Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 21
21 Þriðjudagur 5. mai 1981 vtsnt (Smáauglýsingar — simi 86611 O PiÐ' Mánudaga tiJ föstudaga ki. 9-22 ' Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18Æ2 J Fiat 128 árg. ’74 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i sima 39850. Varahlutir I Cortina '67, ’70, ’72 Til sölu mótorar i Cortina ’67, ’70, ’72, einnig ýmsir aðrir hlutir. Uppl. i sima 32101. dekurbill og betri en nýr til sölu, ekinn aöeins 12 þús. km 6 cyl, sjálfskiptur. Uppl. i sima 37299 e. kl. 18. Til sölu er stór sendiferðabill Hino árg. 1978. Talstöð (leyfi) og mælir geta fylgt. Uppl. i simum 15014, 29340 og 23489. Til sölu varahlutir i Bronco ’76 Chevrolet Malibu Classic ’79 Saab 96 ’74 Passat ’74 Cortina 1,6 ’77 Ch. Impaia ’75 Datsun 180 B ’78 Datsun 220 disel ’72 Datsun 160 J ’77 Mazda 818 ’73 Mazda 1300 ’73 Datsun 1200 ’73 Skoda Pardus ’76 Pontiac Bonnewille ’70 Simca 1100 GLS ’75 Pontiac Firebird ’70 Toyota Mark II ’72 og ’73 Audi 100 LS ’75 Datsun 100 ’72 Mini ’73 Citroen GS ’74 VW 1300 '72 Escort ’71 Uppl. i sima 78540, Smiðjuvegur 42. Opið frá kl. 10-7 og laugardaga kl. 10-4. Kaupum nýlega bila til niöurrifs. Úr tjónabilum frá Þýskalandi boddýhlutir i: Benz Audi BMW Taunus Opel Peugeot Cortinu Passat VW Vélar, sjálfskiptingar, girkassar, drif i: Benz Audi BMW Taunus Opel VW 1300 VW 1600 VW rúgbrauð einnig vökvastýri, luktir, vatns- kassar grill afturljós og fieira. ARÓ umboðið simi 81757. Til sölu varahlutir i: Volvo 144 ’68 Bronco ’66 Mini ’76 Toyota Carina '72 Land Rover ’66 Austin Allegro ’77 Cortina ’67-’74 Escort ’73 VW 1300 og 1302 '73 Citroen GS og DS ’72 Vauxhall Viva ’73 Fiat 600, 124, 125, 127, 128, 131, ’70-’75 Chrysler 160 GT og 180 ’72 Volvo Amazon og Kryppa '66 Sunbeam Arrow 1250, 500 ’72 Moskvitch ’74 Skoda 110 ’74 Willys ’46 ofl. Kaupum ííyiega liila til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Siðumúla 29, simi 35553. Bflasala Aila Rúts auglýsir Subaru4x4stationárg. ’77. Gulur. Nýtt lakk. Billinn er nýyfirfarinn og er með dráttarkúlu. Skipti á dýrari bil möguleg. Daihatsu Charade ’79-’80 Simca 1508 ’77 Rússajeppi ’71 Lada 1500 ’77 Mazda 323 ’77 ’78 ’79 ’80 ’81 Mazda 626 ’79 ’80 Benz ’74-’79 Datsun diesel ’77 ’79 Datsun Cherry ’80 Volvo 244 ’78 Bronco ’66 ’74 Willys ’53 ’63 ’73 Plymouth Volare ’77 ’78 Honda Accord ’78 Aro 4x4 pick-up ’79 Trabant station ’79 Audi 100 LS ’78 Ch. Malibu Classic ’79 Galant 1600 ’79 Vegna mikillar sölu vantar okkur nú þegar bfla i sýningarsal og á sýningarsvæði okkar. Sé billinn á staðnum selst hann strax. Bilasala Alla RUts Hyrjarhöfða 2, simi 81666. Bflapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaða varahluti f flestar gerðir bfla t.d.: Peugeot 204 ’71 Fíat 125 P ’73 Fiat 128 Rally árg. ’74 Fiat 128 Rally, árg. ’74 Cortina ’67 - ’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110 LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Fíat 127 ’73 Fíat 132 ’73 VW Valiant ’70 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7 laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há- deginu. Sendum um land allt. Bflapartasalan.Höfðatúni 10, sim- ar 11397 og 11740. Höfum Urval notaðara varahluta i: Volvo 142 ’71 Volvo 144 ’69 Saab 99 '71 og 74 Bronco ’66 og ’72 Land Rover ’71 Mazda 323 ’79 Mazda 818 ’73 Mazda 929 station ’80 Toyota M LL ’72 Toyota Corolla ’72 Skoda Amigo ’78 Skoda Pardus ’77 Dasun 1200 ’72 Citroen GS ’74 Tanus 17 M ’70 Cortina ’73 Lancer ’75 Ch. Vega ’74 Hornet ’74 Volga ’74 Willys ’55 Taunus 17 M '70 A-Alegro ’74 M-Marina ’74 Sunbeam ’74 M-Benz ’70 D Mini ’74 Fiat 125 ’74 Fiat 128 ’74 Fiat 127 ’74 VW ’74 ofl. o.fl. Allt inni, þjöppum allt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. — 97, laugardaga frá Kl. 10-4. Sendum um allt land. Hedd hf. Skemmuvegi 20 Kópavogi simar 77551 og 78030 Reynið viðskiptin. Fiat 131 Mirafori CL. Til sölu gullfallegur ’78 módel af Fiat 131 Mirafori CL, aöeins ekinn 20 þús. km. Uppl. I sima 41920 I dag og annað kvöld 5/5 f sima 77499. Bílabjörgun — varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir I eftir- taldar bifreiðar: Morris Marina, Benz árg. ’70, Citroen, Plymoth, Malibu, Valiant, Rambler, Volvo 144, Opel, Chrysler, VW 1302 Fiat, Taunus, Sunbeam, Daf, Cortina, Peugeot, o.fl. bilar. Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bila. Opið frá kl. 10-18, lokað á sunnudögum. Uppl.ísima81442, Rauðahvammi v/Rauðarvatn. Vörubílar Vörubill og steypubill tilsölu. Scania Vabis 76árg. 9166, lOhjóla með búkka vél, ekinn ca. 30þús frá upptekt. Góð dekk, útlit þokkalegt. Henshel F 221 árg. 1969, 10 hjóla, 2 drifa með vökva- knúinni steyputunnu. Útlit þokka- legt. Uppl. hjá Steingrimi i sima 84780 á vinnutíma og 43981 utan vinnutima. Einnig • vöruflutningabilar, traktorsgröfur, jarðýtur, belta- gröfur, brjiyt.pailoderar og bil- kranar. Bfla og vélasaian As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Bfla og vélasalan Ás augiýstir Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. Commer árg. ’73 góður bill i góðu lagi. Upplagöur i sveitina eða fyrir smærri útgerð. Gott verð,bila- og vélasaian As, Höfðatúni 2 simi 24860. 6 hjóla bilar: Scania 85s árg. ’72 framb. Scania 1105 árg. ’71 m/krana Scania 76árg. ’69m/krana Scania 66 árg. ’68 m/krana Volvo N7 árg. ’77 og ’80 Volvo F86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F85s árg. ’78 M. Benz 1513 árg. ’68, ’70 og ’72 M. Benz 1418 árg. ’66, ’67 og ’68 M. Benz 1413 árg. ’67 m/krana MAN 9186árg. ’69framb. MAN 15200 árg. ’74 Commerárg. ’73 10 hjóla bilar: Scania 111 árg. ’75og ’76 Scania 140 árg. ’74á grind Scania llos árg. ’72 og ’73 Scania 85s árg. ’71 og ’73 Scania 76árg. ’66og ’67 Volvo Fl2árg. ’79 Volvo 10 árg. ’77 og ’78 Volvo 88árg. ’67, ’68 og ’69 Volvo F86 árg. ’70, ’71, ’72, ’73 og ’74 M. Benz 2232 árg. ’73 og ’74 M. Benz 1618 árg. ’67 M. Benz 1418 árg. ’66 MAN 30240 árg. ’74m/krana Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’74 á grind MAN 9186 frambyggður árg. ’69. Nýlega upptekinn mótor. Bill i góðu standi. Bfla- og vélasalan As, ‘Höfðatúni 2, simi 24860. MF 50B árg. ’75 ekinn ca. 4 þús. vinnustundir. Mikiö upptekin, ný máluð. Góð dekk. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2 sfmi 24860. Véiastilling, hjólastilling og ljósastilling með fullkomnum stillitækjum. Véla- stilling Auðbrekku 51, Kópavogi, simi 43140. Bfla- og vélasalan AS auglýsir vinnuvélar. Til sölu eru: M.F. 50B árg. ’75 M.F. 70 árg. ’75 NAL 3434 árg. ’79 NAL 3500 árg. ’73, ’74 og ’77 JCB 3D árg. ’74 Atlas beltavél árg. ’74 Pristman Mustang 120 árg. ’71 og ’74 Pristman Biver árg. ’67 NAL TD 15B árg. ’71 NAL TD 15B árg. ’71 NAL TD 8B árg. ’71 og ’75 CAT D4D árg. ’70, ’71 og ’74 CAT D5 árg. ’75 CAT D7E árg. ’61 og ’69 --------------- Bíiaviðgeróir Bflaþjónustan Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. Þvoið og bónið bilinn sjálf hjá okkur. Mjög góð aðstaða til viðgerða. Opið kl. 9-22 alla daga nema sunnudaga tii kl. 18, simi 25125. Beislisvagn með sturtum, 14 rúmmetra, lengd 5 metrar. Bfla-og vélasalan As, Höföatúni 2 simi 24860. Hjúkrunarfræðingur óskast frá 1. júni 1980 á Hrafnistu, Hafnarfirði. Uppl. gefur forstöðukona i sima 54288 frá kl. 8 til 16. (yinnuvélar KAMMERTONLEIKAR þriðjudaginn 5. maí kl. 20:30. Okko Kamu fiðluleikari og Eero Heinonen píanóleikari Á efnisskrá eru verk eftir Mozart, Einar Eng- lund og Beethoven (Kreutzersónatan). Aðgöngumiðar við innganginn og á skrifstofu NH. NORRÆNA HÚSIÐ Verið ve/komin Kristján QuAbjartnon Oóra Gíaaurardóttir Áagair Hannaa Eirikaaon Er atvinnuöryggi stefnt í voða? - Stöðnun í góðæri Geir Hallgrimsson formaður Sjálfstæðis- flokksins. ræðir stjórnmálaviðhorfið, atvinnu- og efnahagsmál á almennum fundi að Selja- braut 54, fimmtudaginn 7. maí kl. 20.30. Fundarstjóri: Kristján Guðbjartsson. Fundarritarar: Dóra Gissurardóttir og Ásgeir Hannes Eiríksson. Fundurinn er öllum opinn. Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverf i í Breiðholti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.