Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 16
16 ídag ikvöld r I I I I l I I i I I I i i I Hvað er á seyði í Kvikmynúaheiminum? Nokkrir punktar ViBvorum mcöhérum daginn nokkra punkta um það helsta, sem á scyði væri i kvikmynda- heiminum og hér koma fleiri. Julie Andrews er að leika í al- veg flunkunýrri mynd sem heit- ir „Victor Victoria” og að sjálf- sögðu fer hán með aöalhlut- verkið. Það er Blake Edwards sem leikstýrir og handritið er einnig eftir hann. Aðrir leikarar u'u Robert Preston, James Garner og Lesley Ann Warren... Og Jack Lcmmon situr ekki auðum höndum. Hann leikur i nýrri mynd.ásamt Walter Matt- hau, sem heitir „Buddy Buddy ”. Leikstjóri er Biily Wildet, og aðrir leikendur eru Pauia Prentiss, Klaus Kinski og Miles Chapin... „Rollover” heitir nýjasta mynd Alan J, Pakula og leikar- ar eru ekki af verri endanum, nefnilega þau Jane Fonda og Kris Kristofferson... Fred Astaire er ekki alveg dauður úr öllum æðum. Hann er nú að leika i „Ghost story” ásamt Melvyn Douglas, Douglas Fairbanks Jr. John Houseman og Patriciu Neal. Þaö er John Irvin, sem leik- stýrirþessum gömlu kempum... John Russo stjórnar um þess- ar mundir upptöku myndarinn- ar „Return of the Living Dead” eftir handriti hans sjálfs og Ed- mondo Raphael. Framleiðandi myndarinnar er Russell W Streiner, sá sem lagði hönd á plóginn við gerð myndarinnar „Night of the Living Dead”... Arthur MiIIer leikstýrir þessa dagana „Making Love” mcð þeim Michael Ontkean, Harry Ilamlin, Kate Jackson og Wendy Iiiller i aðalhlutvcrk- um... Faye Dunaway hefur nýlega fengið aðalhlutverkið i „Mommie Dearest”, sem Frank Perry leikstýrir... —KI> Kristin Þor- ® steinsdóttir | I skrifar Jane Fonda og Kris Kristofferson eru að leika I nýrri mynd þessa dagana og heitir sú „Rollover". Jakob Hafstein við mynd sina „Gegnum brimgaröinn (Vlsism. Stgr.) Jakoh Hafsiein sýnir á Jakob Hafstein, listmálari, heldur um þessar mundir mál- verkasýningu i Safnahúsinu á Selfossi. Á sýningunni eru 33 myndir, unnar i oliu, vatnslit og pastel. Allar eru myndirnar nýlegar og myndefnið er sótt i náttúrunna. Seliossi Sýningin var opnuð á laugardag, og á sunnudag hafði um þriðjung- ur myndanna þegar selst. Þetta er 26. einkasýning Jakobs, en henni lýkur sunnudag- inn 10. mai. Sýningin er opin dag- lega milli klukkan 2 og 10. Afmælisrit Auðar Auöuns Landsamband sjálfstæðis- kvenna og Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna.hafa ákveðið að standa að útgáfu sérstaks afmælisrits til heiðurs Auði Auðuns á sumri komanda, en Auður varð sjötug fyrir skömmu. I ritinu, sem ætlað er að koma út 19. júni, verða 18 greinar um ýmis efni, flestar fræðilegs eðlis, bæði i menntun og stjórnmálum. Greinarhöfundar eru Agnar Kl. Jónsson, Áslaug Fiðriksdóttir, Baldur Möller, Bessi Jóhanns- dóttir, Esther Guðmundsdóttir, Friðrik Friðriksson, Geir Hallgrimsson, Gisli Jónsson, Ingibjörg Rafnar, Kristin Norð- fjörð, Kjartan Gunnarsson, Matthias Johannessen, Ólafur Björnsson, Ólöf Benediktsdóttir, Sigriður Snævarr, Steinunn Lárusdóttir og Þórir Kr. Þórðar- son. íf'ÞJÓflLEIKHÚSIfl La Boheme miövikudag kl. 20 HeiÖurssýning af tilefni 30 ára leikafmælis Guðmundar Jdnssonar og Kristins Halls- sonar föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Sölumaður deyr fimmtudag kl. 20 Litla sviöift: Haustið i Prag fimmtudag kl. 20.30 Sföasta sinn Miöasala 13.15-20. Si'mi 1-1200 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Barn i garöinum 3- syning I kvöld kl. 20.30 Uppselt rauö kort gilda. 