Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 5. mal 1981 vísm 19 (Smáauglýsingar — sími 86611 'OPIÐ: Mánudagaf til föstudaga kl. 22 Láugardaga kl. 9-14 — sunnudaga klí jb-22 ) Hljóðfæri Si ÍIé ■■ Sportmarkaðurinn Gr.ensásvegi 50 auglýsir: ReiðhjólaUrvalið er hjá okkur. Ódýr tékknesk barnahjól með hjálpardekkjum fyrir 5—8 ára. Einnig fjölskylduhjól, DBS, gira- laus, DBS 5 gira, DBS 10 gira. Ath. tökum vel með farin riotuö hjól f umboðssölu. Spórt- markaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. ■'Rafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum,fullkomiö orgelverk- stæði. Hljóövirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. vagnar Suzuki AC 50 árg. ’77 til sölu. Vel með farið Uf¥>l. i sima 45799 milli kl. 7 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Reiðhjól. 26 tommu kvenreiðhjól til sölu og hjól fyrir 5 til 8 ára börn. Einnig þrihjól. Seljast mjög ódýrt. Uppl. i sima 12126. Honda CB 900 árg. ’80 til sölu, vinrautt, var á 1/4 sýningu, ekinn erlendis. Uppl. i sima 28792. Tökum ný og notuö reiðhjól i umboðssölu, einnig kerrur barnavagna o.fl. Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi 45366. REIÐHJÓLAÚRVALIÐ ER t MARKINU Suðurlandsbraut 30 simi 35320 Barnahjól meö hjálpardekkjum verð frá kr.465.- . 10 gira hjól verö frá kr. 1.925.- Gamaldags fullorðinshjól verð frá kr. 1.580.- Suzuki AC 50 árg. ’79 til sölu. Litið notaö dekur- hjól, aöeins keyrt 4500 km. Sem nýt. Uppl. i sima 44804 eftir kl. 18.00. Havana auglýsir: Sófasett 1 rokókóstil, blómasúlur margar tegundir, simaborö og sófaborö meö marmaraplötu. Havana Torfufelli 24, simi 77223. BÚSPORT auglýsir: strigaskór nr. 28-40 frá kr. 45.- æfingaskór nr. 28-46 frá kl. 110.- takkaskór nr. 30-46 frá kr. 150,- BUsport Arnarbakka simi 76670 Fellagöröum simi 73070. Barnahúsgögn og leiktæki. Barnastólar fyrir börn á aldrin- um 1-12 ára. Barnaborö þrjár geröir. Allar vörur seldar á framleiðslu- veröi. Sendum i póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guðm. Ó. Eggertssonar, Heiðargerði 76, simi 35653. Sængurverasett til fermingargjafa. Smáfólk hefur eitt mesta úrval sængurverasetta og efna, sem til er i einni verslun hérlendis. Straufri Boros sett 100% bómull, lérefts- og damask- sett. Sömu efni i metratali. Til- búin lök, lakaefni, tvibreitt laka- efni. Einnig: sængur, koddar, svefnpokar og úrval leikfanga. Póstsendum. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. Bókaútgafan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Útsalan heldur áfram. Kjarabókatilboðið áfram i fullu gildi. Aðrar bækur á hagstæöu verði. Bókaafgreiðsla kl. 4-7 alla daga uns annað veröur ákveðið. Timi 18768. Vantar þig sólbekki? Við höfum úrvaliö. Simar 43683 — 45073. PfZ Takið Pitz-Buin með f sumar- Ieyfiö. Verið brún án bruna með Pitz-- buin. Fæst i apótekum og snyrti- vöruverslunum um land allt. Heildsala simi 37442. Sturtuklefar. Smiðum eftir máli sturtuklefa og skilrúm með eöa án dyra i bað- herbergi. Góð vara á hagstæöu veröi. Nýborg hf. — A1 og Plastdeild, simi 82140, Armúia 23. Viö eigum takmárkaðar birgöir af dvergsaumavélinni si- vinsælu. Hún kostar 79 kr. auk burðar- gjalds. Pöntunarsimi 75253. Sjálfvirkur simsvari tekur við pöntun þinni utan skrifstofutima, sem er kl. 2-5 e.h. Sóldýrkendur! Nú er rétti