Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 6. mai 1981
vísm
Þröstur ðlafsson um samnlnga
Reykjavikurborgar vlð löstrur:
.Fyrir neöan
allar hellur”
Ýmsir hafa rennt hýru auga til þess landsvæðis sem lagt er undir flugvöllinn og viljað aö þar risi ibúða-
byggð. A ráöstefnunni var iagst gegn þessum hugmyndum.
Ráðslefna um framtlð Reykjavlkurfiugvallar:
Tryggja ber fram-
tfö bessa flugvallar
Á fjölmennri ráðstefnu aðila að
flugmálum var samþykkt tillaga
þess efnis, að nú þegar hefjist
virkt samstarf flugmálayfir-
valda, samtaka sveitarfélaga,
flugrekstraraðila og annarra sem
hagsmuna hafa að gæta, um að
tryggja framtiö og þróun Reykja-
vfliurflugvallar á núverandi stað.
Það var Flugmálafélag
Islands, flugmálastjórn og Félag
islenskra atvinnuflugmanna sem
stóðu að ráðstefnunni og sóttu
hana um 50 manns. Þar á meðal
fulltrúar úr flugráði, landshluta-
samtökum sveitarfélaga, bæjar-
stjórnum, borgarstjórn, al-
mannavörnum og fleiri.
1 samþykkt ráðstefnunnar eru
hugmyndir um breytta staðsetn-
ingu flugvallarins taldar and-
stæðar ákvörðunum borgaryfir-
valda og samgönguráðuneytisins
i svæðisskipulagi frá 1976. Fullyrt
er að fyllst öryggis sé gætt við
flugumferð við völlinn og annað
hentugt flugvallarstæði sé ekki til
á Stór-Reykjavikursvæðinu. Til-
iagan var samþykkt samhljóða.
Framsöguerindi fluttu Agnar
Kofoed-Hansen, flugmálastjóri,
Einar Helgason forstöðumaður
flutningadeildar Flugleiða og
Jóhann T. Bjarnason fram-
kvæmdastjóri Fjórðungssam-
bands Vestfirðinga.
—SG
„Þessir samningar Reykja-
vikurborgar við fóstrur eru
náttúrlega fyrir neðan allar hell-
ur”, sagði Þröstur ólafsson að-
stoöarmaður fjármálaráðherra,
er Visir spurði hann hvort rikið
yrði ekki að fylgja i kjölfarið.
Fóstrur hjá Reykjavikurborg
sömdu, sem kunnugt er, um byrj-
unarlaun eftir 12. launaflokki og
hækkun i 13. launaflokk eftir tvö
ár, en að nám yrði metið sem ár i
starfi. Það þýðir að þær færast i
efri flokkinn eftir ár en ekki tvö.
Fóstrur I yfirmannastöðum eru
svo þrem til fjórum flokkum ofar.
Fóstrur annars staðar hafa viða
samið um sambærileg og betri
kjör.
En fóstrur i starfi hjá rikinu eru
aöeins i 10. launaflokki. „Þetta
Gunnartil
SviDióðar
Gunnar Thoroddsen forsætis-
ráðherra og kona hans, frú Vala
Asgeirsdóttir, héldu i gær til Svi-
þjóðar, þar sem þau verða i boði
rfkisstjórnar Sviþjóðar dagana 7.
til 10. mai.
Fannst látln
Rannveig Jónsdóttir, 69 ára
gömul kona sem leitað hafði verið
frá þvi 25. april fannst látin sið-
degis á laugardaginn. Hún fannst
milli Kolhóls og Búrfells i Húsa-
fellshrauni austan Helgafells.
þýðir þriggja flokka hækkun hjá
okkur, ef við samþykkjum þaö
sama”, sagði Þröstur Ólafsson,”
og svona samningar sprengja
bókstaflega allt kerfið hjá okkur.
Okkur er þess vegna ekkert um
það að láta undan baráttulaust.”
—HERB
Sveitakeppnl I skák:
Reykjavík
- Landið
Skáksamband Islands gengst
fyrir sveitakeppni i skák á milli
Reykjavikur og „Landsins” um
helgina. Hvor sveit verður skipuð
25 skákmeisturum ásamt vara-
mönnum og mætast þær tvivegis,
fyrst á laugardaginn og siðan aft-
ur á sunnudag. Sú sveitin sigrar,
sem fær fleiri vinninga saman-
lagt úr báðum umferðunum.
Sveit Reykjavikur verður valin
af taflfélögunum i Reykjavik, en
sveit Landsins af nefnd, sem
Taflfélag Kópavogs, Skákfélag
Hafnarfjarðar og Taflfélag
Seltjarnarness skipa. Búast má
við skemmtilegri og jafnri keppni
milli sveitanna þvi báðar hafa
þær sterkum skákmönnum á að
skipa.
Keppnin fer fram á Hótel Esju
og hefst fyrri umferö klukkan 14 á
laugardag. Skáksamband Islands
stefnir að þvi að keppni af þessu
tagi verði árlegur viðburður i
framtiöinni.
—AT A
Sædvrasafnlð:
Ekki opnað á næstunni
Hressingarleikfimi
kvenna
og
kar/a
Vornámskeið hef jast fimmtudag 7. mai í leikfimi-
sal Laugarnesskóla.
Byrjenda og framhaldsflokkar.
Fjölbreyttar æfingar — músik — slökun.
Innritun og upplýsingar í síma 33290
sr
Astbjörg S. Gunnarsdóttir
íþróttakennari.
„Það er fátt að frétta af málinu
ennþá en þó er ljóst að ekki verð-
ur opnað i bráð”, sagði Jón Kr.
Gunnarsson, forstjóri Sædýra-
safnsins i samtali við Visi.
„Ég var að koma frá Banda-
rikjunum þar sem gengið var frá
sölu tveggja háhyrninga til
Kanada og við gerum okkur vonir
um að fleiri fylgi á eftir.
Þessar háhyrningssölur voru
það sem hélt safninu gangandi og
á meðan ekki fæst annað fjár-
magn, hvort heldur beinn stuðn-
ingur eða lánafyrirgreiðsla, er
ljóst að erfitt verður að opna aft-
ur”, sagði Jón.
Sædýrasafnið hefur nú verið
lokað i rúma þrjá mánuði.
JB
Sumarskór ný
Skóverslun
Kópovogs
Hamraborg 3
Sími 41754
VÖRUBÍLAR
SENDIBÍLAR
--£---^^ v-------D --w—u -- ---
og allir BÍLAR
Skúlagötu 40 — viö Hafnarbíó — Símar 15014 19181
Litur: hvitt leður
Stæröir: 27 - 35
Vcrö frá kr: 175.-
Litur: ljósgrátt leöur
Stæröir: 36 - 41
Verð kr: 350.-
Skó-
verslun
Höfum úrval af
skófatnaði fyrir
sumarið m.a.:
æfingaskó
strigaskó
stígvél ofl. ofl.
Litir: hvltt og ljósbrúnt leöur
Stæröir: 35 - 41
Verö kr. 350.-
Litur: ljósbrúnt leöur
Staa-öir: 36 - 41
Verð kr. 298.-
Kópavogs
Hamralborg O - Sími 4f 754l^F __