Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 24
síminn er 86611 Veöurspá úagsins Yfir Grænlandi norðanveröu er 1030 mb hæö og 995 mb lægö er um 500 km suður af Vest- mannaeyjum. Hiti breytist lit- iö. A Noröur- og Austiylandi, Vestfjörðum og við Breiöa- fjörð verður frost, en sunnan- lands frostlaust. Suöurland og Faxaflói: austan kaldi eöa stinningskaldi, og dálitil slydduél. Brciðafjöröur: austan stinn- ingskaldi, snjókoma heldur áfram. Vestfirðir: allhvöss norðaust- an átt, snjókoma. Strandirog Noröurland vestra og cystra: austan stinnings- kaldi og allhvasst, austan kaldi og snjókoma öðru hverju i innsveitum. Austurland aö Glettingi og Austfiröir: austan gola eða kaldi og viða smáél. Suöausturland: austan kaldi eða stinningskaldi, dálitil snjó- eða slydduél. einkum vestantil. Veðrið hér og har K lukkan sex: Akureyri alskýjað 0, Bergcn léttskýjað 3, llelsinki þoku- móða 3, Kaupni annahöfn þokumóða 6, Oslóþokumóða 2, Rcykjavik skýjað 2, Stokk- hólmurskýjað 5, Þórshöfnal- skýjaö 2. Klukkan átján i gær: Berlin skýjað 10, Chicago skýjað 22, Feneyjar alskýjað 9, Frankl urt alskýjað 9, Nuuk skýjað 0, London skúr 9, Luxcmburg skúr 7, Las Pal- masskýjað 19, Mallorka hálf- skýjað 18, Montreal alskýjað 24, New York alskýjað 24, Parisalskýjað 9, Róm alskýj- að 14, Malagaheiöskirt 27, Vin rigning 8. Loki segir Ég hélt aö danskir kratar væru komnir meö islenska út- gáfu af Aktuelt. þegar ég sá rauöa Timann i morgun. Enn eru erfiðleikar á Raufarhðfn: Blasir gialdprot vlð hiá Jdkll h.l.7 Verulegt rekstrartap varð hjá útgerðarfélaginu Jökli: hf. á Raufarhöfn sl. ár. Samkvæmt heimildum Visis er tapið talið yfir 400 m.gkr., en Ólafur Kjartans- son, framkvæmdastjóri Jökuls, vildi ekki kannast við það, taldi tapið 160-170 m. kr. Samkvæmt heimildum Visis telja endur- skoðendur fyrirtækið i raun gjaldþrota, en ólafur sagði það ekki rétt. „Þetta er svona meira og minna yfir allt landið. Ég veit ekki hvernig hægt er að ætlast til þess, að við náum endunum saman þegar Þ jóðhagsstofnun hefur látið það frá sér fara, að þessi atvinnuvegur sé rekinn með tapi”, sagði Ólafur. Útgerðarfélagið Jökull er að mestu i eigu Raufarhafnar- hrepps. Gerir Jökull út togarann Rauðanúp og rekur einnig frysti- hús. Er tap á báðum þáttunum, en þó meira á togaranum. Þurfti hann i tvigang i slipp á árinu, i seinna skiptið rétt fyrir áramót. Samkvæmt upplýsingum Ólafs, eru stærstu skuldirnar hjá lif- eyrissjóðum, vegna orlofs og hjá sveitarsjóði Raufarhafnar. Raun- ar voru tekjur sveitarsjóðs vegna Jökuls látnar renna til kaupa á hlutafé i Jökli hf., allt fram til ársins 1976-7, að sögn Ólafs. „Þá töldum við, að mestu erfið- leikarnir væru yfirstignir vegna kaupanna á togaranum. Þá töldum við ástæðu til að reyna að greiða sveitarfélaginu sin gjöld i stað þess að breyta þeim sjálf- virkt i hlutafé. Það hefur hins vegar sýnt sig, að það gengur ekki upp”, sagði Ólafur Kjartans- son, framkvæmdastjóri Jökuls hf. Hann er jafnframt framkvæmda- stjóri Útgerðarfélags Norður- Þingeyinga hf., sem er kaupandi að margfrægum Þórshafnartog- ara. ,,Það lentu margir smábilar i erfiðleikum á Heilisheiöi I gærmorgun vegna snjókomu og skafrennings”, sagði Sigurður liauksson, vegacftirlitsmaður I samtali við Visi i morgun. „Heiðin var orðin illfær strax um niuleytið i gærmorgun en þó komust vel búnir bilar yfir fram eftir degi. Siðan versnaöi