Vísir - 05.05.1981, Page 17
Þriðjudagur 5. mal 1981
VÍSIR
17
Tönieikar
Finnsk
tónlist í
Norræna
húsinu
t dag verða kammertónleikar I
Norræna húsinu og munu þá tveir
finnskir tónlistarmenn, þeir Okko
Kamu og Eero Heimonen leika á
fiölu og pianó.
A efnisskránni verður sónata i
e-moll KV 304 eftir Mozart, són-
ata eftir finnska tónskáldið Einar
Englund og Kreutzersónatan eftir
Beethoven. Aögöngumiðar verða
seldir á skrifstofu Norræna húss-
ins og viö innganginn. Tónleik-
arnir hefjast kl.20.30.
Píanóleikur í
Austurúæjarbíói
Steinunn Birna Ragnarsdóttir,
pianóleikari, heldur tónleika I
Austurbæjarbiói i kvöld klukkan
19.
Þessir tónleikar Steinunnar eru
fyrri hluti af einleikaraprófi, en
seinni hlutinn verður einleikur
með Sinfóniuhljómsveit íslands,
þar sem hún mun leika pianókon-
sert eftir Mosart.
A efnisskrá tónleikanna i kvöld
eru verk eftir Vivaldi, Bach, Fr.
Schubert, C. Debussy og Fr.
Chopin.
Stetnír með
tónleika
Karlakórinn Stefnir i Mosfells-
sveit heldur ferna tónleika dag-
ana 5. til 10. mai undir stjórn Lár-
usar Sveinssonar. söngstjóra.
Fyrstu tónleikarnir verða I
Fólkvangi i kvöld klukkan 21, þeir
næstu i Hlégaröi á föstudag á
sama tima, þeir þriðju á laugar-
dag I Félagsgaröi i Kjós. einnig á
sama tima. og þeir siöustu á
sunnudag i Hiégaröi klukkan 15.
Framkall á frumsýningunni á La Boheme
HATfBARSÝHING A LA BOHEME
Þjóðleikhúsið heldur upp á
starfsafmæli óperusöngvaranna
Guðmundar Jónssonar og
Kristins Hallssonar annað kvöld
meö hátiðarsýningu á La
Boheme.
Þeir Guðmundur og Kristinn
eiga báðir 30 ára afmæli sem
óperusöngvarar á þessu vori og
er það lengsti ferill islenskra
óperusöngvara hér heima, en
báöir voru þeir meö i fyrstu
óperusýningu leikhússins, Rigo-
letto fyrir réttum 30 árum.
Guðmundur hefur farið með
fleiri hlutverk i Þjóöleikhúsinu en
nokkur annar söngvari, fyrst og
fremst i óperum, en einnig i
óperettum, söngleikjum og
öðrum sjóníeikjum.
Kristinn hefur verið i farar-
broddi islenskra bassasöngvara
um árabil og farið með fjölda
hlutverka meðal annars Papa-
geno I Töfraflautunni, djáknann i
Tosca, Bartóló i Rakaranum og
fleiri og fleiri.
1 La Boheme fara þeir með
hlutverk Alcindoror fylgdar-
manns Musettu og húseigandans
Benotis.
Sýningum á La Boheme er nú
að ljúka að sinni, þar eð Sinfóniu-
hljómsveit Islands erað fara utan
Ihljómleikaferð til Þýskalands og
Austurrikis og verða siðustu
sýningarnar um næstu helgi.
Sýningar veröa siðan teknar upp
að nýju I júnibyrjun og þá syngja
aðrir söngvarar sem gestir i
nokkrum hlutverkanna. Þá
syngur Sieglinde Kahmann hlut-
verk Mimiar og Kristján Jó-
hannsson þreytir frumraun sina
hérlendis i hlutverki Rudolfos. Þá
syngja einnig Elin Sigurvinsdótt-
ir hlutverk Musettu og Jón Sigur- •
björnsson tekur við hlutverki
Collins.
Það er Sveinn Einarsson. sem
sett hefur upp La Boheme með
aðstoð Þuriðar Pálsdóttur, en
hljómsveitarstjóri er Jean-Pierre
Jacquillat og leikmynd er eftir
Steinþór Sigurðsson. —KÞ
(Bilamarkaður VÍSIS — sími 86611
CHEVROLET TRUCKS
Ch.MonteCarlo..............
AudiGL 5E..................
Ch. Malibu station ........
Ch. Malibu Sedan...........
Buick Skvlark Coupé........
Ch.Nova 6cyl., sjálfsk....
Mazda 929L ................
Ch. Citation 6 cyl. sjálfsk.
Ch. Chition 4d, 4cyl. sjálfsk...
(Daihatsu Charade 4 dyra ....
Toyota Cressida GL 5 gira ....
Ch. Pick-up V-8 4x4........
Peugeot504 st. 7 manna......
Saab 96.....................
Ch. Malibu Classic
Ch. BÍazer V-8 sjálfsk.....
Opel Record diesel........
M. Benz 300sjálfsk. vökvast.D
Opel Record 4d L...........
