Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 5. mai 1981 vism ¦'tSSBSfe;. HILMAR BJÖRNSSON. Hilmar Biörnsson verður áfram með landsliðið Hilmar Björnsson, hand- khattleiksþjálfarinn snjalli/ verður áfram landsliðsþjálfari ísland í handknattleik. Það er að- eins eftir að ganga frá smáatriðum i sambandi við samning Hilmars við H.S.I. Eins og menn muna, þá tók Hilmar viö landsliöinu sl. haust, eftir að Jóhann Ingi Gunnarsson sagði þvf starfi lausu. H.S.t. fór þá fram á þaö við Hilmar, að hann sæi um lantisliöiö fram yfir B-keppnina í Frakklandi. Hilmar lét síðan af störfum eft- ir B-keppnina, en stjórn H.S.Í. óskaði síðan eftir þvi við Hilmar, að hann héldi starfi sinu áfram. Hilmar tök sér umhugsunarfrest og tilkynnti H.S.I. siðan að hann væri tilbiiinn að halda áfram. Hilmar mun að öllúm likindum hætta sem þjálfari KR-liðsins, en KR-ingar hafa óskað eftir þvi, að hann yrði meö liðið áfram. -SOS Justin Fashanu til Arsenai? .landsliðsþjálf- Terry Neill, framkvæmda- stjóri Arsenal, hefur nú hug á að fá nýja leikmenn til liðs við Ar- senal. Neill hefur augastað á Frakkanum Michel Platini, sem leikur með St. Etienne. Þá eru þeir Steve Williams, miðvallarspilarinn ungi hjá Southampton og blökkumaður- inn Justin Fashanu hjá Nor- wich, einnig undir smásjánni hjá Neill. Neill er tilbúinn að láta mið- vallarspilarann Brian Talbot i skiptum fyrir Fashanu. —sos H.S.I. á eltir að ganga frá smáalriDum i sambandí viO samning við Hilmar ,.ö w y. '•m v FASHANU • JUSTIN FASHANU. LARUS GUÐMUNDSSON. .skoraði eitt af mörkiim Vfkings. Víkingar fengu aukastlg Vfkingar tryggðu sér aukastig I Reykjavlkurmótinu I knatt- spyrnu I gærkvöldi., þegar þeir unnu sigur yfir Þrótti 4:1. Þrótt- arar fengu óskabyrjun — sendu knjöttinn I netið hjá Vlkingum eltir aðeins 70 sek., eii þeir Jóhann Þorvarðarson, Lárus Guðmundsson, Aðalsteinn Aðal- steinsson og Halþór Helgason svöruðu fyrir Vlking. Mótinu verður haldið áfram I kvöld — þá leika Fram og Valur kl. 20.00. —SOS. Mikill hugur hjá Swansea Þær fréttir bárust úr herbúð- um Swansea i gærkvöldi að nú yrði ekkert sparað til að styrkja íiðið. Það hefur verið ákveðið að nota 2 iiiilljónir punda til að kaupa nýja leikmenn og dytta að leikvelli félagsins. Swansea vann sigur 1:0 yfir Herelord I lyrri leik liðanna I undanúrslit- um bikarkeppni Wales I gær- kvöldi. og skoraði Robbie James markið. Onnur úrslit I gærkvöldi urðu þessi: 1. ÐEILD. Wolves-Everton............0:0 2. DEILD: Wrexham-Watford..........0:1 —SOS. I Körfuknattleiksumboðsmað- urinn Bob Starr hefur verið i sviðsljósinu I Danmörku. f nýj- asta tölublaðinu af danska blaðinu „Alt om SPORT" er sagt frá þessum góðkunningja islendinga á veglegan hátt undir fyrirsögninni: — ,,The Starr of the show". Þar kemur fram að Starr (31 árs) hafi lifað og hrærst i körfu- knattleiksheiminum í 16 ár — siðan 1968. I viðtalinu segir hann, að hans heitasta ósk sé nú að fá þjálfarastarf i Danmörku, þar sem hann geti starfaö I friði i 4 ár. Starr er tilbúinn að gera miklar breytingar á dönskum körfuknattleik — til batnaöar. Starr er við sama heygarðs- hornið og hann var hér — telur sig mjög snjallan þjálfara. — ,,Eg gef ekki mikið fyrir þjálf- ara, sem aðeins hefur sinn lær- dóm úr bókum", sagði Starr. Fékk ekki vinnu — en biður! Nú Starr fékk ekki vinnu i Danmörku að þessu sinni. t greininni segir, að þeir sem hafi áhuga á að fá Starr til starfa, eftir að hafa lesið greinina, geti haft samband við hann. — „Starr biöur nú I Bandarlkjun- um eftir upphringingu eða bréfi frá Danmörku", segir I grein- inni. Starr var að sjálfsögðu með hina vigalegu húfu sina, þegar hann var myndaður, og á einni ERriÐLEIKAR ÍSLENDINGA tsiendingar lá gdð ummæli I nýútkomnu fréttablaði Knatt- spyrnusambands Evrópú — UEFA. Þar er sagt frá hinni erfiðu aðstöðu á tslandi — að ekki sé hægt að leika knatt- spyrnu nema yfir hásuinartim- ann og einnig að tslendingar eigi erfitt með að stilla upp sinu besta knattspyrnuliði, þar sem oft sé erf itt fyrir þá að fá frl fyr- irhina f jölmörgu ieikmenn, sem leika meö erlendum knatt- spyrnuliðum. —SOS Bob starr lætur Danl vlta um hæflleika slna sem körluknattleiksniálfara myndinni var hann með úr- klippubók sina og mátti sjá grein úr VÍSI, undir fyrirsögn- I inni: — „Starr I sviðsljósinu I Borgarnesi". Já, segið þið svo ckki, aö Starr sé ekki I sviðsljósinu, þar sem hann kemur! — SOS ÖFTrie zJSZ*"-' '¦ »*«-«sffisr~ «r^íS5^SS^E.*» SCSgtSKKS .,.,.-.-¦¦ ¦¦¦¦ ¦¦ ¦ ., ¦¦¦¦¦¦ >* * "SSS?*"*; *íífSS««3** ¦ '<'*: ;¦ ™ ¦¦-: ,.....-¦-- CS{-SS6S3Í ¦ i ^.*vtJE5<>»**á5£ ^*** "^U "-*¦*" <? ,4* "¦*< ""^s**1 tv'" *":l,.;J»'-i: «*""¦£%¦ *»é§823SS& ' ÆSKSSSU.S >:r,. £ss£'S&tœsS''-t- ss»« 3r-sss=i srœ^Æ ^jíssS^ S2^->*2^S*2- 'srSSS'Efii'SS. <-*iSSSS.*^' SS*--s£ÍV-5" "ÍSS1*s^zSS*- •sS+***~ »?.<*^S^» "* Þessi mynd sýnir opnuna I „Alt om Sport", sem segir frá Bob Starr. Greinin um hann er upp á fjórar slður

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.