timinn til að fá sér sól- teppiö vinsæla. Sólteppiö endur- kastar sólargeislunum á likam- ann og hann veröur mun fyrr brúnn. Handhægt og fyrirferðalitið. Verö aöeins 78 kr. auk buröar- gjalds. Akrar sf. póstverslun. Fyrir ungbörn Óska eftir góðri skermakerru. A sama stað er til sölu litil og lipur Silver Cross kerra. Uppl. I sima 22397. ,Til sölu’ barnavagn af minni gerðinni, sem hefur veriö notaður I sex mánuði, til sölu. Upplýsingar I sima 14203. guafl r Barnagæsla Vill einhver góð kona passa fyrir mig 3ja mánaða barn i 3 vikur? Uppl. I sima 77054. Tapad-fúndid Barnakuldaskór eru i óskilum hjá okkur frá þvi i byrjun aprilmánaðar. Thorvaldsens- basarinn, Austurstræti 4, simi 13509. Ljósmyndun Dýrahald m ] Lltill sætur, grár kettlingur fæst gefins. Uppl. i sima 37394. Hestamenn. Til sölu tveir hestar. Rauðblesóttur 6 vetra, litiö tam- inn en viljugur og sýnir allan gang. Gráskjóttur 4 vetra, ótam- inn. Uppl. á kvöldin I sima 93-6228. [ Tölvur jr £ w w * „ ■o. k % !r i UUUlT* L-L.UIBUI * Systema 3400 50 visindalegir möguleikar, sjálfslökkvun, algebrureikningur, þrefaldur svigi, statistikreikningur, likindareikningur, almenn brot, brotabrot, 1000 tima rafhlööur. veski, árs á byrgð og viðgerðarþjónusta. Verö kr. 297 Systema umboöiö — Borgarljós, Grensásvegi 24, s. 82660. Hremgerningar) Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig aö okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Þjónusta Málningarvinna. Tek aö mér málningarverkefni (fagmaður). Uppl. i sima 77915. Húsdýraáburður Húseigendur, húsfélög, athugiö útvega húsdýra- og tilbúinn áburð. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verö. Guðmundur, simar 77045 og 37047. Geymiö auglýsinguna. Koriica FS I meö tösku og 40 mm linsu FI 8 til sölu. Uppl. í sima 74618. Múrverk-flisalagnir-steypur. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Hrossaskitur, hreinn og góður, — einnig nefndur hrossatað — i Kópavogi moka móður og tek aö mér aö flytja það. Uppl. i simum 39294 og 41026. Bilskúrshurðir. ' Járn-og trésmiöjan smiðar léttar og sterkar hurðir, ramma, garð- hlið o.fl. Hringdu og gefðu upp málin. Sfmi 99-5942. HUSDYRA- ÁBURÐUR Við bjóöum yöur húsdýraáburð á hagstæöu verði og ör.numst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýöi simi 71386. pfpuiagnir. Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hita- kerfi og lækkum hitakostnað. Erum pipulagningarmenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsing- una. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor- vélar, hjólslagir, vibratora, slipi- rokka, steypuhrærivélar, raf- suöuvélar, juöara, jarðvegs- þjöppur o.fl, Vélaleigan Lang- holtsvegi 19, Eyjólfur Gunnars- son, simi 39159. Heimasimi 75836. Dyrasimaþjónusta. Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Hlifið lakki bílsins. Sel og festi silsalista (stállista), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. Traktorsgrafa til ieigu i stærri og smærri verk. Uppl. I sima 34846. Jónas Guömundsson. Efnalaugar ] Efnalaugin Hjálp, Bergstaöastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Fomsala Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, sófaborö, sófasett, svefnbekkir, stofuskápar, klæöa- skápar, stakir stólar, borðstofu- borð, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.