Scout II beinsk. vökvast...
Ch. Chevette 4d............
Mazda 929 L sjálfsk ......
BuickCentury Regal........
Ch. Impala...............
Daihatsu Charmant.........
Mazda 121 .................
Lada 1600 .................
Volvo 244 DL...............
Ch. Malibu Classic 2d. ■•••
Mazda 626 1600 4d..........
AMCConcord. 2d......... ....
Opel Kadett..............
Daihatsu Charade ............
Mazda 929station...........
Opel Caravan..............
Vauxhall Chevette Hatchback
Fiat 127...................
Ch. Citation beinsk........
Mazda 929 ............
AMC Concord 2d.............
Ch. Nova sjálfsk...........
Opel Record 4d............
AMC Concord...............
Datsun diesel 220 C........
Mazda 626 4d...............
Plymouth Volare 2d 6cyl .
Scout II V-8 sjálfsk...
GMC Astro 95 yfirb.....
Ch. Vega............
Ch. Blazer m/Perkins d. .
’79
’77
’79
’79
’78
'76
’80
'80
'80
'80
’80
’79
’78
’74
'79
’78
’73
’77
'77
’74
’79
'80
'75
. ’78
’79
’77
’78
’80
’78
’80
’79
’76
’79
’77
'77
’78
.’80
.’80
.’74
.’79
.’78
’76
. ’78
. ’77
.’79
.’77
.’77
. ’74
.’75
’73
Bronco beinsk. 6cyl.’74
Samband
Véladeild
140.000
75.000
120.000
105.000
95.000
55.000
98.000
142.000
119.000
65.000
113.000
135.000
89.000
30.000
110.000
150.000
32.000
110.000
65.000
48.000
80.000
110.000
65.000
90.000
66.000
64.000
39.000
125.000
.100.000
79.000
95.000
30.000
55.000
59.000
55.000
45.000
52.000
120.000
38.000
95.000
73.000
44.000
85.000
70.000
69.000
80.000
90.000
260.000
35.000
85.000
50.000
Egiii Vilhjálmsson hf. Sími
Davið Sigurðsson hf. 77200
Jeep Cherokee “S” 4-Door
Range Rover 1976 130.000
Eagle4 x4 1980 155.000
Concord Station 1979 100.000
Alfa Romeo Giulietta
ÁRMÚLA 3 - SÍMi 38900
. *»
1978 90.000
Ritmo 60 CL5 dyra 1980 70.000
Honda Accord 1978 80.000
Toyota Corolla hardt. 1980 88.000
Peugeot505 SR Fiat 131 Super 1980 150.000
Autom. 1978 63.000
Fiat 125 P Station 1980 48.000
Fiat 128 Station 1978 40.000
Concord Station 1978 85.000
Polonaise 1980 60.000
Fiat 131 CL 1978 60.000
Fiat 132 GLS. Autom
2000 1978 65.000
Fiat 127 1978 40.000
Fiat125 P 1980 43.000
Fiat 125 P 1978 30.000
Dodge Da rt 1975 57.000
Audi 100 LS 1974 38.000
Allegro special 1979 48.000
Fiat125 P 1975 20.000
ATHUGIÐ:
Öpið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiöjuvegi 4 — Kópavogi
Siaukin saia sannar
öryggi þjónustunnar
Datsun Cherry GL '80 ekinn 7 þús. km.
Buick Skylark '80, ekinn 5 þús. km.
Mazda 92979, sjálfsk. vökvastýri. Toppbíll.
Ch. Malibu 79 4ra dyra, ekinn5þús. km
BMW 520 '80,ókeyrður. Skipti á Range Rover
koma til greina.
Subaru 4x4 77 ekinn 35 þús. km.
Galant 1600 árg. '80 ekinn 9 þús. km.
Passat 78 4ra dyra. Bíll í algjörum sérflokki.
Colt GL '81, ekinn 600 km.
Saab99 4d.'80 ekinn2þús. km.
Volvo 244 '77 ekinn 23 þús. Takið vel eftir.
Lada station '76, góður bíll.
Honda Civic '79 ekinn 18 þús. km.
Ch. Nova '78 ekinn 24 þús. km. 6 cyl. sjálf-
skiptur.
Honda Accord '79 3d. ekinn 16 þús. km.
Audi 80 GLS 79 Mjög fallegur bíll.
Wagoneer '79 8 cyL sjálfskiptur, ekinn 25 þús.
km.
Ch. Malibu station '80, ekinn 800 km.
Datsun diesel '79. Góður bíll.
Range Rover '73 skipti koma til greina.
Passat station 78 ekinn 49 þús. km.
Blazer diesel '77 ekinn 45. þús. km.
Peugeot 505 '80 með öllu. Mjög glæsilegur bíll
svo ekki sé meira sagt.
ULL.
'g- bilasala
GUOMUNDAR
::
::
n
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Simar 19032 — 20070
NY DILASALA I
® 1
BÍLASALAN BLIK s/f
SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK
L SÍMI: 86477 H