 72570. VW Variant árg. ’72 til sölu. Ekinn ca. 15 þús. km. á vél. Uppl. I sima 25712. Bíla viðskipti Til sölu Chevy Van árg. ’73 i ágætu ásigkomulagi. Skipti möguleg. Uppl. i sima 78088 e.kl,7. Mazda 626 árg. ’79 litáð ekinn til sölu. Gullsanseraður með silsalistum. Uppl. i sima 36064 e.kl. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.