Vísir - 05.05.1981, Side 10
VÍSIR
ÞriOjudagur 5. mai 1981
llrúturinn.
21. mars-20. april:
Þaö er útlit fyrir aö dagurinn veröi
nokkuö erilsamur, en kvöldiö veröur
aö sama skapi skemmtilegt.
Nautiö,
21. april-21. mai:
Eyddu ekki kröftum þinum til einskis.
Þú veröur aö gera upp hug þinn I mjög
viökvæmu máli f dag.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Þér hættir stundum til aö vera of hlé-
drægur. Eyddu kvöldinu meö fjöl-
skyldunni.
■*í' - Krabbinn,
22. júni-23. júli:
Þaö er hreint ótrúlegt hvaö hægt er aö
afkasta á stuttum tima.ef vilji er fyrir
hendi.
l.jóniö,
24. júli-2:t. agúst:
Allt sem þú ætlar þér aö gera i dag
mun takast vonum framar. Slappaöu
almennilega af i kvöld.
_ _ Mevjan.
24. águst-2:t. sept:
Þú skalt búa þig undir aö taka ein-
hverjar skyndiákvaröanir I dag.
/‘ylf Vogin.
24. sept.-22.- nóv:
Ofgeröu þér ekki þótt mikiö liggi viö.
Vertu ekki of opinskár I dag, þvi þaö
gæti komiö þér I koll siöar meir.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Ef þú hefur I hyggju aö skipta um
vinnu ættir þú aö lita vel I kringum þig
I dag.
Bogmaöurinn.
22. nóv.-21.
Þaö þýöir ekkert aö vera aö vafstra I
alltof mörgu I einu.
Steingeitin,
22. des.-20. jan:
Þér hættir stundum til aö gera veöur
út af smámunum. Reyndu aö ráöa bót
á þvl.
Vatnsherinn.
21. jan -19. feb:
Þú hittir sennilega mjög skemmtilega
persónu I dag. Faröu út aö skemmta
þér I kvöld.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Þaö er engin ástæöa fyrir þig aö móög-
ast þó svo aö vinur þinn segi eitthvaö
sem þú ert ekki sáttur viö.
Nú heyröi apamaöurinn
greinilega hljóö koma úr
runna rétt hjá sér...^
Skilaboö um smyglvarning er komiö áleiöis.
/Svona er þetta.Hann talar heilmikiö)
\ og hefur áhyggjur yfir hlutumsem^
skipta engu máli — en þegar hann
ætti aö hafa áhyggjur þá þegir hanný