Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 22
i2_________ _____VISIR (Smáauglýsingar — sími 86611 Þriðjudagur 5. maí 1981 Biiaviðgeróir A nóttu sem degi er VAKA á vegi. Silaþjónusta Jerib við bilinn sjálf. Hlýtt og >jart húsnæði. Aðstaða til spraut- inar. Höfum kerti, platinur, per- ir og fleira. Berg sf. Borgartúni >9 simi 19620. Bilaleiga S.H. bílaleigan. Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum Ut japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econo- line sendibila með eða án sæta fyrir 11 farþega. Athugið verðið hjá okkur, áður en þið leigið bil- ana annars staðar. Simar 45477 og 43179 heimasimi 43179. Bllaleigan Vik Grensásvegi 11 (Borgarbilasalan). Leigjum út' nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Cor- olla station — Daihatsu Charmant — Mazda station. Ford Econoline sendibilar, 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Umboð á tslandi fyrir inter-rent car rental. Bilaleiga Akureyrar Akureyri, Tryggvabaut 14, simi 21715, 23515, Reykjavik, Skeifan 9, simi 31615, 86915. Mesta úrvaliö, besta þjón- ustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubilum erlendis. B & J bilaleiga c/o Bilaryövörn Skeifunni 17. Slmar 81390 og 81397. Nýjir bllar Toyota og Daihatsu. Bátar Óskum eftir 2ja-3ja tonna 45876 og 44050. plastbát. Simar Til sölu 9 feta finnskur plastbátur með tveim flothólfum, ásamt 5 hestafla Chrysler-mótor . Báturinn 'er ónotaður. Á sama stað er grind af báta-vagni til sölu. Upplysingar i sima 14203 á kvöldin. Veröbréfasala Veðskuldabréf að f járhæð gamlar kr. 2—2,5 mill- jónir með 12—20% ársvöxtum óskast keypt. Upplýsingar, sem greini veð ásamt söluverði, legg- ist inn á VIsi fyrir fimmtudag 7. mai, merkt: „Afföll 1981”. C Þjónustuauglýsingar J Húsaviðgerðir Sími 16956 önnumst allar almennar húsa- viðgerðir, þakviðgerðir, múr- viðgerðir, sprunguviögerðir. Steypum heimkeyrslur. Klæð- um hús að utan, giröum lóðir o.m .f 1. Örugg þjónusta Simi16956 'V' ÞETTINGAR- ÞJÓNUSTAN YITATORGI sími 20500 Róðgjöf og verðtilboð Vörn gegn fúo, roko og leko með DP Aquoseol þéttiefnum Guðm. Guðbjortsson byggingomeistori J^ heimosimi 52165 J^ Hellusteypan STÉTT HyrjarMffla 8 — Siml 86211 Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrva! af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar Trésmiðja Þorvaidar O/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavik — Simi: 92-3320 V Traktorsgrafa Til leigu í minni eðo stærri verk. Góð vél og vonur moður. Uppl. í simo 72540 > ER STIFLAÐ? Niðurföll/ W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Ailar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar simi 21940. Ásgeir Halldórsson 1 Smiðum eldhúsinnrétt- ingar og skápa. Breytum og lagfærum eldri innréttingar. Tökum að okkur við- gerðir og breytingar á húsum. \ Uppl. i síma 24613. Baöskápar úr furu og hurðasmíði Handofnar tágahurðir og hurðir úr massívri furu. Sersmíði á skápahurðum. Möguleiki á mörgum viðarlitum. Húsgagnaverkstæði Ólafs Garðarssonar Laufásvegi 58, simi 1298CL A-____________________A. 'SLOTTSL/STEN Glugga- og huröaþéttingar Þéttum oþnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83618 < Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, YVC-rörum, baöker- um og niöurfötlum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplysingar í sima 43879 Anton Aðalsteinsson. r m Blaðburðabörn óskast í Keflavík. Uppl. í stma 3466. VlSIR Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteign- , inni Uppsalavegur 2 i Sandgerði, þingl. eign Sigurðar Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vil- hjálms Þórhallssonar hrl., fimmtudaginn 7. mal 1981 kl. 15.30. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið I Lögbirtingablaðinu á fasteign- inni Vesturbraut 3 I Grindavik, þingl. eign Möskva sf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu innheimtumanns rikis- sjóðs miðvikudaginn 6. mai 1981 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Ásenda 11, þingl. eign Jónasar G. Sig- urðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 7. mai 1981 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta I Lágmúla 9, þingl. eign Bræðr- anna Ormsson hf.,ferfram, eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Iðnlánasjóðs, Landsbanka íslands og Lifeyris- sj. verslunarmanna, á eigninni sjálfri fimmtudag 7. mal 1981 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykja vlk. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Klapparstig 17, þingl. eign Jóns Samúelssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Rcykjavik, Útvegsbanka tslands, Skúla J. Pálmasonar hrl., Kristins Sigurjónssonar hrl., Brynjólfs Kjartansson- ar hrl., og Asgeirs Thoroddsen hdl., á eigninni sjálfri fimmtudag 7. mai 1981 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaðog slðasta á Funahöfða 17, þingl. eign Stálvers h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk, Iðnþró- unarsjóðs, Iðnlánasjóðs og Gunnars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 7. mal 1981 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykja vik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Skúlagötu 28, þingl. eign Kexverksm. Frón h.f., fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri fimmtudag 7. mai 1981 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Bergstaðastræti 60, þingl. eign Gunnlaugs Hannessonar, fer fram eftir kröfu Verslunar- banka tslands, Benedikts Blöndal hrl., Veödeildar Lands- bankans, Jóns Ólafssonar hrl., Baldins Jónssonar hrl., og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtu- dag 7. mai 1981 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið iReykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Hraunbæ 102 A, þingl. eign Sig- urðar Hrólfssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 7. mai 1981 kl. 14.15. BorgarfógetaembættiðlReykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Eggjavegi 3, þingl. eign Magnúsar Þ. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 7. mai 1981 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Siðumúla 19, þingl. eign Siðumúla 9 h.f fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík, o.fl. á eigninni sjálfri fimmtudag 7. mai 1981 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið I Reykja vik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.