veörið aftur og var orðiö alveg ófært siðdegis I gær”. Ráðgert er að búið vcrði að opiia Hellisheiði aftur öllum bilum, fljótlega eftir hádegi i dag. Myndin var tekin á heiöinni i gærdag. —JB (Visism. Friðþjófur). Skattskrárnar i næstu viku Skattskrárnar fyrir skattárið 1980 verða að öllum likindum keyrðar i gegn um skýrsluvélar SKÝRR núna i vikunni og lagðar fram i næstu viku. Þær hafa verið tilbúnar til vinnslu um nokkurt skeið, ei) beðið vegna anna hjá SKÝRR við útreikninga fyrir rikisstjórnina. Samkvæmt skattalögum hefði mátt búast við skattskrám i nóvember s.l., en miklar tafir urðu i fyrra á álagningu og vinnu skattstjóra, vegna þess hve lengi var verið að breyta skattalögum og reglum. Nú virðist þetta ætla að endurtaka sig, svo aö varla er von á skattskránni fyrir 1981 fyrr en á næsta ári. HERB. „Ræðum kjöpin næstu daga” „Við ræðum kjörin væntanlega alveg á næstunni”, sagði Gunn- laugur Óskarsson talsmaður bil- stjóra hjá SVR við Visi i morgun, „við vorum óhressir með siðustu sérkjarasamninga og það er nú tilefni til þess að kanna stöðuna aftur”. Bilstjórarnir hjá SVR byrja að taka laun skv. 8. launaflokki og komast hæst i 10. launaflokk. Stórbruni i Hafnarflrði: „Þetta er hreln ikvelkja” segir Trausti 0. Lárusson framkvæmdastjóri Dvergs h.l Gelrauna- seðillinn með pffingum spurnlngum Mistök urðu i gær, þegar birtur var getraunaseðillinn fyrir mai i afmælisgetraun blaðsins. Birtar voru sömu spurningarnar og voru áapril-seölinum, sem gengur auð- vitað ekki! Mai-seðillinn veröur þvi endur- birtur á morgun eins og hann á að vera. Áskrifendur eru beðnir aö senda þann seðil inn. Nú gildir að allir áskrifendur sendi inn getraunaseðilinn ef þeir vilja ekki missa af möguleikan- um á þvi að hreppa sumarbústað- inn frá Húsasmiðjunni „Þetta er hrein ikveikja. Það var búið að gera tilraun til þess að kveikja þarna i áður”, sagði Trausti Ó. Lárusson fram- kvæmdastjóri timburverslunar- innar Dvergs h.f. i Hafnarfirði i samtali við Visi. Hundruð þús- unda tjón varð er timburgeymsla fyrirtækisins brann um miðjan dag i gær. Ekkert rafmagn er i húsinu og þvi engar likur á elds- upptökum vegna tæknilegs mis- brests. Trausti sagði að svæðið i kringum timburgeymsluna væri vandræðasvæði vegna ágangs unglinga á kvöldin og barna á daginn. Skýlið þar sem timbrið var geymt var opið og svæðið umhverfis það ekki afgirt. Aðallega varð tjón á mótatimbri, og varð um þriðj- ungur þess timburs er i skýlnu var eldi að bráð en einnig varð nokkurt tjón af völdum vatns. Timburgeymslan sjálf varð ekki fyrir verulegu tjóni, að sögn Trausta. Eldurinn kom aðallega upp i einu horni skýlisins og Óformlegur viðræðufundur fjármálaráðuneytisins og lækna á rikisspitölunum verður haldinn klukkan fimmtán i dag. Þetta verður fyrsti fundur þessara aðila, en á annað hundrað lækna hefur sem kunnugt er sagt upp störfum. brunnu þar þaksperrur, og járn- biti i lofti bognaði.. Slökkvistarf tók um tvo tima. Timbrið var að sögn Trausta, allt vátryggt og er þvi ekki um verulegt tjón fyrir timburversl- unina að ræða. —AS. „Við viljum gjarnan heyra i þeim og sjá hvað er hér á seyði. Læknarnir hafa ekki gert neinar kröfur og uppsagnirnar eru per- sónubundnar”, sagði Þorsteinn Geirsson, settur ráðuneytisstjóri i fjármálaráðuneytinu. —ATA Rætt vlð lækna GOLDEN SILFUR Ginger ale í siosin Sodavatn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.