Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 5. mal 1981 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49. 53. og 56. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Hraunkambur 4, neðri hæð, Hafnar- firði, þingl. eign Ingólfs Arnarsonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 8. maf 1981 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 96. 101. og 106. tolublaði Lögbirtinga- biaðsins 1980 á eigninni Lambhagi 7, Bessastaðahreppi, þingi. eign Evu Sóleyjar Rögnvaldsdóttur, fer fram eftir kröfu Kristjáns Óiafssonar, hdl., og Veödeiidar Lands- banka Islands, á eigninni sjálfri föstudaginn 8. mai 1981 kl. 14.30. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 96. 101. og 106. tölublaði Lögbirtinga- blaösins 1980 á eigninni Þrastarlundur 17, Garðakaupstað, þingl. eign Bjarna ólafssonar fer fram eftir kröfu Trygg- ingastofnunar rikisins, á eigninni sjálfri föstudaginn 8. mai 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var I 96, 101. og 106. tölublaði Lögbirtinga- biaðsins 1980 á eigninni Goöatún 11, Garðakaupstað, þingl. cign Guðbjartar Vilhelmssonar, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar, hrl., og Veðdeildar Lands- banka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 8. mai 1981 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var 184., 89. og 93. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Hæðarbyggö 12, Garðakaupstað, þingl. eign Stefáns Eirikssonar, fer fram eftir kröfu Kristjáns ólafssonar, hdl., og Skúla J. Pálmasonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 8. mai 1981 kl. 13.00 Bæjarfógetinn I Garöakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Háholt 22, i Keflavik, þingl. eign Guðjóns Ómars Haukssonar, fer fram á eigninni sjálfri, að kröfu Trygg- ingarstofnunar rikisins, fimmtudaginn 7. mai 1981 kl. 10.30. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö I Lögbirtingablaðinu á fasteign- inni Norðurgaröur l, i Keflavik, þinglýstri eign Guðmund- ar Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl., fimmtudaginn 7. mai 1981 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið I Lögbirtingablaðinu á fasteign- inni Ileiðarbakki 3, I Keflavlk þingl. eign ólafs Erlings- sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veödeildar Landsbanka tslands fimmtudaginn 7. mai 1981 kl. 11.00. Bæjarfóetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Garðsbraut 51 i Garði, þingl. eign Snorra og Halldórs Einarssona , fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Tryggingastofnunar rikisins, fimmtudaginn 7. mai 1981 kl. 16.30. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Iöavellir 2 i Keflavik, talinni eign Hauks Guðmunds- sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. fimmtudaginn 7. mai 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Greniteigur 17, i Keflavik, þinglýstri eign Borgars ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veödeildar Landsbanka tslands fimmtudaginn 7. mai 1981 kl. 10.00. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteign- inni Kirkjuvegur 10 I Keflavik þingl. eign Egils Eyfjörö Eiríkssonar, fer fram á eigninni sjálfrí að kröfu inn- heimtumanns rikissjóðs, miövikudaginn 6. mai 1981 kl. 10.00. Bæjarfógetinn i Keflavik. VÍSIR Tekur Toshack við af Paisley hjá Liverpool? Það eru nú uppi háværar raddir um það i Englandi, að allt bendi til að John Toshack, fyrrum leikmaður Liverpool, sem hefur náð frábærum árangri með Swansea, taki við stjórninni hjá Liverpool af Bob Paisley, framkvæmdastjóra. Ensku blöðin sögðu frá þvi, að miklar likur séu á þvi aö Tos- hack myndi byrja sem aö- stoöarmaöur Paisley, en siðan taka við af honum á Anfield Road eftir 1-2 ár. Toshack hefur að undanförnu verið að reyna að fá Emlyn Hughes, fyrrum félaga sinn hjá Liverpool og núverandi leik- mann hjá úlfunum, sem þjálf- ara hjá Swansea. úlfarnir eru tilbúnir að leyfa Hughes að fára til Swansea sem þjálfari, en þeir hafa tilkynnt að ef hann eigi einnig að vera leikmaður með félaginu, þá muni hann kosta mikla peninga. —SOS í Léku fótböíta! ! í 120 tfmai ! Heimsmetið i maraþonknatt-1 I spyrnu innanhúss var slegið i ■ heldur hressilega I siðustu viku. ' | Þaö voru 36 nemendur I fimleik-1 .' um frá borginni Mettmann i • I Vestur-Þýskalandi, sem það ' Igeröu. Þeir léku samtals I 120 | | klukkustundir, en gamla metiö ! ] var 76 timar... I l__________________-a>-i Þremur ieikfum freslað 11. deild — Nú er ljóst, að grasvöllur- inn I Kópavogi er ekki tilbúinn fyrir leik Breiðabliks og Vik- ings I 1. deildarkeppninni i knattspyrnui sem átti aö fara fram á honum á föstudaginn. Leiknum verður þvi frestað fram i júni. Þá hefur tveimur öðrum leikjum i 1. umferðinni veriö frestað — leik Akraness og Vals og Akureyrarliðanna Þórs og KA á Akureyri. Islandsmótið hefst á Mela- vellinum á laugardaginn með leik Fram og Vestmannaeyja og á sunnudaginn leika KR og FH. —SOS JOHN TOSHACK. Grasvðllurinn í Kópa- voðl ekki tilbúinn kauna Ponle frá Forest Gunter Netzer, framkvæmda- stjóri Hamburger SV, er tilbú- inn að kaupa Svisslendinginn Raimondo Ponte frá Notting- ham Forest. Netzer þekkir þennan svissneska miðvallar- spilara vel, þvi aö hann lék meö honum i Grasshopper i Sviss. Forest borgaði 230 þús. pund fyrir Ponte. Netzer segist ekki borga nema 130 þús. pund fyrir Ponte og þar að auki leika einn vináttuleik gegn Forest á City Ground og fengi Forest allan ágóðann af þeim leik i eigin vasa. —SOS Öldungamot I blaki: Enn sigur h)á HK | HK sigraði i islandsmóti | öldunga I blaki.sem haldið var | um helgina og er það þriðja áriö j sem félagiö hreppir islands- { meistaratitil öldunganna. HK lék — eins og reyndar hin |liðin — 7 leiki i mótinu og sigraði Ji þeim öllum. i liði HK eru Jmargir þekktir kappar, og má Inefna þá Anton Bjarnason, Pál I ólafsson og Skjöld Vatnar Björnsson. • Akureyringar hrepptu tvöj næstu sæti, Sundfélagíð ÓðinnJ varð i 2. sæti og SkautafélagJ Akureyrar þriðja sæti 1 kvennaflokki sigraði Eik frá J Akureyri, vann Viking i úrslit-J um 2:0. gk-J SVISSLENDINGURINN RAI- MONDO PONTE.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.