4. sýning föstudag kl. 20.30 blá kort gilda. Skornirskammtar miövikudag kl. 20.30 Uppselt sunnudag kl. 20.30 Uppselt Rommí fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Ofvitinn laugardag kl. 20.30 Miöasala í Iönó kl. 14-20.30 Sími 16620. FELLIBYLUMNN Ný afburðaspennandi stór- mynd um ástir og náttiiru- hamfarir á smáeyju I Kyrra- hafinu. Leikstjóri Jan Troell. Aöalhlutverk: Mia Farrow Max Von Sydow, Trevor Howard. Sýnd kl.9. Bönnuð innan 12 ára. SMiDJUVEGI 1. KÓP. 8ÍMI 43500 (Útv*gsb«okMMMnu MMlMt I Kóptvogi) LAUGARÁS BIO Simi32075 LOKAÐ vegna breytinga TÓNABÍÓ Simi31182 Lestaránið mikla (The great train robbery) Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinn- ar tegundar siöan „Sting” var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki siban ,,The Sting” hef- ur veriö gerö kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hinna djöfullegu og hrífandi þorpara, sem fram- kvæma þaö, hressilega tón- list og stílhreinan karakter- leik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aöa 1 h lu t v erk : Sean Connery, Donald Sutherland Lesley- Anne Down. Myndin er tekin upp i Dolby, sýnd i Epratsterió. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Eyjan Ný, mjög spennandi banda- risk mynd, gerö eftir sögu Peters Banehleya þeim sama og samdi „Jaws” og „The Deep”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stereo. Isl. texti. Aöalhlutverk: Michaei Caine og David Warner. Sýnd i dag kl.5 - 7.30 - 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. H.A.H.O. Sprellfjörug og skemmtileg ný leynilögreglumynd meö Chevy Chase og undrahund- inum Benji, ásamt Jane Seymor og Ormar Sharif. 1 myndinni eru lög eftir El- ton John og flutt af honum, ósamt lagi eftir Paul McCartney og flutt af Wings. Sýnd i dag kl. 5, 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Sjón er sögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama vcrð Shninn er 86611 Ný hörkuspennandi saka- málamynd sem gerist I fögru umhverfi S. Amerlku. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Jason Robards. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7 og 9. Cabo Blanco ÍÆURBÍP *. Simi 50184 Leikur dauðans Ofsa spennandi karate mynd meö Bruce Lee og Did Young sýnd kl.9. Oscars- verðlaunamyndin Kramer vs. Kramer Islenskur texti Heimsfræg ný amerlsk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm Oskarsverölaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. AÖalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HækkaÖ verö AIISTUgBtJARRin SrmVll384 Metmynd I Sviþjóö: Ég er bomm Sprenghlægileg og fjörug ný, sænsk gamanmynd i litum. — Þessi mynd varö vinsælust allra mynd i Sviþjóö s.l. ár og hlaut geysigóöar undir- tektir gagnrýnenda sem og bíógesta. Aöalhlutverkiö leikur mesti háöfugl Svia: Magnus Harenstram, Anki Lidén. Tvímælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Tónlistarskólinn kl. 7. w Jf 1 m úb VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staarðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar iþrólta. Leltiö upplýslnga. Magnús E. Baldvinsson Laugivegi 8 - Reykjjvík - Simi 22804 Getur þú hjálpað? .... ungum barnlausum og rcglusömum hjónum um 2ja tll 3ja herb. ibúö i Reykjavfk frá 1. júni n.k. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Upplýslngar i sima 82020 frá kl. 9-5 göa 31979 eftlr 6 á kvöldin. 19 OOO — salur'W’---- Filamaðurinn Spennandi, dularfull og viö- buröarik ný bandarisk ævin- týramynd, meö Kirk Dougl- as — Farrah Fawcett Islenskur texti Sýnd kl.3 - 5- 7 - 9 og 11. THL ELEPHANT MAN Hin frábæra, hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. Sýnd kl.9. Stúlkan frá Peking Spennandi sakamálamynd, isl. texti Sýnd kl.3,10 - 5,10 - 7,10 - 11,15. - salur ■ salur B Times Square PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Sýnd kl.3,05 - 5,05- 7,05 - 9,05 - 11,05. Hin bráðskemmtilega miís- ikmynd, „Ovenjulegur ný- bulgjudiiett” Sýnd kl.3 - 5 - 7 - 9 og 11,10. J ■ :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: Vilt þú se/ja htjómtæki? ::::: Við kaupum og seljum Hafió samband strax Hi IJMIIODSSAI.A MFJ) SKlDA VÖRUfí OG HUÖIMFLUTNINGSTÆKJ II! m jjjjj GfiENSÁSiíEGI 50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 niiiiiiiili

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.