Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 18
Þriðjudagur 5. maí 1981 VÍSIR ———————— | útvarp l Þriðjudagur {. 5. mai I 12.00 Dagskráin. Tónleikar. I Tilkynningar. I 12.20 Króttir. 12.45. Veður- I fregnir. Tilkynningar. | Þriöjudagssyrpa. — Jónas j Jónasson. | 15.20 Miðdegissagan: „Eitt rif | úr mannsins siðu". Sigrún | Björnsdóttir les þyöingu • sina á sögu eftir sómaliska J rithöfundinn Nuruddin Far- • ah t5.) I 15.50 Tilkynningar. I 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 | Veðurfregnir. | 16.20 Siðdegistónleikar. Louis j Kaufman og Oiseau-Lyre j kammersveitin leika Fiðlu- konsert nr. 9 i e-moll op. 8 | eftir Guiseppe Torelli; • Louis Kaufman stj. / Fel- I icja Blumental og Nýja ! kammersveitin i Prag leika J Pianókonsert i C-dúr eftir Muzio Clementi; Alberto | Zedda stj. / Filharmóniu- J sveitin i Berlin leikur I Brandenborgarkonsert nr. 5 I i D-dúr eftir Bach; Herbert I von Karajan stj. I 17.20 Litli barnatiminn. Um- | sjón: Sigrún Björg Ingþórs- | dóttir | 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. | 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá | kvöldins. | 19.00 Fréttir. Tilkynningar. j 19.35 A vettvangi. Stjórnandi • þáttarins: Sigmar B. | Hauksson. Samstarfsmaö- j ur: Asta Ragnheiður Jó- J hannesdóttir. • 20.00 Poppmúsik. • 20.20 Kvöldvaka. 21.45 Útvarpssagan: ..Basilió ■ frændi" eftir José Maria ■ Eca de Queiros.Erlingur E ■ Halldórsson les þýöingu J sina (27). J 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. J Dagskrá morgundagsins. J Orö kvöldsins. • 22.35 ,,Nú er hann enn á norö- I an”. Umsjón: Guöbrandur I Magnússon blaöamaöur. I 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- j maöur: Björn Th. Björns- j son listfræöingur. „Ljóöiö j um Reykjavik”. Gerard Le- | marques flytur nokkur | frumsamin ljóö á frönsku,en • Þorgeir Þorgeirsson les þau ! jafnframt i islenskri þýö- I ingu sinni. I 23.25 „Pelléas et Métisande" I Leikhústónlist op. 80 eftir j Gabriel Fauré. Suisse Ro- j mande hljómsveitin leikur; j Ernest Ansermet stj. j 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. | sjónvarp j Þriðjudagur J 5. mai 1981 i 19.45 Kréttaágrip á táknmali. J 20.00 Kréttir og veður. J 20.25 Auglýsingar og dagskrá. J 20.35 Sögur úr sirkus. Tékk- • neskur teiknimyndaílokkur. I Þýöandi Guöni Kolbeinsson. I sögumaöur Július Brjáns- j son. j 20.45 Litið á gamlar ljosmvnd- j ir.Niundi þáttur. Landvinn- j ingar. Þýöandi Guöni Kol- j beinsson. Þulur Hallmar j Sigurðsson. i 21.25 Úr læöingi. Niundi þátt- | ur. Þýöandi Krist- < mann Eiösson. . 21.55 Byggðin undir björgun- J u m. j 22.50 Dagskrárlok. J Otvarp Kl. 20.20: Frásögu- bættir. vísur og söngur Hin vinsæla kvöldvaka er á dagskrá útvarpsins I kvöld. Kennir þar margra grasa sem endranær. Fyrst á dagskrá Kvöldvökunn- ar er einsöngur, ólafur Þ. Jóns- son syngur islensk lög viö undir- leik Ólafs Vignis Albertssonar. „Hver var Galdra-Ogmundur?” nefnist þáttur sem Jón Gislason póstfulltrúi flytur og er þetta fyrri hluti frásöguþáttar um bónda á Loftsstööum I Flóa kringum 1600. Baldur Pálmason les kvæöi og visur eftir Gisla Ólafsson frá Ei- riksstööum. Einnig mun Arni Björnsson lesa frásöguþátt eftir Torfa össurarson frá Kollavik i Rauöasandshreppi. Að lokum mun Geir Christensen lesa bókar- kafla eftir Magnús Gislason um vinnu hans og vinnufélaga fyrir sjö til átta áratugum i hvalveiöi- stöö Ellefsens á Asknesi viö Mjóafjörö. Baldur Pálmason les ásamt fleir- um á Kvöldvöku I kvöld. Undir hrikalegum hömrum Eyjafjalla... Slónvarp kiukkan 21.55: Byggðin undir björgunum „Byggöin undir björgunum” nefnist þáttur sem Magnús Bjarnfreösson hefur umsjón meö og er á dagskrá sjónvarpsins I kvöld. Fjallar hann um blómlega byggö sem er undir hrikalegum hömrum Eyjafjalla. Heita má aö landbúnaöur sé eina atvinnu- greinin en á sumrin er mikill feröamannastraumur um sveit- ina. Fylgst er meö heimamönnum aö starfi og viö skemmtan og staldraö viö á nokkrum merkum sögustööum. Þáttur þessi var áöur á dagskrá 6. april 1980. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. R -22 J Nýtt hobby, málmleitartæki. Til- valið fjölskyldusport. Verð aðeins kr. 950.- Póstsendum. útilif Glæsibæ, sími 82922. Er gull I Esjunni? Til sölu Leiktæki fyrir fjölbýlishús Margar geröir úti- og innileik- tækja, sérstaklega gerö fyrir mikla notkun. Þola mjög slæma meöferö barna og fulloröinna. Hringið og fáiö upplýsingar. Simi 66600. A. óskarsson h.f., Verslunarhúsinu v/Þverholt Mosfellssveit. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. útsalan heldur áfram. Kjarabókatilboðið áfram i fullu gildi. Aðrar bækur á hagstæðu verði. Ofannefnt kjara- bókatilboö gildir aðeins til 1. júli. Bókaafgreiðsla kl. 4—7 alla daga uns annað verður ákveðið. Simi 18768. Ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Til sölu eitt sett WC og vaskur, Cesame brúntónotaö, eitt sett WC og vaskur, American standard, blátt ónotað, 2 rýjagólfteppi 6 fm og 21 fm, 1. stk. nýr Rúntal-ofn, stærö 15x20x400, 1 stk. strauvél, teg. Baby, 1 stk. nýtt rúmteppi á hjónarúm, spónlagöur veggur, 4 lengdarmetrar meö rennihurö, 1 stk. springdýna. Uppl. e.kl. 19 i slma 31874. Til sölu Litiö notuö Binatone sambyggö hljómflutningssamstæöa „Union Center” meö öllu til sölu. Gott verö ef samiö er strax. Uppl. I sima 42461. Nýtt hesthús til sölu i Viðidal (8-10) hestar. Uppl. i sima 85412. Frá söludeild Reykjavikur- borgar, Borgartúni 1. Höfum fengiö mikiö af sláttuvélum, auk þess erum viö meö sófasett og aöra ágæta stóla I sumarbústaöinn, fjölrita, ljósrita, sjónvörp, matarhitaskáp fyrir mötuneyti eöa hótel, ásamt mörgum fleiri eigulegum hlutum. Opið frá kl. 9-16, simi 18000 — 159. Til sölu hvitt WC og handlaug, Gustavs- berg. Uppl. i sima 37854 e.kl. 17 I dag. Þessir munir eru til sölu í Gnoðarvogi 78, 2. hæö. Tekið við pöntunum á staðnum, ekki I sima. Seljum m.a. Philco þurrkara sem nýjan, Candy og Westinghouse upp- þvottavélar, AEG eldavélasam- stæður, og eldri eldavélar ýmiss konar, hornsófasett P. Snæland, Vöggur, kerrur, barnavagna, reiðhjól, barnahúsgögn, einnig vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm og boröstofuhúsgögn. Tvö stuðla- skilrúm sem ný, gott verð og Singer saumavél vel með farin. Sala og skipti, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 45366, kvöldsimi 21863. Vélsleöakerra til sölu. Uppl. I sima 38639. e. kl. 17. (Húsgögn Þessi gagnlegi gripur er til sölu, verö kr. 3.500-4000. Uppl. I sima 74323. 3ja mánaöa gamalt Ijósbrúnt pluss sófasett til sölu Vel meö fariö. Uppl. i sima 36147 eftir kl. 6. Litiö notuö Binatone sambyggö hljómfl.tæki. samstæöa „Union Center” með öllu til sölu. Gott verö ef samiö er strax. Uppl. I sima 42461. Stálstóllínn | Vadina Hannaöur af Marcel Breuer 1927 „Bauhaus”. Fjaöurmagnaður, stilhreinn. Fá- anlegur i beyki, hnotu og svart- lakkaöur. Nýborg hf., húsgagna- deild, Armúla 23, simi 86755. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verö frá kr. 750.- Sendum út á land i póstkröfu ef óskaö er. Uppl. aö Oldugötu 33 simi 19407. (Bólstrun Ctskoriö hjónarúm meö quick-dýnum til sölu. Uppl. i sima 37919. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum og gerum verð- tilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 45366. Kvöldsimi 76999. Auövitaö Ashúsgögn ef bólstra þarf upp og klæöa húsgögnin. Höfum falleg áklæöi og veitum góð greiöslukjör. Ashúsgögn, Helluhrauni 10 simi 50564. ÍVicleo v___________________ y Video Sony 8000E Betamix kerfiö til sölu gegn staðgreiöslu. Arsgamalt tæki. Litiö notaö. Uppl. I sima 85934 milli kl. 18.30 og 20.30 næstu kvöld. SHARP myndsegulband Leiga Leigjum út SHARP myndsegulbond ásamt tókuvélum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.